Anna Kuśmierczyk skrifaði:
Robię prawy przód, zaczynam zamykać oczka na ramię (przer. razem na prawo 2 ost. o. na końcu każdego rz. na prawej stronie, aż zostanie 30 o.). Były 84 oczka, czyli muszę zamknąć łącznie 54 oczka, po dwa oczka na prawej stronie. To oznacza że muszę przerobić 54 rzędy (27 rz. po prawej stronie). Linia, która powstaje jest skośna od ramienia w dół ku linii obszycia, a na schemacie jest linia pozioma. Co robię źle? Pozdrawiam
04.01.2020 - 14:32DROPS Design svaraði:
Witaj Anno, zgadza się, zamykasz po 1 o. jednocześnie na początku (za oczkami obszycia przodu) i na końcu każdego rz. na prawej stronie robótki. To że teraz jest skos nie jest problemem, później wszystko się ułoży. Powodzenia!
06.01.2020 - 18:40
Charlotte skrifaði:
Jeg vil, som flere andre danskere i denne tråd, gøre opmærksom på, at der er opgivet for lidt garn til denne opskrift. Jeg strikker str. L og jeg har lige efter bestilt 2 nøgler á 100 gram. Det er altså lidt træls taget i betragtning at man skal betale porto hver gang. Jeg håber for andre at de enten læser disse kommentarer eller at garnmængden bliver rettet. Ellers er det en lækker opskrift og noget lækkert garn.
31.01.2017 - 17:53
Caterina skrifaði:
Salve, ho una domanda relativa alle diminuzioni sulla spalla di questo modello. Dove si dice "Intrecciare le prime 14-16-17-19-21-23 m del ferro sul diritto del lavoro = sul ferro rimangono 13 m. Proseguire a punto legaccio su queste m continuando a diminuire finché non rimane 1 m", queste ultime diminuzioni sono da fare solo sul lato o anche sul davanti, nonostante le maglie del bordo siano già state intrecciate? grazie
07.10.2015 - 14:57DROPS Design svaraði:
Buonasera Caterina. Quando rimangono 13 m, prosegue a legaccio e diminuisce all'inizio di ogni ferro. Buon lavoro!
08.10.2015 - 20:24
Iris Bellekens skrifaði:
Ik zit een beetje vast met de laatste 13 steken van het voorpand. Hoe worden die vermindert? Dit is de uitleg dat er staat Ga verder in ribbelst met minderen over deze st tot er 1 st overblijft. Knip de draad af en haal deze door de laatste st.
16.05.2015 - 08:41DROPS Design svaraði:
Hoi Iris. Je gaat door met de minderingen zoals eerst tot er 1 st overblijft
21.05.2015 - 15:55
Charlotte skrifaði:
Der er angivet for lidt garn til jakken. Jeg strikker en large, som der skulle bruges 600 gram til. Jeg har efterbestilt 100 gram, da der ikke var nok. Og nu må jeg bestille endnu et nøgle for at kunne gøre jakken færdig. Det er lidt irriterende, da der kommer porto på hver gang. Så altså - en large kræver 800 gram Big Delight og ikke 600 gram.
13.04.2015 - 22:28Pauline skrifaði:
Thank you for replying so quickly and for correcting the pattern. I'm loving knitting this jacket, it is so unusual and makes a change from standard patterns.
09.04.2015 - 11:20Pauline skrifaði:
Part two of my question If I do the above it would mean that there were two increase rows together e.g. on the RS and then on the WS but then thereafter only on each WS. I wonder if it should actually say "Continue like this with inc and dec on every row from RS"
08.04.2015 - 22:54DROPS Design svaraði:
Dear Pauline, you are correct, it should have been "from RS", pattern has been edited, thank you. Happy knitting!
09.04.2015 - 10:34Pauline skrifaði:
It says my question is too long!! so I will have to put it in two parts. I need to check the instructions for the back please, after joining the two pieces it says: "Then work as follows from RS: Work 2 sts in first st, work until 2 sts remain before marker, K 2 tog, marker, slip 1 st as if to K, K 1, psso, work until 1 st remains, work 2 sts in last st. Continue like this with inc and dec on every row from WS (no of sts will thus not vary) until piece measures..."
