Sølvi skrifaði:
I oppskriften begynner vrangbord på midt foran/midt bak feltene før felling for ermer og deling til for og bakstykker På bildet er denne vrangborden kun øverst på toppen. Når skal man begynne vrangborden for å få det likt som på bildet av modellen?
25.05.2016 - 10:43DROPS Design svaraði:
Hei Sølvi. Du skal begynne som der staar i mönstret. Jeg tror den ogsaa er begyndt för paa modellen paa billedet, men pga barmen traekker den lidt op.
25.05.2016 - 13:32
Julia skrifaði:
Please let me know which video tutorial I can watch for the increase tip after marker and before marker. Thank you
28.01.2016 - 20:35DROPS Design svaraði:
Dear Julia, the video below shows how to inc as under "increase-tip". Happy knitting!
29.01.2016 - 09:03
Grethe Augustesen skrifaði:
Ups :-) Jeg er så gået i gang med at trevle op. Har glemt indtagningerne. Tak for svaret. Med venlig hilsen Grethe
04.05.2015 - 19:15
Grethe Augustesen skrifaði:
Ang drops 147-5. Forstykke halsudskæring. Der er 102m og når der lukkes af til hals er det de midterste 14, så er der 88 m tilbage altså 44 m til hver skulder. Så står der at der skal lukkes 2m 4 gange og 1m 4 gange. Det giver rest på 32m og ikke 22. Jeg har så valgt at lukke 2m 9 gange og 1m 4 gange. Det er en rigtig fin halsudskæring, men mon ikke det skal rettes? Iøvrigt er jeg meget glad for jeres opskrifter. Med venlig hilsen Grethe
04.05.2015 - 10:48DROPS Design svaraði:
Hej Grethe. Mönstret passer. Du skal strikke og tage ind til ærmegab som paa bagstykket. Dvs, du har 102 m og tager ind som paa bagstyk (82 m til overs), saa lukker du 14 af til hals = 68 eller 34 paa hver skulder. Du lukker saa af til hals som beskrevet (2 m 4 gange og 1 m 4 gange) og du har 22 m tilbage paa hver skulder.
04.05.2015 - 15:58
Elena skrifaði:
Buongiorno, questo modello mi piace molto e vorrei realizzarlo. Noto che le spiegazioni si riferiscono ai ferri circolari, ma io possiedo solo ferri dritti. Posso procedere ugualmente. Ha dei suggerimenti da darmi? grazie molte saluti Elena
18.04.2015 - 09:04DROPS Design svaraði:
Buonasera Elena, se vuole lavorare con i ferri dritti può avviare la metà delle m e aggiungere una m di vivagno per lato per le cuciture. Faccia attenzione anche alla lavorazione del diagramma. Buon lavoro!
18.04.2015 - 21:53
Bodil Engen Lund skrifaði:
Har begynt å strikke toppen. Har redusert de vrange maskene til 192. Skal strikke neste omgang, stemmer ikke med maske-antallet når jeg har strikket ferdig omgangen. Har da "brukt" 180 masken, det gjenstår 12 masker. Må være noe feit i oppskriften?
11.08.2014 - 18:04DROPS Design svaraði:
Når du har 192 m strikker du næste omgang således: diag A.1, 2 r, 2 vr, 2 r, diag A.1 66 m, diag A.1, 2 r, 2 vr, 2 r, diag A.1, 2 r, 2 vr, 2 r, diag A.1, 66 m, diag A.1, 2 r, 2 vr, 2 r. = 192 m God fornøjelse! Markere i opskriften hvilke tal som gælder for din størrelse!
04.09.2014 - 11:14
Piron skrifaði:
Les explications avec moins de maille sont t elles prevues pour des aiguilles normales, autre que circulaires , merci pour votre réponse
20.12.2013 - 10:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Piron, ce modèle est disponible en 6 tailles, il se tricote en rond sur aiguille circulaire jusqu'aux emmanchures. Pour apprendre à tricoter en rond, n'hésitez pas à consulter nos vidéos, beaucoup les ont adoptées après les avoir finalement essayées. Bon tricot!
20.12.2013 - 14:04
Jill skrifaði:
Thank you for the correction! I greatly appreciate it. The directions for the pattern are not correct. Is their any other corrections in the pattern that I need to be aware of?
