April Stevenson skrifaði:
Ok so this is a clarification question about the head of the chicken. I understand moving the st marker 12 st ahead before you reach your last stitch. So when you crochet 12 st it reach your new stitch marker spot do you slip stitch into the first stitch on the left the start of the 24 st to create a circle that you work upwards?
15.11.2024 - 20:53DROPS Design svaraði:
Dear April, you move the marker 12 stitches back, so you will have 12 stitches between the marker and the stitch where you stop (which would be the mid-front of the head). Then, from there, without cutting the thread, work 12 more stitches. The 12 stitches from before + the new 12 stitches = 24 stitches, so now you have the 24 stitches of the head. Then join the round simply with a dc in the stitch with the marker (first stitch of the head) and continue working as indicated over the 24 stitches. Happy crochetting!
17.11.2024 - 20:52
Raquel skrifaði:
Cuanto debería medir la pieza desde el centro de la labor (vuelta 1) hasta la última vuelta del cuerpo antes de empezar a hacer la cabeza?
30.10.2024 - 01:10DROPS Design svaraði:
Hola Raquel, la altura de la labor antes de empezar la cabeza serían 16cm. La base de la pieza son 20 cm de diámetro (desde el centro 10cm). Así que deberías tener 10 cm de media base (plana) y 16 cm de altura.
03.11.2024 - 13:03
Betsy skrifaði:
Thank you for this adorable hen pattern. I just finished my first one ( love it so much I want to make another ) I had no trouble following the pattern. I added wattles and gave her white tail feathers.
24.10.2024 - 17:08
Marion Nijman skrifaði:
Hallo ik ben nu bij de kop maar snap niet hoe het verder moet ik. Weer niet hoe dat zit met die 24 vasten ik kom op 12 vasten ., ik denk dat er nu rond gehaakt moet worden klopt dat verder bedankt alvast groetjes marion nijman
02.04.2024 - 12:02DROPS Design svaraði:
Dag Marion,
Op midden voor van de kop zit de markeerder en aan beide kanten daarvan zitten 12 vasten waarover je de kop in de rondte haakt.
03.04.2024 - 20:26
Sandra skrifaði:
Hej! Ska de 16 centimetrarna mätas från mitten eller från sista varvet med ökning? Mvh Sandra
06.03.2024 - 10:39DROPS Design svaraði:
Hei Sandra. Fra siste omgang med økninger. Omgang 1. til 21. med økninger er bunnen, høyden på høna blir da fra siste omgang med økninger. mvh DROPS Design
11.03.2024 - 10:10
Brandie Stewart skrifaði:
I am having a hard time working the head portion of this pattern. When starting the head, it's a new round, I move my stitch marker from its og spot to 12 SC over, then do I start from that marker and crochet 12 more SC then SC in each of those making a 14 count? Or do crochet 12 SC into the last 12 SC to make it stacked?
15.02.2024 - 20:18DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Stewart, the marker is inserted into the 12th sc before the end of the round, now work 1 sc in each of the next 12 sc = the first 12 sc at the beginning of the round and join now in the round working 1 sc in the stitch with the marker = there are 24 sc for head: 12 before marker + 12 after marker. Happy crocheting!
16.02.2024 - 07:44
Ashleigh Cole skrifaði:
Hello, I’m making the body of the chicken and it more wide and narrow than the one on the picture. I did the same amount of stitches and everything it says in the body category, however, it is more than like a wide basket (a taco shape) than a bag (a u shape) I was wondering if you could tell me what I did wrong or how to fix it?
06.01.2024 - 03:26DROPS Design svaraði:
Dear Ashleigh, firstly, if the shape is too different, it may be an issue with the gauge. Also, after finishing and assemblying the piece, you will shape as much as possible to your desired shape, so if it isn't finished yet then maybe that is the difference with the one in the photo. Happy crocheting!
08.01.2024 - 00:05
Sandy skrifaði:
I had asked the question about working the head of the pattern. My second message indicated that I still didn't understand even with your response. BUT, I figured it out! So happy for myself. LOVING this pattern now that I figured it out. So happy with the results so far. Thank you for your help!
17.03.2023 - 03:05
Sandy skrifaði:
Your response to my last question, unfortunately did not answer my question. Do you have a video tutorial for this pattern? I don't understand the directions for the head. It would be helpful for me to see a tutorial. I am not understanding what is meant by moving the market 12 stitches and then turning so the marker is toward me and then working in the round. I am very visual and I am just not getting how to work this step of the pattern. A video would be most helpful. Thank you.
17.03.2023 - 01:27DROPS Design svaraði:
Dear Sandy, we don't have any video to that pattern sorry, the head is worked following the body part, at the end of the bordy, you moved the marker in the 12th stitch before the last stitch worked, for the head, you will now work 12 sts, these 12 sts + the 12 sts worked at the end of previous round are now a total of 24 sts and you will worke now these 24 stitches in the round, work now 1 st in each of the 24 sts starting with the first of the 12 sts worked at the end of previous round on body, and continue with 1 st in each st for 6 rounds. Hope it can help. Happy crocheting!
