Wendy Gunter skrifaði:
I'm having a hard time picturing this pattern. I have done four rows and I can't decide if the skip 1 is the same place or is it different on each row? Thank you
13.12.2022 - 02:51DROPS Design svaraði:
Hi Wendy, The skip 1 is not above the one below, but above the one 2 rows below. Happy crocheting!
13.12.2022 - 07:45
Ferial AITAMEUR skrifaði:
Bonjour J ai une laine fine....j ai essayé l echantillon avec crochet 1mm jusqu'à 4mm...rien a faire toujours tres grand....est ce que c est a cause de na laine? C est une laine pour bébé tres fine....merci....je suis a Laval Canada et je trouves pas de magasin Drops...et je comprend pas les tailles de laine pour Substituer
29.12.2021 - 03:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Aitameur, DROPS Fabel est une laine à chaussettes classique, vous devez avoir 28 mailles en largeur pour 10 cm de large et 16 brides ou 35 mailles serrées pour 10 cm de hauteur. Retrouvez ici les magasins livrant au Canada, contactez Nordic Yarn pour la liste des magasins au Canada. Bon tricot!
03.01.2022 - 09:33
Kitty skrifaði:
Hey! love the socks - just wondering if I'm between sizes would you recommend going larger or smaller?
10.06.2021 - 16:55DROPS Design svaraði:
Dear Knitty, that depends how you like your socks on your feet? Thight or looser? However, you do have to take into consideration the fact that this is a crocheted sock, and crochet is never as felxible as knitting. Happy Stitching!
11.06.2021 - 01:35
Anna skrifaði:
Witam, nie rozumiem jak wykonać skarpetkę po zamknięciu oczek na piętę. Proszę o pomoc. Z wyrazami szacunku Anna. :)
18.12.2019 - 19:09DROPS Design svaraði:
Witaj Aniu, od tej chwili przerabiasz stopę na okrągło. Wykonujesz 1-sze okrążenie samymi słupkami, najpierw 1 sł w każde z 13-15-15 oś pięty (jej środek, wybierz cyfrę w zależności od rozmiaru, który wykonujesz), 14-15-16 sł wzdłuż jednego boku pięty, 1 sł w każdy z 37-37-41 sł/oł wierzchu stopy i 14-15-16 sł wzdłuż drugiego boku pięty = 78-82-88 sł. Umieścić 1 marker z każdej strony 33-37-37 sł wierzchu stopy. Dalej przer. na okrągło słupkami przez oczka spodu stopy i ściegiem fantazyjnym A.1 przez 33-37-37 sł wierzchu stopy. Jeśli masz jakieś pytania to pisz. Pozdrawiamy!
30.12.2019 - 10:53
Lynn Holder skrifaði:
I just wondered if you still produce your lovely pattern magazines. I have a few old ones. I love them. Thank you x
22.09.2019 - 16:56DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Holder, we do not print catalogues anymore, but some DROPS stores may have some old ones left, do not hesitate to contact them even by mail or telephone. Happy knitting!
23.09.2019 - 09:28
Wassila skrifaði:
Lovely socks. I have a couple of questions: 1- when starting working the the socks, do I work back and forth in order to keep the line straight? 2- when decreasing the heel, size 35/37 do I decrease 8 dc all together in one dc on each side? When you say repeat 3d row 12 times in total, is this starting from marker which will make it really big or icluding the 5 cm? Thank you
02.01.2016 - 05:46DROPS Design svaraði:
Dear Wassila, sock is worked in the round. The video below shows how to dec for heel, you dec 1 st at the end of each row on heel dec. You have to dec a total of 12 times every round = 12 dec rows for instep. Happy crocheting!
04.01.2016 - 10:39
Marianne skrifaði:
Er det mulig å få bilder av hvordan de ferdige strømpene skal se ut på undersiden? Evt en video om hvordan felling av hælen skal foregå? Jeg sitter med en form som ikke er kompatibel med det som skjer i mønsteret etter at hælen er felt av.
11.05.2015 - 18:33DROPS Design svaraði:
Hej Marianne. Vi har ikke noget billede af underkanten, men jeg har noteret et video-önske paa haelfellingen. Jeg kan desvaerre ikke sige noget om, hvornaar den vil vaere klar.
12.05.2015 - 17:21
Mary Alice Anson skrifaði:
I love all your patterns and i print them. And i have trouble favoriting them in your system. i am notcomputer literate. But i managed to get one in favorites. I am trying to put a whole lot more in there. Thank you so so much
19.03.2015 - 01:23DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Anson, you can use several e-mail adress if you need to. Happy crocheting!
19.03.2015 - 11:04
Annika M skrifaði:
Underbara sockor som jag håller på med. Har en fråga angående minskningar när det kommer till diagram A1. Hur utförs dem, kan inte se att det står på minskningstips (bara fm).
31.07.2014 - 12:14DROPS Design svaraði:
Hej Annika. Du skal ikke minske i A.1. Du minsker i st på hver side af A.1.
06.08.2014 - 17:12
Annika M skrifaði:
Underbara sockor som jag håller på med. Har en fråga angående minskningar när det kommer till diagram A1. Hur utförs dem, kan inte se att det står på minskningstips (bara fm).
31.07.2014 - 08:39
Lisbeth#lisbethsocks |
|||||||
|
|||||||
Heklaðir sokkar úr DROPS Fabel. Stærð 35-43.
