Yvonne Lindberg Christensen skrifaði:
Hvorfor har I ikke rette den fejl som er i diagram A3 efter som den blev opdaget først gang i år 2013 😥. Det er jeg meget ked af, da jeg elsker ejers opskrift 😄
08.06.2021 - 23:23DROPS Design svaraði:
Hej Yvonne, der er ikke fejl i diagram A3. Det er teststrikket igenigen og bliver nydeligt ligesom på strømperne :)
11.06.2021 - 10:32
Pernille skrifaði:
Der er fejl i opskriften?? Mønster C Diagram A.3 er ikke korrekt? Vil I lave det om?
07.06.2021 - 01:10DROPS Design svaraði:
Hej Pernille, Diagram A.3 er korrekt. Hvad mener du med mønster C. Skriv gerne hvad du anser er fejl, så har vi mulighed for at tjekke!
11.06.2021 - 10:36
Nanna-Marie skrifaði:
Er der nogen måde man kan lave opskriften til en størrelse 42, 64 cm fra hæl til top, OG 64 cm i omkreds i toppen? (ankel: 25 cm, leg: 52 cm, lår: 64 cm) Mvh.
09.05.2020 - 12:41DROPS Design svaraði:
Hei Nanna-Marie. Vi har dessverre ikke muligheten til å omskrive disse strømpene til de mål du skriver, men ditt strømpe ønske er videreformidlet til designavdelingen. Evnt ta en titt på våre tights oppskrifter og se om du kan omgjøre de til høye strømper. God Fornøyelse!
11.05.2020 - 10:38
Vivi skrifaði:
Hey, ich habe die Frage ähnlich schon auf Englisch gefunden, mit dem Verweis auf eine Hilfeseite auf der dann nicht das angesagt also \"Diagramme\" erklärt wurde und in deutsch finde ich es mal gar nichts dazu. Ich habe schon probleme mit dem Anfang: 153 M auf Nd spiel, heißt also die merkwürdige Anzahl auf 4 Nadeln verteilen, wie? Und dann? Wie kommt man dann von 153M auf 99M? ja klar Muster A1 wiederholt stricken, aber wird das Ergebnis nicht zu eng für einen Oberschenkel?
06.08.2019 - 22:14DROPS Design svaraði:
Liebe Vivi, Sie werden 9 Mal A.1 über die 153 Maschen wiederholen, Sie können diese 9 Rapporte auf den Nadelspiel verteilen, oder Magic Loop stricken. In A.1 fängt man mit 17 M an, aber es wird dann bis 11 M abgenommen = 99 M am Ende A.1. Viel Spaß beim stricken!
08.08.2019 - 10:29
Virginie skrifaði:
Peut on les tricoter en aiguille circulaire Merci
25.07.2019 - 16:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Virginie! Cela peut etre un peu difficile, particulierement sur le pied. Essayez de tricoter en aiguilles circulaires courtes. Si ca ne marche pas, utilisez les aiguilles double pointes. Bon tricot!
25.07.2019 - 17:58
Danielle St-Amour skrifaði:
Hello, I would like to know if this gage (number of stitches) will fit around a 20 inch thigh and or how to calculate for the measurement of the leg the sock is being made for. The image shows a pretty thin leg but this is not the type of leg I would like to make the sock for. Thank-you for your help and this beautiful pattern.
23.07.2019 - 19:40DROPS Design svaraði:
Dear Mrs St-Amour, after you have worked the wavy edge on top of socks you should have 82-88-94 sts, with a tension of 26 sts = 10 cm, this should be approx. 31.5 - 34 - 36 cm. Happy knitting!
06.08.2019 - 09:53
Lacaille Marguerite skrifaði:
Ik heb de kniekousen gemaakt voor mijn kleindochter en ze zijn goed gelukt dus zij blij en ik ook
16.01.2019 - 21:48
Tuula Ankerman skrifaði:
Tajusin, tajusin!!!
23.01.2018 - 19:23
Tuula Ankerman skrifaði:
Kiitos, tulkitsen 3. krs:ta näin: 2 o yht., 2 o yht., 2 o yht. Oik.s, langankieto, oik.s, langankierto, oik. s, langankierto, oik. s, langankierto, oik. s. 2 oik. yhteen, 2 oik. yhteen, 2 oik. yhteen. Näin tehden en saa kuin 15 silmukkaa. Mitä kohtaa en hoksi?
23.01.2018 - 19:02DROPS Design svaraði:
Teet aivan oikein, kerroksella kavennetaan 2 silmukkaa. Piirroksen seuraavalla kerroksella on vain 15 silmukkaa.
