TAL skrifaði:
Hello again, i think i am doing something wrong )-: becoues the shape does not looks as of the model.if i make the small- 31 cm should it be also in the middle of the garment (where is the decreasing is done)? thanks
29.01.2014 - 20:01DROPS Design svaraði:
Dear Tal, measure the 31 cm straight up along the sides of piece (see measurement chart). Happy knitting!
30.01.2014 - 10:12TAL skrifaði:
Hello, could you please explane when it is written to inc in the beg of every row does it means in the beg of the rs row or also in the beg of wr row?
24.01.2014 - 07:56DROPS Design svaraði:
Dear Tal, you are correct when you inc at the beg of every row, you will inc at the beg of row from RS and from WS. Happy knitting!
24.01.2014 - 09:20
Chrislibrarian skrifaði:
Eureka! I just had a lightbulb moment and finally understood what you meant by "flat" and it's fine :) can't believe I missed that! Thanks for your patience :D Merry Christmas!
19.12.2013 - 11:45DROPS Design svaraði:
No worries, glad to read everything is now fine. Thank you ! Happy knitting !
19.12.2013 - 13:54
Chrislibrarian skrifaði:
Sorry to post twice, I forgot to change the country :( Thanks for getting back to me. I've done this 3 times now and laid it flat to measure, but the increase in length over 8 rows isn't 11cms. My tension is fine though. I would need to increase only 3sts over 16 rows to get anywhere near 11cms in length from the first increase. So I'm still confused. If I start knitting "straight" (on the diagonal) after the last increase marker, the jumper will be 7cms shorter than it should be.
19.12.2013 - 11:34DROPS Design svaraði:
See below - while casting on sts each side, do not forget to dec in the middle as before to keep V shape. Happy knitting!
19.12.2013 - 13:53
Chrislibrarian skrifaði:
Thanks for getting back to me. I've done this 3 times now and laid it flat to measure, but the increase in length over 8 rows isn't 11cms. My tension is fine though. I would need to increase only 3sts over 16 rows to get anywhere near 11cms in length from the first increase. So I'm still confused. If I start knitting "straight" (on the diagonal) after the last increase marker, the jumper will be 7cms shorter than it should be.
19.12.2013 - 11:29DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Chrislibrarian, if your tension is correct, you should have this 11 cm, the 24 sts inc each side (less the dec in the middle of piece) should give you approx. 16 cm measured along edges. Let's take size S: you start inc when piece measures 31 cm, after these inc you should have a total of 42 cm -measured straight along the side of piece (not in knitting direction). Happy knitting!
19.12.2013 - 13:52
Chrislibrarian skrifaði:
All ok up to the increase for the shoulders. I'm confused by the instructions. I have tried to incr 6 sts each end over 8 rows (so 24 sts more each side) but that doesn't measure 11cms in length as the image suggests. 11cms would be a totally different increase/cast-on. Or am I missing something?
18.12.2013 - 01:09DROPS Design svaraði:
Dear Chrislibrarian, since you are working diagonnally, your get 24 extra sts each side. Lay your work flat to check measurements and you should then have 11 cm. Happy knitting!
18.12.2013 - 14:03
Signe skrifaði:
Har i et ca mål for hvor langt blusen strækker sig når man har den på og hvilken str. Har modellen på? Mvh signe skov
12.11.2013 - 17:15
Lone skrifaði:
Jeg har et akut problem ved afslutningen på ryggen. Der står , at man skal strikke de 2 første og de 2 sidste masker sammen på hver retpind. I en parentes står der så, at man derved tager ind både mod halssiden og skulderen. Det kan jeg ikke forstå. Håber der er en, der har tid til at svare mig. På forhånd tak. Mvh Lone Haslund
05.11.2013 - 22:56DROPS Design svaraði:
Jo men indtagningerne midt på fortsætter til færdig mål, så ud over disse indtagninger lukker du også af til skulder i hver side ved at strikke de 2 yderste m sammen på hver retpind ifølge opskriften.
06.11.2013 - 08:57
Lone skrifaði:
Jeg har et akut problem. Er kommet til indtagning ved skulder. Først står der, at man skal strikke de 2 første og de 2 sidste masker sammen på hver retpind. I en parentes står så, at man lukker af både mod halssiden og skulderen. Det forstår jeg bare ikke. Håber I hurtigt kan hjælpe. Mvh Lone Haslund
05.11.2013 - 22:53DROPS Design svaraði:
Hej Lone. I og med du strikker de 2 förste og de 2 sidste masker sammen paa hver retpind lukker du af i begge sider af arbejdet.