DROPS 146-39 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Þegar fækkað er um 1 lykkju, byrjið 2 lykkjum á undan prjónamerki þannig: Heklið 1 fl/st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið nú næstu fl/st, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar l á heklunálinni – nú hefur fækkað um 1 l. HEKLLEIÐBEININGAR: Á leggnum byrjar hver umf með 3 ll, þær koma ekki í stað fyrsta st í mynstri. Á fæti er fyrsta stuðli í umf skipt út fyrir 3 ll. Hver umf endar á 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Á hæl er snúið við í hverri umf með 1 ll. HÆLÚRTAKA: UMFERÐ 1(= rétta): Heklið 19-22-22 fl, nú eru 8-9-9 fl eftir í umf, fækkið um 1 fl – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA = 20-23-23 fl. Snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Heklið 12-14-14- fl, nú eru 8-9-9 fl eftir í umf, fækkið um 1 fl = 13-15-15 fl, snúið við. UMFERÐ 3: Heklið 12-14-14 fl, fækkið um 1 fl, snúið við. Endurtakið umf 3 alls 12-14-14 sinnum, þ.e.a.s. þar til allar l hafa verið fækkaðar hvoru megin við þær 13-15-15 miðju-fl á hæl. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring, ofan frá og niður að tá. HÆGRI SOKKUR: Heklið 80-85-90 ll með heklunál nr 2 með Fabel og tengið í 1 hring með 1 kl í 1. ll. UMFERÐ 1: Heklið 3 ll, síðan 1 st í hverja af næstu 3 ll, hoppið yfir 1 ll, * 1 st í hverja af næstu 4 ll, hoppið yfir 1 ll *, endurtakið frá *-*, endið á 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 64-68-72 st. Heklið nú MYNSTUR A.1 – sjá +útskýringu að ofan. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Haldið áfram með A.1 þar til stykkið mælist 12 cm. Haldið nú áfram að hekla hæl með fl fram og til baka yfir fyrstu 27-31-31 st/ll í umf. Haldið svona áfram með 1 fl í hverja fl þar til heklaðir hafa verið ca 5-5½-6 cm yfir hæl-l. Setjið 1 prjónamerki – HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Fækkið nú lykkjum fyrir hæl – sjá HÆLÚRTAKA. Eftir hælúrtöku er heklað þannig: Heklið 1 st í hverja af 13-15-15 fl á hæl, 14-15-16 st meðfram kanti á hæl, 1 st í hvern af 37-37-41 st/ll ofan á fæti og 14-15-16 st meðfram kanti í hinni hliðinni á hæl = 78-82-88 st í umf. Setjið 1 prjónamerki hvoru megin við miðju 33-37-37 st ofan á fæti. Heklið nú hring með st undir fæti og A.1 yfir 33-37-37 st ofan á fæti JAFNFRAMT er fækkað um 1 st hvoru megin við 33-37-37 l ofan á fæti – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA, endurtakið úrtöku í hverri umf 11-11-12 sinnum til viðbótar (alls 12-12-13 úrtökur) = 54-58-62 st. Heklið áfram þar til stykkið mælist 19-21-23 cm frá prjónamerki á hæl (= ca 3-3-4 cm að loka máli). Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið þannig að það verða 27-29-31 st bæði ofan á fæti og undir fæti. Heklið til loka þannig: Heklið 1 umf með 1 fl í hvern st, heklið nú 1 fl í hverja fl JAFNFRAMT er fækkað um 1 fl hvoru megin við hvort prjónamerki – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA, endurtakið úrtöku í hverri umf 9-10-11 sinnum til viðbótar (alls 10-11-12 úrtökur)= 14 fl eftir. Í næstu umf eru allar fl heklaðar saman 2 og 2. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum síðustu fl, herðið að og festið vel. VINSTRI SOKKUR: Heklið á sama hátt og hægri sokkur, en þegar hællinn er heklaður er heklað yfir síðustu 27-31-31 st/ll í umf. HEKLAÐUR KANTUR: Heklið kant efst í kringum kantinn á sokknum með heklunál nr 2 með Fabel þannig: Heklið 1 fl um fyrsta st, * hoppið fram ca 1 cm, heklið 3 st + 2 ll + 3 st um næsta st, hoppið fram ca 1 cm, heklið 1 fl um næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn, endið á 1 kl í fyrstu fl. Heklið eins kant niður legginn á hlið á sokknum, frá opi efst og niður við byrjun á hæl. Heklið eins á hinum sokknum, nema gagnstæða hlið. HEKLAÐ BLÓM: Heklið 4 ll með heklunál 2 með Fabel og tengið í hring með kl í 1. ll. UMFERÐ 1: Heklið 6 fl um hringinn, endið á 1 kl í fyrstu fl. UMFERÐ 2: Heklið 1 ll, 1 fl í fyrstu fl, * 3 st + 2 ll + 3 st í næstu fl, 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* alls 2 sinnum og endið á 3 st + 2 ll + 3 st í síðustu fl og 1 kl í fyrstu fl = 3 blöð. Heklið 2 blóm, saumið eitt blóm á hvorn sokk við ökkla, þar sem heklaði listinn á leggnum endar. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lisbethsocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 146-39
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.