Siv Hellberg skrifaði:
Mönstret är helt felskrivet..enl bild är det mönsterdel A1 sen A3 sen A1 sen A2 sen A1 som avslutning. Mönstret börjar med A1 men går sedan till A2 sedan till A3 och sluta med A1.. Finns inte ett rätt med mönstret och känner mig så lurad efter att ha köpt garn för att inte kunna sticka .
29.04.2021 - 20:16DROPS Design svaraði:
Hej Siv. Mönstret stickas nedifrån och upp, så det ska vara riktigt. Mvh DROPS Design
30.04.2021 - 08:11
Czirók Györgyi skrifaði:
Sajnos,a magyar fordításban több hiba is van,a német változat nélkül nem is tudnám folytatni a munkát...
14.03.2021 - 17:54DROPS Design svaraði:
Kedves Györgyi! Igyekszem a fordításokat pontosan elkészíteni, de ember vagyok, és rengeteg mintát kell feldolgozni, rövid idő alatt, így időnként a legnagyobb igyekezet ellenére is hiba maradhat a szövegben. Ha hibát talál, megköszönjük, ha jelzi a Magyar DROPS csoport nevű Facebook csoportban, ahol közvetlen segítséget is kaphat. További sikeres kézimunkázást!
23.03.2021 - 00:12
Margret skrifaði:
Danke für die schnelle Antwort. Ich war der Meinung, dass die Arbeit von oben nach unten gestrickt wird. Jetzt ist alles klar.
03.03.2021 - 17:56
Margret skrifaði:
Hallo, Ich hab eben mit der Arbeit begonnen und stelle fest, dass die Anleitung einen Fehler enthält. Lt. Foto müsste A 3 oben zwischen den Rapporten von A1 eingearbeitet werden. So sieht es auch auf der Zeichnung aus. Lt. Ihrer Anleitung ist A 3 aber unter A 2 bei den Abnahmen. Wann also stricke ich A3 ein? es auch
03.03.2021 - 13:21DROPS Design svaraði:
Liebe Margret, Arbeit wird von unten nach oben gestrickt, und A.3 wird erst nach (insgesamt 24-30-36 R im Muster A.1 nach A.2)ca 43-48-53 cm und einmal in der Höhe gestrickt. Oder vielleicht misverstehe ich Ihre Frage? Viel Spaß beim stricken!
03.03.2021 - 15:14
Florence skrifaði:
Je souhaiterais faire ce poncho mais je ne comprends pas vos explications. En faite en début de rang après avoir tricoté les 6 rangs au point mousse vous avez ecrit de faire le diagramme A1 ok. Après il faut faire pour la taille S tricoter A1 en hauteur soit 24 rangs soit un total de 30 rangs c'est à dire 24 + les 6 rangs ok. Est ce que le 1er rang du diagramme A1 est compté avec les 2 fois de A1 ce n'est pas cohérent ?
13.01.2021 - 00:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Florence, vous tricotez d'abord 6 rangs point mousse + 2 fois les 12 rangs de A.1, autrement dit, quand vous avez terminé A.1, vous avez tricoté un total de 30 rangs (= les 6 du début + les 2 x 12 rangs de A.1). Tricotez maintenant les 8 premiers rangs de A.1 et tricoter ensuite A.2. Le 1er rang du diagramme se tricote sur l'endroit (lisez de bas en haut et de droite à gauche sur l'endroit, de gauche à droite sur l'envers). Bon tricot!
13.01.2021 - 07:24
PATRICIA skrifaði:
Merci. Là je comprends mieux !
07.01.2021 - 17:47
Patricia skrifaði:
Bonjour, Suite à votre réponse du 07.01.2021 à 10:36 vous me dites de diminuer 9 fois 3 mailles soit 27 au total là je suis d'accord et dans votre réponse du 04.01.2021 à 15:49 vous me dîtes diminuez au rang 3, 5, 9et 11 = 12 mailles. Il faudrait revoir vos réponses !
07.01.2021 - 15:41DROPS Design svaraði:
Bonjour Patricia, la fois précédente, tous les calculs ont été faits par erreur pour la plus grande taille, désolée - en L/XL vous tricotez 30 rangs de A.1 et diminuez aux rangs 3, 5, 9 et 11 (= 4 fois 3 diminutions x 2 fois les diagrammes en hauteur = 24 diminutions, 3 diminutions au rang 3 du 3ème motif en hauteur + 5 diminutions au rang 5 du 3ème motif en hauteur + 1 rang sur l'envers 30 rangs de A.1 et vous avez bien diminué 27 + 5m = il reste 93 m. Bon tricot!
07.01.2021 - 16:14
Patricia skrifaði:
Bonjour. Merci pour les explications. J'ai compris par contre j'ai 125 mailles si je fais 39 diminutions je n'obtiens pas 93 à la fin comme c'est écrit sur le modèle. Je dois faire 27 diminutions + 5 diminutions à la fin ce qui me donne 32 dimunitions et non pas 39
07.01.2021 - 06:29DROPS Design svaraði:
Bonjour Patricia, vous avez 125 m et diminuez effectivement 9 fois 3 mailles soit 27 mailles au total = 125-27=98 m. Vous diminuez ensuite 5 mailles = il reste 93 mailles. Bon tricot!