06.11.2013 - 10:40
Andrea Lange skrifaði:
Ja das ist richtig, man sieht die cm Angabe links von der Massskizze.Aber um richtig messen zu können muss man die Rundstricknadel aus den Maschen ziehen und erst dann kann man das hochgezogene "V" sehen und richtig messen.Also gut, dann werde ich bis auf 20 Reihen alles auftrennen und dann sieht es mit dem Wollverbrauch auch viel besser aus. Danke
27.09.2013 - 14:03
Haze Tunica#hazetunica |
||||
|
|
||||
Prjónuð peysa úr DROPS Big Delight í garðaprjóni, prjónuð frá hlið. Stærð S - XXXL.
DROPS 150-23 |
||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Örvar í mynsturteikningu sýna prjónstefnu. Öll peysan er prjónuð í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA – ef prjónfestan er ekki sú saman kemur það til með að hafa áhrif á útkomu á lögun á peysunni! BAKSTYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna til þess að fá pláss fyrir allar l. Fitjið upp 3-3-4-4-4-4 l á hringprjóna nr 7 með Big Delight. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan ( 1. umf = rétta). JAFNFRAMT er aukið út um 1 l í byrjun á hverri umf með því að prjóna 2 l í fyrstu l í öllum umf þar til 47-51-56-62-66-72 l á prjóni. Geymið stykkið og prjónið annan hluta á sama hátt. Setjið bæði stykkin saman á hringprjóna nr 7 = 94-102-112-124-132-144 l. Setjið prjónamerki á milli þessa stykkja. Prjónið nú frá réttu þannig: Prjónið 2 l í fyrstu l, prjónið þar til 2 l eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 l slétt saman, prjónamerki, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, prjónið þar til 1 l er eftir, prjónið 2 l í síðustu l. Haldið áfram með útaukningu og úrtöku í hverri umf frá réttu (lykkjufjöldinn kemur þar með að haldast stöðugur) þar til stykkið mælist 31-32-33-34-35-36 cm – mælt efst uppi meðfram hlið á stykki (ekki í prjónstefnu) – sjá mynsturteikningu. Setjið 1 prjónamerki í hlið. Fitjið nú upp nýjar l í lok hverrar umf (þ.e.a.s. í hliðum) fyrir öxl þannig: Fitjið upp 6 nýjar l í hlið alls 4 sinnum (= 24 l útauknar l í hvorri hlið). Setjið 1 nýtt prjónamerki í hlið. ATH: Munið eftir að úrtaka við miðju að aftan heldur áfram eins og áður alla leið til loka = 134-142-152-164-172-184 l á prjóni. Eftir síðustu útaukningu fyrir öxl heldur útaukning áfram í hlið eins og áður (þ.e.a.s. prjónið 2 l í fyrstu l og síðustu l í öllum umf frá réttu). Þegar stykkið mælist 18-19-20-21-22-23 cm frá síðasta prjónamerki (mælt efst uppi meðfram hlið) fellið af fyrir öxl þannig: Prjónið 2 fyrstu l í umf saman og 2 síðustu l í umf saman í öllum um frá réttu þar til eftir eru 38-42-44-48-52-56 l á prjóni (þ.e.a.s. fækkað er l bæði fyrir miðju og í hvorri hlið). Setjið fyrstu 13 l á þráð (prjónið þær fyrst), fellið af næstu 12-16-18-22-26-30 l = 13 l eftir á prjóni. Haldið áfram í garðaprjón yfir þessar l, JAFNFRAMT er fækkað um 1 l í byrjun hverrar umf. Haldið áfram þar til 1 l er eftir, klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum síðustu l. Setjið til baka l af þræði á prjóninn og prjónið alveg eins yfir þessar 13 l. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 36-38-40-42-44-46 l á hringprjóna nr 7 með Big Delight. Prjónið garðaprjón. Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 l í hvorri hlið, endurtakið útaukningu með 6-4½-4-4-3-3 cm millibili 4-5-5-5-6-6 sinnum til viðbótar (= alls 5-6-6-6-7-7 útaukningar) = 46-50-52-54-58-60 l. Fellið af allar l þegar stykkið mælist 33-32-31-29-28-26 cm (styttri mál í stærri stærðum vegna breiðari axla). FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í. Saumið saum undir ermum og hliðasauma í eitt yst í lykkjubogann (svo að saumurinn verði ekki of þykkur). |
||||
Skýringar á teikningu |
||||
|
||||
![]() |
||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #hazetunica eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-23
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.