08.04.2015 - 22:54
Pauline skrifaði:
Tension help please. I've just done a knitted tension square, I need 13 sts x 26 rows in a 10x10cm square. The rows are spot on but the stitches are only 8 cm. If I use larger needles the rows will then be too big. What would you do?
03.04.2015 - 19:55DROPS Design svaraði:
Dear Pauline, there are different ways to work knit sts, maybe try another than the one you are used to, this may help you to get the correct tension. An incorrect knitting tension would here affect the shape of the jacket. Remember you can also contact your DROPS store for any tip & advice. Happy knitting!
04.04.2015 - 09:27
Tânia Oliveira skrifaði:
Bom dia! Duvidas de principiante 2: Quando diz: nos "AUMENTOS OMBRO : Colocar 1 marcador no lado da costura..." o marcador fica na ms/pts ou fica na agulha? Mais uma vez, Muito Obrigada. Tânia
13.03.2015 - 11:57DROPS Design svaraði:
Boa tarde novamente, O marcaddor fica na malha. Bom tricô!
13.03.2015 - 16:16
Haze Jacket#hazejacket |
||||
|
||||
Prjónuð peysa úr DROPS Big Delight í garðaprjóni, prjónuð frá hlið. Stærð S - XXXL.
DROPS 150-22 |
||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagötum í hægra stykki að framan. 1 hnappagat = prjónið þriðju og fjórðu l frá miðju að framan slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellt er af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 18, 28, 38 og 48 cm STÆRÐ M: 20, 30, 40 og 50 cm STÆRÐ L: 22, 32, 42 og 52 cm STÆRÐ XL: 23, 33, 43 og 53 cm STÆRÐ XXL: 25, 35, 45 og 55 cm STÆRÐ XXXL: 27, 37, 47 og 57 cm ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Örvar í mynsturteikningu sýna prjónstefnu. Öll peysan er prjónuð í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA – ef prjónfestan er ekki sú saman kemur það til með að hafa áhrif á útkomu á lögun á peysunni! HÆGRA FRAMSTYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna til þess að fá pláss fyrir allar l. Fitjið upp 3-3-4-4-4-4 l á hringprjóna nr 7 með Big Delight. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan ( 1. umf = rétta). JAFNFRAMT er aukið út um 1 l í byrjun á hverri umf með því að prjóna 2 l í fyrstu l í öllum umf þar til 47-51-56-62-66-72 l á prjóni. Fitjið upp 8 nýjar l fyrir kant að framan í lok næstu umf frá röngu = 55-59-64-70-74-80 l. Munið eftir að fella af fyrir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. Fækkið nú um 1 l innan við 8 kantlykkjur við miðju að framan (= frá réttu) með því að prjóna 2 l slétt saman. JAFNFRAMT er haldið áfram með útaukningu í hlið eins og áður með því að prjóna 2 l í fyrstu l í hverri umf frá röngu (lykkjufjöldinn kemur þar með að haldast stöðugur) þar til stykkið mælist 31-32-33-34-35-36 cm – mælt efst uppi meðfram hlið á stykki (ekki í prjónstefnu) – sjá mynsturteikningu. ÚTAUKNING VIÐ ÖXL: Setjið 1 prjónamerki í hlið. Fitjið nú upp nýjar l í lok hverrar umf frá réttu (þ.e.a.s. á hlið) fyrir öxl þannig: Fitjið upp 6 nýjar l í hlið alls 4 sinnum (= 24 l fleiri). Setjið 1 nýtt prjónamerki í hlið. ATH: munið eftir að úrtakan við miðju að framan heldur áfram eins og áður alla leið til loka = 75-79-84-90-94-100 l á prjóni. Eftir síðustu útaukningu fyrir öxl heldur útaukning áfram í hliðum eins og áður (þ.e.a.s. prjónið 2 l í fyrstu l og síðustu l í öllum umf frá réttu). Þegar stykkið mælist 18-19-20-21-22-23 cm frá síðasta prjónamerki (mælt efst uppi meðfram hlið) fellið af fyrir öxl þannig: Prjónið 2 síðustu l í lok hverrar umf frá réttu slétt saman þar til 27-29-30-32-34-36 l eru eftir á prjóni (þ.e.a.s. fækkað er nú bæði í byrjun (innan við kant að framan) og í lok hverrar umf frá réttu). Fellið af fyrstu 14-16-17-19-21-23 l í umf frá réttu = 13 l eftir á prjóni. Haldið áfram í garðaprjóni og úrtöku yfir þessar l þar til 1 l er eftir. