Maura Montemerlo skrifaði:
Buongiorno, Vorrei rieseguire questo modello nella taglia più grande, potreste consigliarmi un filato di questa grossezza e colore dal momento che non viene piu prodotto questo bellissimo Big Delight e questo colore delizioso per bambina. Un vero peccato!!! Ho consultato le tabelle suggerite ma non trovo una sostituzione adeguata. Sta benissimo indossato e di facile esecuzione. L ho già eseguito in taglia 3-4 anni. Grazie per l'attenzione e buona gornata
11.12.2023 - 15:03DROPS Design svaraði:
Buonasera Maura, Big Delight apparteneva al nostro gruppo filati C, per cui può provare ad utilizzare DROPS Alaska, Nepal o Big Merino. Buon lavoro!
11.12.2023 - 22:22
Maura Montemerlo skrifaði:
Buongiorno, Vorrei rieseguire questo modello nella taglia più grande, potreste consigliarmi un filato di questa grossezza e colore dal momento che non viene piu prodotto questo bellissimo Big Delight e questo colore delizioso per bambina. Un vero peccato!!! Ho consultato le tabelle suggerite ma non trovo una sostituzione adeguata. Sta benissimo indossato e di facile esecuzione. L ho già eseguito in taglia 3-4 anni. Grazie per l'attenzione e buona gornata
11.12.2023 - 15:03DROPS Design svaraði:
Buonasera Maura, Big Delight apparteneva al nostro gruppo filati C, per cui può provare ad utilizzare DROPS Alaska, Nepal o Big Merino. Buon lavoro!
11.12.2023 - 22:22
Valérie skrifaði:
It's a lovely pattern ,easy to follow...I think it works better with a "flexible" yarn ( layette style) and with a 5.5 hook..I did it with a different yarn than drops and it's a bit " stiff "..thanks for the video on how to crochet the flowers..
17.10.2023 - 17:12
Valérie skrifaði:
Bonjour .au tour 3: ou crocheter la ms ? On dit :" en bas au milieu du 1er pétale ( 5 brides : ou le faire ?) : entre la 2 ème et 3 ème bride? ..en bas= autour de la bride? De la maille chainette du 1er tour? Merçi
13.10.2023 - 19:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Valérie, dans cette vidéo, nous montrons comment crocheter cette même fleur, ce sera ainsi fort probablement plus facile pour vous de visualiser comment faire. Bon crochet!
16.10.2023 - 08:46
DE PIETRI MARIA TERESA skrifaði:
Buongiorno..sto facendo questo scaldacollo, vorrei gentilmente sapere , quando dice girare il lavoro...come bisogna fare? sopprattutto all'inizio del giro...
05.04.2019 - 13:59DROPS Design svaraði:
Buongiorno Maria Teresa. Il primo giro lo lavora come d'abitudine. Una volta finito il giro, non prosegue, ma volta per tornare indietro. Quindi avrà il rovescio del lavoro rivolto verso l'esterno. Analogamente, finito questo giro, volta di nuovo per tornare indietro e adesso avrà il diritto del lavoro verso l'esterno. Buon lavoro!
05.04.2019 - 14:21
Ingrid Hogewoning skrifaði:
Hoeveel bollen Drops big delight heb ik nodig voor de hoofdband en de hals warmer?
16.12.2018 - 13:14DROPS Design svaraði:
Dag Ingrid,
Het zou kunnen dat als je beide breit, je iets minder nodig hebt (bij de kleinste maat) en met 3 bollen toe kunt, maar dat weet ik niet zeker. Je kan het verkooppunt vragen of je bollen in kunt leveren, die je over houdt.
18.12.2018 - 10:49
Eyssartier skrifaði:
Bonjour Il y a t'il une vidéo pour la fleur s'il vous plait merci
09.11.2017 - 13:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Eyssartier, tout à fait, vous pouvez suivre cette vidéo. Bon crochet!
09.11.2017 - 14:34
Eyssartier skrifaði:
Bonjour C'est à propos des diminutions pour le snood Sur combien de rangs faut il faire les 6 diminutions de ms à i intervalles réguliers Merci
25.10.2017 - 16:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Eyssartier, on diminue 3 fois 6 mailles: la 1ère fois à 6 cm, la 2ème fois à 12 cm et la dernière fois à 18 cm, on diminue au total 3 fois 6 m soit 18 m au total et il reste 66-72-78 m. Bon crochet!