17.03.2023 - 08:53
Sandy skrifaði:
Is there a video to go with this pattern? It would be helpful to see what you mean with working the head part of the pattern. Thank you.
16.03.2023 - 04:29DROPS Design svaraði:
Dear Sandy, you work bottom up starting from the bottom of piece, then you will when the basket is done, you will continue in the round over 24 sts only for the head of chicken. Can this help or did I misunderstand your question?
16.03.2023 - 09:14
Henny Penny#hennypennybasket |
|
![]() |
![]() |
Hekluð karfa úr DROPS Nepal formuð eins og hæna. Þema: Páskar.
DROPS Extra 0-908 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GALDRAHRINGUR: Þegar stykkið er heklað í hring er byrjað með þessari aðferð til þess að sleppa við göt í miðjunni (í stað þess að gera ll-hring): Haldið í endann á þráðinum og snúið þræðinum einu sinni í hring utan um vinstri vísifingur til þess að úr verði hringur. Haldið í hringinn með vinstri þumli og löngutöng, þráðurinn liggur yfir vinstri vísifingur. Heklunálinni er stungið inn í hringinn, þræðinum er brugðið um hana og dregið upp úr hringnum, heklið 1 ll, heklið nú fl utan um galdrahringinn. Þegar sá fjöldi fl er kominn sem þú óskar eftir,dragið í endann á þræðinum svo að hringurinn dragist saman. Festið endann á bakhlið. Haldið áfram að hekla í hring. HEKLAÐ Í HRING: Eftir síðustu fl í umf, haldið áfram að næstu umf með 1 fl í næstu fl (= fyrsta fl frá fyrri umf). ATH: Merkið byrjun umf með prjónamerki á milli síðustu fl í umf og fyrstu fl í næstu umf, látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu. ÚTAUKNING: Aukið er út um 1 l með því að hekla 2 fl í næstu fl. ÚRTAKA: Fækkað er um 1 fl með því að hekla næstu 2 fl saman þannig: * Stingið heklunálinni í næstu fl, sækið þráðinn *, endurtakið frá *-* einu sinni til viðbótar, sláið uppá og dragið þráðinn í gegnum allar 3 l á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KARFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring. Byrjið á að gera GALDRAHRINGUR – sjá útskýringu að ofan – neðst niðri á körfunni með litnum ljós beige með heklunál nr 4. UMFERÐ 1: Heklið 8 fl um galdrahringinn. Lesið HEKLAÐ Í HRING að ofan! UMFERÐ 2: Aukið út um 1 fl í hverja fl –Lesið ÚTAUKNING að ofan = 16 fl. UMFERÐ 3: * Heklið 1 fl í næstu fl, aukið út um 1 fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 24 fl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 fl í hvora af næstu 2 fl, aukið út um 1 fl *, endurtakið umf hringinn = 32 fl. UMFERÐ 5: * Heklið 1 fl í hverja af næstu 3 fl, aukið út um 1 fl *, endurtakið umf hringinn = 40 fl. UMFERÐ 6 (og síðan allar jafnar umf): Heklið 1 fl í hverja fl. UMFERÐ 7: * Heklið 1 fl í hverja af næstu 4 fl, aukið út um 1 fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 48 fl. UMFERÐ 9: * Heklið 1 fl í hverja af næstu 5 fl, aukið út um 1 fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 56 fl. UMFERÐ 11: * Heklið 1 fl í hverja af næstu 6 fl, aukið út um 1 fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 64 fl. UMFERÐ 13: * Heklið 1 fl í hverja af næstu 7 fl, aukið út um 1 fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 72 fl. UMFERÐ 15: * Heklið 1 fl í hverja af næstu 5 fl, aukið út um 1 fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 84 fl. UMFERÐ 17: * Heklið 1 fl í hverja af næstu 6 fl, aukið út um 1 fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 96 fl. UMFERÐ 19: * Heklið 1 fl í hverja af næstu 7 fl, aukið út um 1 fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 108 fl. UMFERÐ 21: * Heklið 1 fl í hverja af næstu 8 fl, aukið út um 1 fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 120 fl. Heklið nú 1 fl í hverja fl þar til karfan mælist ca 16 cm á hæðina. Þegar hekluð hefur verið síðasta fl í síðustu umf, er prjónamerkið flutt að 12. fl frá heklunálinni (hægra megin við síðustu fl, lok umf = miðja framan við höfuð). Klippið ekki frá. HÖFUÐ: Haldið áfram að hekla 1 fl í hverja af næstu 12 fl, nú eru alls 24 fl, taldar frá l með prjónamerki. Nú er höfuðið heklað í kringum þessar 24 l þannig: Snúðu körfunni þannig að l með prjónamerki snú að þér, heklið 1 fl í þessa fl (nú er þessi