Linda Nielsen skrifaði:
Jeg begyndte at hækle pandebånd og blomst, fortsatte med halsrør, men er kun nået 16 cm i højden og har nu opbrugt de 100 g garn som opskriften fortæller jeg skal bruge. Jeg hækler str. 3/5 år og mangler altså stadig 6 cm i højden + 2 blomster. Jeg overholder hæklefastheden, så der må da være noget helt galt i jeres opskrift mht garnforbrug ??
24.01.2015 - 22:56DROPS Design svaraði:
Hej Linda, ifølge opskriften skal du bruge både 100 g til halsen og 100 gr til pandebåndet. God fornøjelse!
29.01.2015 - 15:24Marisa skrifaði:
Hello, I'm confused about how much wool to order for the different sizes. For example when the pattern reads: "100-100-100 g color no 01, rose garden" If I need size 10-12, does it mean I'll need 300g or does it stay 100g for all sizes? Thank you for your help! I love love love garnstudio by the way! Thank you for all the beautiful patterns and gorgeous wool!
05.11.2014 - 22:19DROPS Design svaraði:
Dear Marisa, 100 g are required in all sizes to make neck warmer and same amount of yarn to make the head band. If you like to make the set with the 2 pieces, you will require 200 g Big Delight. Happy crocheting!
06.11.2014 - 08:34
Buis skrifaði:
Une question sur le bandeau ? Faut-il raccourcir de 3 à 4 cm le tour de tête, ou faire exactement la dimension . Merci de votre réponse. Françoise
25.08.2014 - 13:51DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Buis, plus le bandeau sera petit, moins la marge sera grande, ainsi en taille 3/5 ans, on arrête à 46 cm pour un tour de tête de 47 cm, en taille 10/12 ans, à 50 cm pour un tour de tête de 56 cm. En fonction de votre tension en hauteur, vérifiez la longueur en étirant légèrement (sinon le bandeau serait trop serré) à celle que vous souhaitez. Bon crochet!
26.08.2014 - 10:13
Janet skrifaði:
Hello Sorry Confused on measurements. Start decreasing when neck warmer measures 2 1/2" ? Seems kind of short. Total height of it is 9 1/2"? Thanks for your help.
18.12.2013 - 05:23DROPS Design svaraði:
Dear Janet, first dec is done when piece measures 2½''and then you will dec once again when piece measures 4 3/4" and the last time when it measures 7". Happy crocheting!
18.12.2013 - 10:01
Marie Pessrová skrifaði:
Dobrý den, chtěla jsem uháčkovat tenhle nákrčník a čelenku. Bohužel jsem objednala jen jedno klubíčko Big Delight 01 (100g, 200m) a rozhodně mi nestačilo. Kytičku mám jen jednu, další udělám z jiné příze a nákrčník má tak 15cm místo 22. Škoda, objednávat jedno klubíčko navíc extra plus poštovné je trochu drahý špás.
14.09.2013 - 15:35
Armony skrifaði:
Bonjour, Pensez-vous que deux pelotes sont nécessaires pour réaliser l'ensemble bandeau et tour de cou ? Une seule suffirait-elle ? Merci.
12.09.2013 - 12:41DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Armony, pour réaliser l'ensemble, 2 pelotes de Big Delight seront nécessaires - le crochet est relativement gourmand en fil. Bon crochet!
12.09.2013 - 14:02
Armony skrifaði:
Bonjour, Pensez-vous que deux pelotes sont nécessaires pour réaliser l'ensemble bandeau et tour de cou. Une pelote suffirait-elle ? Merci;
12.09.2013 - 12:39
Frieda Guijt skrifaði:
De vorige opmerking gaat over de bloem
11.09.2013 - 09:45
Frieda Guijt skrifaði:
Volgens mij mis ik in toer 2 en 4 de afsluiting van de toer met een halve vaste in de eerste steek aan het begin van de toer.
11.09.2013 - 09:45DROPS Design svaraði:
Hoi Frieda. In beide toeren haak je een herhaling die begint en eindigt met een hv. Deze eindig je dus ook de toer mee.
11.09.2013 - 10:35
Koster skrifaði:
Kan niet printen
21.08.2013 - 17:55DROPS Design svaraði:
Hoi. Er zou geen problemen zijn met het printen van de patronen. Druk op "Afdrukken patroon" en volg de instructie. Lukt het niet, dan kan het aan uw pc / printer liggen.
22.08.2013 - 15:23
Pink Parfait#pinkparfaitset |
|
|
|
|
Heklað eyrnaband og hálsskjól fyrir börn úr DROPS Big Delight
DROPS Children 24-40 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrstu fl í byrjun umf er alltaf skipt út fyrir 1 ll. 2 LYKKJUR HEKLAÐAR SAMAN: Heklið fyrstu l – bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin – heklið næstu l, þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum fyrstu og aðra lykkju. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring en eftir hverja umf er stykkinu snúið við, þannig að heklað er til skiptis frá réttu og röngu. HÁLSSKJÓL: Heklið 84-90-96 lausar ll með heklunál nr 5 með Big Delight og tengið þær saman með hring með 1 kl í 1. ll. UMFERÐ 1: Heklið 1 fl í hverja ll – lesið HEKLLEIÐBEININGAR! = 84-90-96 fl, endið á 1 kl í fyrstu ll. Snúið við. Haldið svona áfram með 1 fl í hverja fl. Þegar stykkið mælist 6 cm er fækkað um 6 fl jafnt yfir í umf, endurtakið úrtöku þegar stykkið mælist 12 og 18 cm = 66-72-78 fl. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 22-24-26 cm. Klippið frá og festið enda. ------------------------------------------------------- EYRNABAND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka og saumað saman í lokin. EYRNABAND: Heklið 14-15-16 ll (meðtalin 1 ll til að snúa við) með heklunál nr 5 með Big Delight. Heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni. Heklið nú 1 fl í hverja ll = 13-14-15 fl. Haldið svona áfram fram og til baka með 1 fl í hverja fl – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR – þar til stykkið mælist ca 46-48-50 cm. Klippið frá. Saumið saman kant í kant að aftan. HEKLAÐ BLÓM: Heklið blóm með heklunál nr 5 með Big Delight. Heklið 4 ll og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. UMFERÐ 1: * Heklið 1 fl um hringinn, 3 ll, * endurtakið frá *-* alls 3 sinnum og endið á 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf = 3 ll-bogar. UMFERÐ 2: Heklið í hvern ll-boga þannig: Heklið 1 kl, 5 st og 1 kl = 3 blöð. Snúið við – næsta umf er hekluð frá bakhlið á blómi. UMFERÐ 3: Heklið 1 ll, heklið 1 fl í kringum fyrstu fl frá umf 1, 4 ll, heklið 1 fl neðst niðri fyrir miðju í fyrsta blaði frá umf 2, * síðan 4 ll, heklið 1 fl í kringum næstu fl frá umf 1, síðan 4 ll, heklið 1 fl neðst niðri fyrir miðju á næsta blaði frá umf 2, * endurtakið frá *-* þar það eru alls 5 ll-bogar, endið á 4 ll og 1 kl í fyrstu fl frá umf = 6 ll-bogar. Snúið við – næsta umf er hekluð frá framhlið á blómi. UMFERÐ 4: Heklið í hvern ll-boga þannig: Heklið 1 kl, 6 st og 1 kl = 6 blöð. Klippið frá og festið enda. Heklið 3 blóm, saumið 2 blóm á hálsskjólið og 1 blóm á eyrnabandið. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #pinkparfaitset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 5 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 24-40
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.