Laura skrifaði:
Kan opskriften strikkes på rundpind med magic loop?
24.01.2026 - 17:46DROPS Design svaraði:
Hei Laura. Ja, det kan den. mvh DROPS Design
26.01.2026 - 11:24
Richard skrifaði:
I'm dong the piece using short circular needles & have completed 5 'decreases' with another 9 to do...I have tried using the 'magic loop' with the circular needles & because of the 'thin yarn, I struggled with this method & the stitches were not consistent, with their tension. Also, I have tried DP needles & found this to be very awkward. Plus, I lost many sts. when the needles slipped. Help me, please...
01.01.2026 - 17:44DROPS Design svaraði:
Hi Richard, you will have to unravel the work to the row without yarn overs (knit row) and try to put stiches back on needles. Then keep knitting :) Good luck!
02.01.2026 - 12:28
Richard skrifaði:
My piece is now 20cms & I have finished on the last row of A3. So, to follow the decrease instructions, do I decrease 1 st. at the beginning of the first A3 & at 1 st. after the repetition? There are two instances of the A3, so I assume that the decreases would only apply to the first repetition! Fortunately, it calls for decreases, every 2 cms & by chance the complete (10 rows) of A£, measure 2 cms. Thanks for your help.
30.12.2025 - 11:05
Richard skrifaði:
What length double-pointed needles, would you recommend, please. Also, as an alternative, could I use cable needles? The shortest are 5cm & I have a cable that is 23cm. Would that be alright, with the 5cm short needles? I have worked out my earlier question, as the number of stocking sts (19+14, 27+14 plus 8 sts = 82. Then continue with stocking st, for the remaining rows of A3. Thank you.
30.11.2025 - 22:15DROPS Design svaraði:
Dear Richard, we usually use double pointed needles 20 cm length (see here), you can also use a long circular needle with magic loop technique, see video here. Happy knitting!
01.12.2025 - 10:51
Richard skrifaði:
Help: 82-88-94 sts. Then work A.2. When A.2 has been worked 1 time vertically, continue as follows: 19-21-23 sts in stocking st, A.3 (= mid back), 27-30-33 sts in stocking st, A.3 (= mid front) and 8-9-10 sts in stocking st. REMEMBER THE KNITTING TENSION! AT THE SAME TIME when piece measures 20 cm, dec 1 st on each side of the first repetition of A.3 - READ DECREASE TIP, repeat dec every 2 cm 13-14-15 more times (14-15-16 dec in total) = 54-58-62 sts. I do not undestand. Sorry.
29.11.2025 - 22:34DROPS Design svaraði:
Dear Richard, after you have worked A.1, you have 82-88-94 sts. You work diagram A.2 one time in height. Then work: 19-21-23 sts stocking stitch, A.3 (mid back), 27-30-33 sts stocking st, A.3 (mid front), 8-9-10 sts stocking st. When piece measures 20 cm, decrease on each side of the first A.3 of the round (see decrease tip at the beg of the pattern); you decrease 2 sts on each decrease round a total of 14-15-16 times on every 2 cm. There are now 54-58-62 sts left. Hope it can help, if it doesn't, please feel free to tell us which part (and which size) you have worries with. Thanks for your comprehension. Happy knitting!
01.12.2025 - 08:59
Richard skrifaði:
Hi. When starting the first row, after casting on, to knit A1, do I read the pattern from the bottom of the A1 diagram, or do I start from the top & then work down??
26.11.2025 - 14:12DROPS Design svaraði:
Dear Richard, diagrams are all read from bottom up and from the right towards the left on every round/row. The number of sts in A.1 will decrease to make the small ruffle on top of sock. Happy knitting!
26.11.2025 - 16:34
Richard skrifaði:
Hi. When knitting A1,
26.11.2025 - 14:08
Marit skrifaði:
Goedemiddag Als ik wil beginnen met breien van de hiel, wordt er in het patroon aangegeven dat je 24-26-28 steken moet opnemen voor de hiel en dan 30-32-34 steken op een hulpdraad voor midden bovenkant voet. Klopt het dat je het patroon dan niet in het midden van de hiel zit?
22.07.2025 - 16:02
Renee skrifaði:
(When A.2 has been worked 1 time vertically, continue as follows: 19-21-23 sts in stockinette st, A.3 (= mid back), 27-30-33 sts in stockinette st, A.3 (= mid front) and 8-9-10 sts in stockinette st. ). I worked A.2 once now I’m a little confused after that. Am I knitting 21 stitches then starting A.3? I am starting in the front of my sock so seeing mid back first then is throwing me off . If you could explain a bit more in detail I would greatly appreciate it. Thanks!