l = 1. fl í umf, látið prjónamerki fylgja með í stykkinu), haldið áfram með 1 fl í hverja af næstu 23 fl = 24 fl í umf. Látið prjónamerki fylgja með í stykkinu. Heklið nú 1 fl í hverja fl í 5 umf til viðbótar (= alls 6 umf). Fækkið lykkjum þannig: UMFERÐ 1: * Heklið 1 fl í hverja af næstu 4 fl, fellið af 1 fl – LESIÐ ÚRTAKA að ofan *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 20 fl. UMFERÐ 2: * Heklið 1 fl í hverja af næstu 3 fl, fellið af 1 fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 16 fl. UMFERÐ 2: * Heklið 1 fl í hvora af næstu 2 fl, fellið af 1 fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 12 fl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 fl í næstu fl, felli af 1 fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 8 fl. UMFERÐ 5: Heklið allar fl í umf 2 og 2 saman = 4 fl, klippið frá. Saumið síðustu 4 fl saman með endanum. KAMBUR: Stykkið er heklað fram og til baka. Heklið 20 ll með litnum rauður. Heklið 1 kl í 2. ll frá heklunálinni, 1 kl í hverja ll = 19 kl, snúið við. Hoppið yfir 1. kl, í næstu kl er heklað þannig: Heklið 1 st, 1 tbst og 1 st, hoppið yfir 1 kl, 1 fl í næstu kl. Hoppið yfir 1 kl, í næstu kl er heklað þannig: Heklið 2 st, 1 tbst og 2 st, hoppið yfir 1 kl, 1 fl í næstu kl. Hoppið yfir 1 kl, í næstu kl er heklað þannig: Heklið 2 st, 3 tbst og 2 st, hoppi yfir 1 kl, 1 fl í næstu kl. Hoppið yfir 1 kl, í næstu kl er heklað þannig: Heklið 2 st, 1 tbst og 2 st, hoppið yfir 1 kl, 1 fl í næstu kl. Hoppið yfir 1 kl, í næstu kl er heklað þannig: Hekli 1 st,1 tbst og 1 st, endið með 1 kl í síðustu kl, klippið frá og festið enda. GOGGUR: Stykkið er heklað fram og til baka. Heklið 2 ll með litnum skærgulur. UMFERÐ 1: Heklið 2 fl í 2. ll frá heklunálinni = 2 fl, snúið við. UMFERÐ 2: Heklið 1 ll, aukið út um 1 fl í hverja fl = 4 fl, snúið við. UMFERÐ 3-4: Heklið 1 ll, 1 fl í hverja fl. UMFERÐ 5: Heklið 1 ll, heklið allar fl í umf 2 og 2 saman = 2 fl. UMFERÐ 6: Heklið 1 ll, heklið 2 fl saman = 1 fl. Klippið frá og festið enda. STÉL: Stykkið er heklað fram og til baka. Heklið 12 ll með litnum rauður, heklið nú 1 fl í 2. ll frá heklunálinni, 1 fl í hverja ll = 11 fl, snúið við. Hoppið yfir 1. fl, í næstu fl eru heklaðir 3 st, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í næstu fl, hoppið yfir 1 fl, í næstu fl er heklað þannig: Heklið 1 st, 3 tbst og 1 st, hoppið yfir 1 fl, 1 fl í næstu fl, hoppið yfir 1 fl, í næstu fl eru heklaðir 3 st, endið með 1 kl í síðustu fl, klippið frá og festið enda. VÆNGUR: Stykkið er heklað í hring. Byrjið á að gera GALDRAHRINGUR með litnum ljós beige. Heklið umf 1-17 eins og á körfu = 96 fl. UMFERÐ 18: Skiptið yfir í litinn rauður og heklið þannig: * 1 fl, hoppið yfir 1 fl, 5 st í næstu fl, hoppið yfir 1 fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn, klippið frá og festið enda. BLÓM: Stykkið er heklað í hring. Heklið 2 stk af hverju blómi. BLÓM 1: UMFERÐ 1: Heklið 3 ll með litnum skærgulur, tengið í hring með 1 kl í 1. ll. Heklið 1 ll, 8 fl um hringinn, endið með 1 kl í 1. fl. UMFERÐ 2: Heklið 1 ll, * 1 fl í næstu fl, 3 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn, endið með 3 ll og 1 kl í 1. fl (= 8 ll-bogar). Klippið frá og festið enda. BLÓM 2: Heklið eins og BLÓM 1, en heklið umf 1 með litnum skærgulur og umf 2 með litnum rauður. BLÓM 3: Heklið eins og BLÓM 1, en heklið umf 1 með litnum rauður og umf 2 með litnum skærgulur. BLÓM 4: Heklið eins og BLÓM 1, en heklið umf 1 með litnum hvítur og umf 2 með litnum rauður. BLÓM 5: Heklið á sama hátt og BLÓM 1, en heklið umf 1 með litnum skærgulur og umf 2 með litnum hvítur. FRÁGANGUR: Saumið kambinn efst á höfuðið, saumið stélið á aðra hliðina á körfunni. Saumið gogginn framan á höfuðið, saumið út augu með litnum millibrúnn. Leggið vænginn yfir körfuna, saumið hann á aðra hliðina. Vængurinn er notaður eins og lok yfir körfuna. Saumið blómin á körfuna og á lokið. Setjið jafnvel vatt eða pappír efst í höfuðið til þess að fylla það aðeins út. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #hennypennybasket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-908
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.