04.06.2013 - 20:35DROPS Design svaraði:
Dear Jill, no correction there, I just wrote for you all indications for size S. Any correction added would be listed under the tab at the right side of the picture. Happy knitting!
05.06.2013 - 10:34
Jill skrifaði:
I am making a size small, & when I switch to the larger size needle, 3.5mm, I get to the 2nd part, where you work 58 stockinette stitches & that is already 176 for the small, but I need 10 more stitches to finish the row. Am I reading the directions incorrectly?
04.06.2013 - 05:56DROPS Design svaraði:
Dear Jill, in size S you should have : (starting 3 sts before beg of round) : A1 (6 sts) + K2, P2 + K2 + 6 sts in A1 + 58 st st + 6 sts in A1 + K2, P2 + K2 + 6 sts in A1 + K2, P2 + K2 + 6 sts in A1 + 58 st st + 6 sts in A1 + K2, P2 + K2 = 176 sts. Happy knitting!
04.06.2013 - 09:01
Karin skrifaði:
Nu är den klar! Stickade klart den på en vecka exakt...Enkel och väldigt bra passform, jag minskade den lite så att den skulle bli en tajt xs och den sitter precis så som jag ville! Tack för det snabba svaret på min fråga...
18.03.2013 - 13:28
Pretty pink#prettypinktop |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónaður toppur úr DROPS Cotton Light með stroffprjóni og gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 147-5 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikningin sýnri allar umf í mynstri séð frá réttu. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf slétt og 1 umf brugðið *, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ÚRTAKA-1 (á við um þrengingu í mitti): Fækkið lykkjum á eftir 1. og 3. prjónamerki og á undan 2. og 4. prjónamerki. Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið lykkjum á undan prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. ÚRTAKA-2 (á við um handveg): Fækkið lykkjum innan við 3 kantlykkju í garðaprjóni. Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á eftir 3 kantlykkjum þannig: Lyftið 1 lykkju eins og prjóna eigi slétt, 1 lykkja slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir. Fækkið lykkjum á undan 3 kantlykkjum þannig: 2 lykkjur slétt saman. ÚTAUKNING (á við um þrengingu í mitti): Aukið út eftir 1. og 3. prjónamerki og á undan 2. og 4. prjónamerki. Aukið út á eftir prjónamerki þannig: Prjónið 1 l sl, sækið síðan sömu l frá fyrri umf og prjónið slétt. Aukið út á undan prjónamerki þannig: Byrjið á 1 l á undan prjónamerki og takið upp l frá fyrri umf, prjónið hana slétt og prjónið síðustu l á undan prjónamerki slétt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 220-240-260-280-310-340 l á hringprjóna nr 3 með Cotton Light. Prjónið 1 umf slétt. Næsta umf er prjónuð þannig: Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf (= hlið), prjónið 1 l sl, * 3 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* alls 21-23-25-27-30-33 sinnum 3 l br, 2 l sl (setjið 1 prjónamerki á milli þessa 2 l sl = hlið), * 3 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* alls 21-23-25-27-30-33 sinnum og endið á 3 l br og 1 l sl. Haldið áfram með stroff þannig. Þegar stykkið mælist 4 cm eru allar 3 l br fækkað til 2 l br með því að prjóna 2 fyrstu l í hverri brugðinni einingu brugðið saman = 176-192-208-224-248-272 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 3,5. Byrjið næstu umf 3 l á undan prjónamerki í byrjun umf og prjónið þannig: Prjónið mynstur A.1 (= 6 l – prjónamerki í hlið er í miðju A.1), * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* alls 1-1-2-3-4-5 sinnum, 2 l sl, mynstur A.1 (= 6 l), setjið 1 prjónamerki (= 1. prjónamerki), prjónið sléttprjón yfir næstu 58-66-66-66-70-74 l, setjið 1 prjónamerki (= 2. prjónamerki), mynstur A.1 (= 6 l), * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* alls 1-1-2-3-4-5 sinnum, 2 l sl, mynstur A.1 (= 