Pia Ganderup Hansen skrifaði:
Hej Jeg forstår ikke denne sætning, Strik de 2 nye m r, derefter A.1A 1 gang, gentag A.1B til der er 3 m tilbage, afslut med A.1C skal man det hele vejen i den første A1 mønster altså de næste 12 p eller er det kun den første pind og hvorfor så skrive det den er jo ens eller er det sidste pind i mønster A1 der skal strikkes nu bare en gang ??????? Venlig Hilsen Pia
08.03.2013 - 19:05DROPS Design svaraði:
Vi forklarer første pind og så skriver vi at du fortsætter således med A.1 2-3-3 gange i højden alt efter hvilken størrelse du strikker. God fornøjelse!
12.03.2013 - 09:42
Brita skrifaði:
Jeg strikket denne nå,men står fast! Har strikket ferdig mønster A2, og skal begynne å felle i mønster A1. I oppskriften står det at man skal felle 3 masker i hver omgang man strikker rett, totalt 9 ganger. Men i mønsterrapporten er det jo kun 6 pinner man strikker rett??
05.03.2013 - 19:00DROPS Design svaraði:
Du skal gentage A.1 til du har fellet de 9 ganger. Dvs, 30 eller 36 p A.1 afhaengigt af hvilken str du laver.
07.03.2013 - 16:35Estela Trakal skrifaði:
Me encantan los diseños. Lamento que no pueda conseguir las lanas apropiadas en mi país, Uruguay.
28.02.2013 - 01:14
Marianne Norin skrifaði:
Jag håller på att sticka den, jättefin. Men garnmängden stämmer inte på S/M, måste öka med 100g. Alla mått stämmer efter beskrivningen, och jag bruka vara "garnsnål".
27.02.2013 - 12:32
Carina skrifaði:
Hejsa, Jeg er netop gået igang med denne opskrift men er gået i stå efter at have strikket A1 første gang til totalt 111 masker iflg. opskriften. Herefter ser det for mig ud som om der i opskrifts-teksten er byttet rundt på rækkefølgen af A1, A2 og A3 i forhold til modelbilledet og til mål-tegningen. Og umiddelbart synes jeg heller ikke rækkefølgen af indtagninger og lige stykker passer med mål-tegningen. Er der fejl i opskriften, eller er det mig der misforstår noget? Mvh Carina
24.02.2013 - 12:30DROPS Design svaraði:
Du starter arbejdet fra neden og strikker opad, så diagrammer og måleskitse stemmer!
27.02.2013 - 08:57
Elenaki Souls skrifaði:
I knitted this in lilac for my daughter and it came out absolutely lovely. Can't wait for the weather to warm up so she can wear it!
23.02.2013 - 18:06Val skrifaði:
Ich habe diesen Poncho gestrickt und naehe ihn gerade zusammen! :) Sehr schoenes Modell. Ich moechte nur zur Uebersetzung sagen, dass das Wort "schliessen" nicht richtig ist, es sollte "enden" heissen. Ansonsten war alles sehr gut zu verstehen und nachzuarbeiten. Vielen Dank!
23.02.2013 - 04:08
Marisa skrifaði:
Hoe kom je aan de 111 steken? Als je vanaf de 47 steken A1 breidt en de steken mee opzet, daarna twee keer A1 terug breidt en dan nld 1 tot 8 breidt en hier terug steken opzet, kom ik maar aan 97 steken. Waar moeten de andere 24 worden opgezet?
17.02.2013 - 07:31DROPS Design svaraði:
Je hebt 47 st en zet 2 st op aan het einde van de nld. Brei A.1 2 keer in de hoogte totaal = 24 nld A.1 (zet 2 st op aan het einde van elke nld = +48 nieuwe st. Daarna brei je nld 1-8 van A.1 en zet nog steeds 2 st op aan het eind van elke nld = +16 st = 47+48+16 = 111 st.
20.02.2013 - 09:14Rosa Elisa Palomino skrifaði:
Muy elegante,,,
07.02.2013 - 17:55Plipp skrifaði:
My favorite!
03.02.2013 - 18:40
Blue breeze#bluebreezeponcho |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónað poncho úr DROPS Paris. Stærð S - XXXL.
DROPS 145-18 |
|||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1–A.3, Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð í mynstri A.1 í hverri umf sem prjónuð er slétt frá réttu (ekki í umf með gati), þ.e.a.s. það verða 4 umf með úrtöku í hverri mynstureiningu af A.1 (= 12 umf). Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. BAKSTYKKI: Fitjið upp 35-37-39 l með Paris á hringprjóna nr 6. Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – JAFNFRAMT eru fitjaðar upp 2 nýjar l í lok hverrar umf = 47-49-51 (12 nýjar l). Prjónið nú þannig: Prjónið 2 nýjar l slétt, síðan A.1A 1 sinni, endurtakið A.1B þar til 3 l eru eftir, endið með A.1C og fitjið upp 2 l í lok umf. Haldið áfram með A.1 og fitjið upp 2 nýjar l í lok hverrar umf. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Allar stærðir: Prjónið A.1 alls 2-3-3 sinnum á hæðina (= 24-36-36 umf A.1, 30-42-42 umf prjónaðar alls). Stærð S/M og XXL/XXL: Prjónið nú umf 1-8 í A.1 jafnframt eru fitjaðar upp 2 nýjar l í lok hverrar umf. Stærð L/XL: Prjónið nú umf 1-2 í A.1 jafnframt eru fitjaðar upp 2 nýjar l í lok hverrar umf. Allar stærðir: = 111-125-139 l á prjóni (38-44-50 umf prjónaðar alls). Stykkið mælist nú ca 17-19-22 cm. Í næstu umf frá réttu er A.2 prjónað þannig: Prjónið 6 l garðaprjón, prjónið A.2A 1 sinni, endurtakið A.2B 5-6-7 sinnum, síðan A.2C 1 sinni, endið með 6 l garðaprjón. Haldið áfram með A.2 og 6 l garðaprjón í hvorri hlið. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina (stykkið mælist ca 33-35-38 cm) prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Prjónið nú A.1 með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið (byrjið á umf 1 í A.1) – JAFNFRAMT er fækkað um 4-3-3 l jafnt yfir í hverri umf sem prjónuð er slétt frá réttu – LESIÐ ÚRTAKA – alls 7-9-11 sinnum. Í næstu umf frá réttu er fækkað um 2-5-1 l jafnt yfir = 81-93-105 l á prjóni, prjónið 1 umf slétt frá röngu (alls 24-30-36 umf A.1 eftir A.2). Stykkið mælist ca 43-48-53 cm. Prjónið nú A.3 þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, prjónið A.3 alls 13-15-17 sinnum á breiddina, endið með 1. l í A.3 og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Haldið áfram með A.3 og 1 kantlykkju í hvorri hlið. Þegar A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina (stykkið mælist ca 47-52-57 cm) prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Prjónið nú A.1 með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið til loka (byrjið með 1. umf í A.1) – JAFNFRAMT er fækkað um 5 l jafnt yfir í hverri umf sem prjónuð er slétt frá réttu alls 7-9-12 sinnum. Í næstu umf frá réttu er fækkað um 7-7-0 l jafnt yfir = 39-41-45 l á prjóni, prjónið 1 umf slétt frá röngu (alls 24-30-36 umf A.1 eftir A.3). Stykkið mælist ca 57-65-73 cm. Fellið laust af allar l. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki. FRÁGANGUR: Saumið hliðarsauma innann við 1 kantlykkju. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bluebreezeponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 145-18
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.