24.01.2018 - 17:45
Tuula Ankerman skrifaði:
En käsitä tuota alotusta! Kun silmukat (136) jaetaan neljälle puikolle ja neulotaan kolmatta krs.:ta. Miten ihmeessä silmukoita A.1-kuviossa voi olla 17? Miten tuota kuviota luetaan? Apua!!!
23.01.2018 - 18:04DROPS Design svaraði:
Hei, piirroksen 17 silmukan mallikertaa toistetaan kerroksella, eli työhön tulee 8 piirroksen mallikertaa.
23.01.2018 - 18:09
Sofia#sofiasocks |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaðir háir sokkar með gatamynstri úr DROPS Fabel. Stærð 35-43.
DROPS 146-36 |
|||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3, mynsturteikningin sýnir 1 mynstureiningu séð frá réttu. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l í hvorri hlið í fyrstu mynstureiningu A.3 – byrjið 2 l á undan A.3 þannig: Takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, A.3, 2 l slétt saman. HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið þar til 6-7-7 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið þar til 6-7-7 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðið, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið þar til 5-6-6 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. UMFERÐ 4 (= ranga): Prjónið þar til 5-6-6 l eru eftir, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana brugðið, 1 l br, steypið óprjónuðu l yfir, snúið við. Haldið úrtöku áfram á sama hátt með því það fækki um 1 l áður en 1 l er steypt yfir þar til 14-14-16 l eru eftir á prjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður að tá. SOKKUR: Fitjið upp 136-136-153 l á sokkaprjóna nr 2,5 með Fabel. Prjónið eftir A.1. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 88-88-99 l á prjóni. Prjónið nú 1 umf slétt JAFNFRAMT er fækkað um 6-0-5 l jafnt yfir = 82-88-94 l. Prjónið nú A.2. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað þannig. Prjónið 19-21-23 l í sléttprjóni, A.3 (= miðja að aftan) 27-30-33 l í sléttprjóni, A.3 (= miðja að framan) og 8-9-10 l í sléttprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA ! JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 20 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við fyrstu mynstureiningu af A.3 – LESIÐ ÚRTAKA, endurtakið úrtöku annan hvern cm 13-14-15 sinnum til viðbótar (alls 14-15-16 úrtökur) = 54-58-62 l. Haldið áfram þar til stykkið mælist ca 54-56-58 cm – stillið af eftir heila mynstureiningu af A.3. Haldið eftir fyrstu 24-26-28 l á prjóni fyrir hæl, setjið næstu 30-32-34 l á þráð (= ofan á fæti). Prjónið sléttprjón yfir hællykkjur í 5-5½-6 cm. Setjið 1 prjónamerki. Prjónið HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan. Eftir hælúrtöku eru prjónaðar upp 13-14-16 l hvoru megin við hæl og 30-32-34 l af þræði eru settar aftur á prjóninn = 70-74-82 l. Setjið 1 prjónamerki hvoru megin við 30-32-34 l ofan á fæti. Haldið áfram í sléttprjóni og A.3 ofan á fæti eins og áður. JAFNFRAMT er lykkjum fækkað í hvorri hlið þannig: Prjónið 2 síðustu l Á UNDAN fyrra prjónamerki ofan á fæti snúnar slétt saman (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan) og prjónið 2 fyrstu l Á EFTIR seinna prjónamerki ofan á fæti slétt saman. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 8-8-10 sinnum til viðbótar (alls 9-9-11 úrtökur) = 52-56-60 l. Prjónið þar til stykkið mælist 18-20-22 cm frá prjónamerki á hæl, stillið af eftir heila mynstureiningu af A.3 (= ca 4-4-5 cm að loka máli). Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið svo að það verða 26-28-30 l bæði ofan á fæti og undir fæti. Haldið áfram í sléttprjóni yfir allar l JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir tá hvoru megin við bæði prjónamerkin þannig: Á undan prjónamerki: Prjónið 2 l slétt saman. Á eftir prjónamerki : Prjónið 2 l snúnar slétt saman (prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). Fækkið lykkjum í annarri hverri umf alls 5-6-7 sinnum og síðan í hverri umf 5-4-4 sinnum = 12-16-16 l eftir á prjóni. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. Þræðið silkiborða í gataumferðina efst á sokknum og hnýtið slaufu. Prjónið annan sokk á sama hátt. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sofiasocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 146-36
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.