6 l – prjónamerki í hlið er í miðju A.1), * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* alls 1-1-2-3-4-5 sinnum, 2 l sl, mynstur A.1 (= 6 l), setjið 1 prjónamerki (= 3. prjónamerki), prjónið sléttprjón yfir næstu 58-66-66-66-70-74 l, setjið 1 prjónamerki (= 4. prjónamerki), mynstur a.1 (= 6 l), * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* alls 1-1-2-3-4-5 sinnum og endið á 2 l sl. Haldið svona áfram með mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 6-7-7-7-8-8 cm er fækkað um 1 l á eftir 1. og 3. prjónamerki og á undan 2. og 4. prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA-1 (= 4 l færri). Endurtakið úrtöku í 4. hverri umf 8-7-7-7-6-6 sinnum til viðbótar = 140-160-176-192-220-244 l. Þegar stykkið mælist 22 cm er aukið út um 1 l á eftir 1. og 3. prjónamerki og á undan 2. og 4. prjónamerki – LESIÐ ÚTAUKNING (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu með 7-8-9-10-13-14 umf millibili 6-5-5-5-4-4 sinnum til viðbótar = 168-184-200-216-240-264 l. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Þegar stykkið mælist 38-39-40-41-42-43 cm er prjónað stroff (= 2 l sl, 2 l br) yfir miðju 54-62-62-62-66-70 l í sléttprjóni fram og til baka (þ.e.a.s. á milli 1. og 2. prjónamerkis og á milli 3. og 4. prjónamerkis, aðrar l eru prjónaðar eins og áður – ATH: stroffið byrjar og endar á 2 l sl í hvorri hlið). JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 39-40-41-42-43-44 cm eru prjónaðar 4 umf GARÐAPRJÓN –sjá útskýringu að ofan, yfir miðju 12 l í hvorri hlið (þ.e.a.s. 6 l garðaprjón hvoru megin við prjónamerki í hliðum – aðrar l eru prjónaðar eins og áður). Í næstu umf á eftir 4 umf garðaprjón eru felldar af miðju 6 l í hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. fellið af 3 l hvoru megin við bæði prjónamerki). Fram- og bakstykki er nú prjónað hvort fyrir sig, fram og til baka á hringprjóna. BAKSTYKKI: = 78-86-94-102-114-126 l. Haldið áfram með mynstur eins og áður en 3 síðustu l í hvorri hlið eru prjónaðar í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. JAFNFRAMT í næstu umf frá réttu er fækkað um 1 l í hvorri hlið fyrir handveg – LESIÐ ÚRTAKA-2 (= 2 l færri). Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf (þ.e.a.s. í hverri umf frá réttu), 1-1-3-6-10-14 sinnum til viðbótar og síðan í 4. hverri umf (þ.e.a.s. í annarri hverri umf frá réttu) alls 0-0-2-3-3-3 sinnum = 74-82-82-82-86-90 l. Þegar stykkið mælist 54-56-58-60-62-64 cm eru felldar af miðju 34-34-34-34-38-42 stroff-l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið nú af 2 l í næstu umf frá hálsmáli = 18-22-22-22-22-22 l eftir á öxl. Haldið áfram með mynstur eins og áður með 3 l garðaprjón við handveg og 2 l garðaprjón við hálsmál. Fellið af þegar stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm. Endurtakið á sama hátt á hinni öxlinni. FRAMSTYKKI: = 78-86-94-102-114-126 l. Prjónið á sama hátt og bakstykki, en þegar stykkið mælist 44-46-48-48-50-52 cm fellið af miðju 14-14-14-14-18-22 l af fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið nú af í byrjun hverar umf frá hálsmáli: 2 l 4 sinnum og 1 l 4 sinnum = 18-22-22-22-22-22 l eftir á öxl. Prjónið mynstur með 3 l garðaprjóni við handveg og 2 l garðaprjóni við hálsmál þar til stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm og fellið af. Endurtakið á sama hátt á hinni öxlinni. FRÁGANGUR: Saumið axlarsauma. HÁLSMÁL: Byrjið við miðju að aftan og heklið kant í kringum hálsmálið með heklunál nr 3 þannig: Heklið 1 fl í fyrstu l, * 2 ll, hoppið yfir ca 1-1½ cm, 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið á 2 ll og 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #prettypinktop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 147-5
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.