07.01.2021 - 10:36
Patricia skrifaði:
Bonjour. Dois je tricoter plusieurs fois A1 pour les diminutions ? J'avoue que je ne comprends pas très bien vos explications 😯
02.01.2021 - 18:54DROPS Design svaraði:
Dites-nous si la réponse à votre question précédente a pu vous aider. Merci d'avance! Bon tricot!
04.01.2021 - 15:52
Patricia skrifaði:
Je ne comprends pas au niveau des diminutions pour la taille L/XL (30 rangs de A1 au total après A2). A1 a 12 rangs ?????A2 a 32 rangs c'est très mal expliqué
02.01.2021 - 17:54DROPS Design svaraði:
Bonjour Patricia, je ne comprends pas votre question, effectivement A.1 se tricote sur 12 rangs, et vous le répétez sur un total de 36 rangs (soit 3 fois le diagramme en hauteur, en diminuant 3 mailles à chacun des rangs 3, 5, 9 et 11 = 12 mailles diminuées par diagramme x 3 + 1 m = 39 diminutions). Est-ce que ceci peut vous aider ou souhaitez-vous reformuler votre question si je l'ai mal comprise?
04.01.2021 - 15:49
Blue breeze#bluebreezeponcho |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónað poncho úr DROPS Paris. Stærð S - XXXL.
DROPS 145-18 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1–A.3, Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð í mynstri A.1 í hverri umf sem prjónuð er slétt frá réttu (ekki í umf með gati), þ.e.a.s. það verða 4 umf með úrtöku í hverri mynstureiningu af A.1 (= 12 umf). Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. BAKSTYKKI: Fitjið upp 35-37-39 l með Paris á hringprjóna nr 6. Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – JAFNFRAMT eru fitjaðar upp 2 nýjar l í lok hverrar umf = 47-49-51 (12 nýjar l). Prjónið nú þannig: Prjónið 2 nýjar l slétt, síðan A.1A 1 sinni, endurtakið A.1B þar til 3 l eru eftir, endið með A.1C og fitjið upp 2 l í lok umf. Haldið áfram með A.1 og fitjið upp 2 nýjar l í lok hverrar umf. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Allar stærðir: Prjónið A.1 alls 2-3-3 sinnum á hæðina (= 24-36-36 umf A.1, 30-42-42 umf prjónaðar alls). Stærð S/M og XXL/XXL: Prjónið nú umf 1-8 í A.1 jafnframt eru fitjaðar upp 2 nýjar l í lok hverrar umf. Stærð L/XL: Prjónið nú umf 1-2 í A.1 jafnframt eru fitjaðar upp 2 nýjar l í lok hverrar umf. Allar stærðir: = 111-125-139 l á prjóni (38-44-50 umf prjónaðar alls). Stykkið mælist nú ca 17-19-22 cm. Í næstu umf frá réttu er A.2 prjónað þannig: Prjónið 6 l garðaprjón, prjónið A.2A 1 sinni, endurtakið A.2B 5-6-7 sinnum, síðan A.2C 1 sinni, endið með 6 l garðaprjón. Haldið áfram með A.2 og 6 l garðaprjón í hvorri hlið. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina (stykkið mælist ca 33-35-38 cm) prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Prjónið nú A.1 með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið (byrjið á umf 1 í A.1) – JAFNFRAMT er fækkað um 4-3-3 l jafnt yfir í hverri umf sem prjónuð er slétt frá réttu – LESIÐ ÚRTAKA – alls 7-9-11 sinnum. Í næstu umf frá réttu er fækkað um 2-5-1 l jafnt yfir = 81-93-105 l á prjóni, prjónið 1 umf slétt frá röngu (alls 24-30-36 umf A.1 eftir A.2). Stykkið mælist ca 43-48-53 cm. Prjónið nú A.3 þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, prjónið A.3 alls 13-15-17 sinnum á breiddina, endið með 1. l í A.3 og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Haldið áfram með A.3 og 1 kantlykkju í hvorri hlið. Þegar A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina (stykkið mælist ca 47-52-57 cm) prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Prjónið nú A.1 með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið til loka (byrjið með 1. umf í A.1) – JAFNFRAMT er fækkað um 5 l jafnt yfir í hverri umf sem prjónuð er slétt frá réttu alls 7-9-12 sinnum. Í næstu umf frá réttu er fækkað um 7-7-0 l jafnt yfir = 39-41-45 l á prjóni, prjónið 1 umf slétt frá röngu (alls 24-30-36 umf A.1 eftir A.3). Stykkið mælist ca 57-65-73 cm. Fellið laust af allar l. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki. FRÁGANGUR: Saumið hliðarsauma innann við 1 kantlykkju. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bluebreezeponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 145-18
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.