26.10.2017 - 09:40Emily skrifaði:
Does this yarn scratch,when used for a child's garment? Thanks!
19.02.2016 - 16:56DROPS Design svaraði:
Dear Emily, every one sensibility is different, we recommand you to contact your DROPS store for any individual assistance choosing a yarn. Happy crocheting!
20.02.2016 - 12:28
LEGOUT skrifaði:
BONJOUR pour faire le bandeau et le tour du cou en 6/9 ans combien me faut-il de pelote ? merci de votre réponse
14.02.2015 - 19:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Legout, vous trouverez à droite de la photo sous l'onglet "Fournitures" la quantité de fil requis, au poids. 1 pelote Big Delight = 100 g, en taille 6/9 ans, il faut 1 pelote pour le tour de cou + 1 pelote pour le bandeau. Bon crochet!
16.02.2015 - 09:05
Pink Parfait#pinkparfaitset |
|
|
|
Heklað eyrnaband og hálsskjól fyrir börn úr DROPS Big Delight
DROPS Children 24-40 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrstu fl í byrjun umf er alltaf skipt út fyrir 1 ll. 2 LYKKJUR HEKLAÐAR SAMAN: Heklið fyrstu l – bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin – heklið næstu l, þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum fyrstu og aðra lykkju. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring en eftir hverja umf er stykkinu snúið við, þannig að heklað er til skiptis frá réttu og röngu. HÁLSSKJÓL: Heklið 84-90-96 lausar ll með heklunál nr 5 með Big Delight og tengið þær saman með hring með 1 kl í 1. ll. UMFERÐ 1: Heklið 1 fl í hverja ll – lesið HEKLLEIÐBEININGAR! = 84-90-96 fl, endið á 1 kl í fyrstu ll. Snúið við. Haldið svona áfram með 1 fl í hverja fl. Þegar stykkið mælist 6 cm er fækkað um 6 fl jafnt yfir í umf, endurtakið úrtöku þegar stykkið mælist 12 og 18 cm = 66-72-78 fl. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 22-24-26 cm. Klippið frá og festið enda. ------------------------------------------------------- EYRNABAND - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka og saumað saman í lokin. EYRNABAND: Heklið 14-15-16 ll (meðtalin 1 ll til að snúa við) með heklunál nr 5 með Big Delight. Heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni. Heklið nú 1 fl í hverja ll = 13-14-15 fl. Haldið svona áfram fram og til baka með 1 fl í hverja fl – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR – þar til stykkið mælist ca 46-48-50 cm. Klippið frá. Saumið saman kant í kant að aftan. HEKLAÐ BLÓM: Heklið blóm með heklunál nr 5 með Big Delight. Heklið 4 ll og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. UMFERÐ 1: * Heklið 1 fl um hringinn, 3 ll, * endurtakið frá *-* alls 3 sinnum og endið á 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf = 3 ll-bogar. UMFERÐ 2: Heklið í hvern ll-boga þannig: Heklið 1 kl, 5 st og 1 kl = 3 blöð. Snúið við – næsta umf er hekluð frá bakhlið á blómi. UMFERÐ 3: Heklið 1 ll, heklið 1 fl í kringum fyrstu fl frá umf 1, 4 ll, heklið 1 fl neðst niðri fyrir miðju í fyrsta blaði frá umf 2, * síðan 4 ll, heklið 1 fl í kringum næstu fl frá umf 1, síðan 4 ll, heklið 1 fl neðst niðri fyrir miðju á næsta blaði frá umf 2, * endurtakið frá *-* þar það eru alls 5 ll-bogar, endið á 4 ll og 1 kl í fyrstu fl frá umf = 6 ll-bogar. Snúið við – næsta umf er hekluð frá framhlið á blómi. UMFERÐ 4: Heklið í hvern ll-boga þannig: Heklið 1 kl, 6 st og 1 kl = 6 blöð. Klippið frá og festið enda. Heklið 3 blóm, saumið 2 blóm á hálsskjólið og 1 blóm á eyrnabandið. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #pinkparfaitset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 5 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 24-40
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.