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum síðustu l. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og hægra framstykki nema spegilmynd. Öll úrtaka / útaukning sem útskýrðar voru út í byrjun umf eru nú gerðar í lok umf og öfugt. Ekki er fellt af fyrir hnappagötum. BAKSTYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna til þess að fá pláss fyrir allar l. Fitjið upp 3-3-4-4-4-4 l á hringprjóna nr 7 með Big Delight. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan ( 1. umf = rétta). JAFNFRAMT er aukið út um 1 l í byrjun á hverri umf með því að prjóna 2 l í fyrstu l í öllum umf þar til 47-51-56-62-66-72 l á prjóni. Geymið stykkið og prjónið annan hluta alveg eins. Setjið bæði stykkin saman á hringprjóna nr 7 = 94-102-112-124-132-144 l. Setjið prjónamerki á milli þessa stykkja. Prjónið nú frá réttu þannig: Prjónið 2 l í fyrstu l, prjónið þar til 2 l eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 l slétt saman, prjónamerki, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, prjónið þar til 1 l er eftir, prjónið 2 l í síðustu l. Haldið áfram með útaukningu og úrtöku í hverri umf frá réttu (lykkjufjöldinn kemur þar með að haldast stöðugur) þar til stykkið mælist 31-32-33-34-35-36 cm – mælt efst uppi meðfram hlið á stykki (ekki í prjónstefnu) – sjá mynsturteikningu. Setjið 1 prjónamerki í hlið. Fitjið nú upp nýjar l í lok hverrar umf (þ.e.a.s. í hliðum) fyrir öxl þannig: Fitjið upp 6 nýjar l í hlið alls 4 sinnum (= 24 l útauknar l í hvorri hlið). Setjið 1 nýtt prjónamerki í hlið. ATH: Munið eftir að úrtaka við miðju að aftan heldur áfram eins og áður alla leið til loka = 134-142-152-164-172-184 l á prjóni. Eftir síðustu útaukningu fyrir öxl heldur útaukning áfram í hliðum eins og áður (þ.e.a.s. prjónið 2 l í fyrstu l og síðustu l í öllum umf frá réttu). Þegar stykkið mælist 18-19-20-21-22-23 cm frá síðasta prjónamerki (mælt efst uppi meðfram hlið) fellið af fyrir öxl þannig: Prjónið 2 fyrstu l í umf saman og 2 síðustu l í umf saman í öllum um frá réttu þar til eftir eru 38-42-44-48-52-56 l á prjóni (þ.e.a.s. fækkað er l bæði fyrir miðju og í hvorri hlið). Setjið fyrstu 13 l á þráð (prjónið þær fyrst), fellið af næstu 12-16-18-22-26-30 l = 13 l eftir á prjóni. Haldið áfram í garðaprjóni yfir þessar l, JAFNFRAMT er fækkað um 1 l í byrjun hverrar umf. Haldið áfram þar til 1 l er eftir, klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum síðustu l. Setjið til baka l af þræði á prjóninn og prjónið alveg eins yfir þessar 13 l. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 36-38-40-42-44-46 l á hringprjóna nr 7 með Big Delight. Prjónið garðaprjón. Þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 l í hvorri hlið, endurtakið útaukningu með 6 -4½-4-4-3-3 cm millibili 4-5-5-5-6-6 sinnum til viðbótar (= alls 5-6-6-6-7-7 útaukningar) = 46-50-52-54-58-60 l. Fellið af allar l þegar stykkið mælist 33-32-31-29-28-26 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla). Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í. Saumið saum undir ermum og hliðasauma í eitt yst í lykkjubogann (svo að saumurinn verði ekki of þykkur). Saumið tölur í vinstri kant að framan. |
||||
Skýringar á teikningu |
||||
|
||||
![]() |
||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #hazejacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-22
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.