31.05.2025 - 14:25DROPS Design svaraði:
Dear Renee, the beginning of the round should be on the side of the sock, since it's always better to start on a less noticeable side (so not the mid-front) so that the changes in pattern are not that noticeable. In the round after working A.2 over all stitches you should have, for the medium size: 30 sts in stocking stitch on each side and 1 repeat of M.3 in the mid-front and mid-back. If you start the round in the mid-front of the sock you will need to calculate where to start the chart in the round to make sure the pattern is centered between the beginning and end of the round. Happy knitting!
31.05.2025 - 22:34
Tabea skrifaði:
Gleichzeitig nach 20 cm auf jeder Seite des ersten Rapports von A.3 je 1 M abn Ist da die Gesamthöhe vom Anschlag an gemeint oder vom Beginn von A.3? Vielen Dank !
13.06.2024 - 12:13DROPS Design svaraði:
Liebe Tabea, messen Sie diese 20 cm von der Anschlagskante. Viel Spaß beim Stricken!
13.06.2024 - 14:02
Sofia#sofiasocks |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaðir háir sokkar með gatamynstri úr DROPS Fabel. Stærð 35-43.
DROPS 146-36 |
|||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3, mynsturteikningin sýnir 1 mynstureiningu séð frá réttu. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Fækkið um 1 l í hvorri hlið í fyrstu mynstureiningu A.3 – byrjið 2 l á undan A.3 þannig: Takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, A.3, 2 l slétt saman. HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til 6-7-7 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til 6-7-7 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 3 (= rétta): Prjónið sléttar lykkjur þar til 5-6-6 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. UMFERÐ 4 (ranga): Prjónið brugðnar lykkjur þar til 5-6-6 lykkjur eru eftir, lyftið næstu lykkju eins og prjóna eigi brugðið, prjónið 1 lykkju brugðið, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð, snúið stykkinu. Haldið áfram með úrtöku á sama hátt með því að prjóna þar til eftir er 1 lykkja færri áður en 1 lykkju er lyft af prjóni, þar til 14-14-16 lykkjur eru eftir á prjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, ofan frá og niður að tá. SOKKUR: Fitjið upp 136-136-153 l á sokkaprjóna nr 2,5 með DROPS Fabel. Prjónið eftir A.1. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 88-88-99 l á prjóni. Prjónið nú 1 umf slétt JAFNFRAMT er fækkað um 6-0-5 l jafnt yfir = 82-88-94 l. Prjónið nú A.2. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er prjónað þannig. Prjónið 19-21-23 l í sléttprjóni, A.3 (= miðja að aftan) 27-30-33 l í sléttprjóni, A.3 (= miðja að framan) og 8-9-10 l í sléttprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA ! JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 20 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við fyrstu mynstureiningu af A.3 – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA, endurtakið úrtöku annan hvern cm 13-14-15 sinnum til viðbótar (alls 14-15-16 úrtökur) = 54-58-62 l. Haldið áfram þar til stykkið mælist ca 54-56-58 cm – stillið af eftir heila mynstureiningu af A.3. Haldið eftir fyrstu 24-26-28 l á prjóni fyrir hæl, setjið næstu 30-32-34 l á þráð (= ofan á fæti). Prjónið sléttprjón yfir hællykkjur í 5-5½-6 cm. Setjið 1 merki. Prjónið HÆLÚRTAKA – sjá útskýringu að ofan. Eftir hælúrtöku eru prjónaðar upp 13-14-16 l hvoru megin við hæl og 30-32-34 l af þræði eru settar aftur á prjóninn = 70-74-82 l. Setjið 1 merki hvoru megin við 30-32-34 l ofan á fæti. Haldið áfram í sléttprjóni og A.3 ofan á fæti eins og áður. JAFNFRAMT er lykkjum fækkað í hvorri hlið þannig: Prjónið síðustu 2 lykkjur Á UNDAN fyrra merki ofan á fæti snúnar slétt saman (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan) og prjónið fyrstu 2 lykkjur Á EFTIR seinna merki ofan á fæti slétt saman. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 8-8-10 sinnum til viðbótar (alls 9-9-11 úrtökur) = 52-56-60 l. Prjónið þar til stykkið mælist 18-20-22 cm frá merki á hæl, stillið af eftir heila mynstureiningu af A.3 (= ca 4-4-5 cm að loka máli). Setjið 1 merki í hvora hlið svo að það verða 26-28-30 l bæði ofan á fæti og undir fæti. Haldið áfram í sléttprjóni yfir allar l JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir tá hvoru megin við bæði merkin þannig: Á undan merki: Prjónið 2 l slétt saman. Á eftir merki : Prjónið 2 l snúnar slétt saman (prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). Fækkið lykkjum í annarri hverri umf alls 5-6-7 sinnum og síðan í hverri umf 5-4-4 sinnum = 12-16-16 l eftir á prjóni. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. Þræðið silkiborða í gataumferðina efst á sokknum og hnýtið slaufu. Prjónið annan sokk á sama hátt. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sofiasocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 146-36
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.