Susana skrifaði:
Muy bonito
04.04.2013 - 09:12
Tanja skrifaði:
Was heißt denn "Diagramm zeigt alle R von der Vorderseite" genau? Konkret: Bei Muster A1, heißt dass, dass ich zunächst eine Reihe stricke mit den Umschlägen und dann die nächste Reihe (=Rückreihe) rechts stricke und die darauf folgende Hinreihe links? Danke für die Hilfe! Tolle Muster habt ihr :)
03.04.2013 - 00:08DROPS Design svaraði:
Liebe Tanja, die erste R ist die R ist mit den Umschlägen und Abnahmen, die Rück-R wird links gestrickt, die folgende Hin-R aber auch wieder rechts (das Symbol sagt: re in der Hin-R, li in der Rück-R).
03.04.2013 - 09:00
Gry skrifaði:
Min feil, jeg leste den ovenfra og ned og ikke nedenfra og opp.
28.03.2013 - 01:17
Gry skrifaði:
Jeg tror det er en feil i oppskriften. Det står A1 der det skal være A3 så vidt jeg kan forstå den.
28.03.2013 - 01:13
Lone skrifaði:
Hej Margot. Jeg har også købt 9 nøgler, men er allerede i gang med 5. nøgle og stadig i gang med det første stykke.
18.03.2013 - 06:14
Margot skrifaði:
450 g = 9 nystan.
17.03.2013 - 14:02
Lone skrifaði:
Der skulle ha' stået startet på 5 nøgle ;))
17.03.2013 - 12:15
Lone skrifaði:
Jeg giver Jeanette ret. Kommer også til at mangle ca. 3 nøgler da jeg lige er nået til A3 i str. L/XL og er startet på 4. nøgle. Kan heller ikke få målene til at passe. Håber jeg kan få fat i samme indfarvning (farve 29 lot 014)
17.03.2013 - 12:12
Jeanette skrifaði:
Vær meget opmærksom på, at garnmængden slet ikke passer! Jeg er nødt til at tilkøbe 3 ngl. mere og da opskriften jo ikke handler om mål, men at man følger den fra start til slut har det ikke noget med strikkefasthed eller andet at gøre. Det bør I ændre i jeres opskrift, for det er smadder ærgerligt, hvis man ikke kan få fat i den samme indfarvning. Eller er det jo en flot model - jeg glæder mig til den er helt færdig.
14.03.2013 - 22:18DROPS Design svaraði:
Hej Jeanette. Det var synd at höre. Kan du angive hvilken str du har lavet, saa kan vi notere det og se om der flere reaktioner paa denne. Tak!
21.03.2013 - 10:01
Eva skrifaði:
Hej. Rigtig sød model. Jeg har lidt svært ved at gennemskue om der er ærmer i? Det ser sådan ud, men fremgår ikke umiddelbart af opskriften (?). På forhånd tak.
09.03.2013 - 09:03DROPS Design svaraði:
Nej der er ikke ærmer i. Se også måleskitsen nederst i opskriften!
12.03.2013 - 09:38
Blue breeze#bluebreezeponcho |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónað poncho úr DROPS Paris. Stærð S - XXXL.
DROPS 145-18 |
|||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1–A.3, Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð í mynstri A.1 í hverri umf sem prjónuð er slétt frá réttu (ekki í umf með gati), þ.e.a.s. það verða 4 umf með úrtöku í hverri mynstureiningu af A.1 (= 12 umf). Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. BAKSTYKKI: Fitjið upp 35-37-39 l með Paris á hringprjóna nr 6. Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – JAFNFRAMT eru fitjaðar upp 2 nýjar l í lok hverrar umf = 47-49-51 (12 nýjar l). Prjónið nú þannig: Prjónið 2 nýjar l slétt, síðan A.1A 1 sinni, endurtakið A.1B þar til 3 l eru eftir, endið með A.1C og fitjið upp 2 l í lok umf. Haldið áfram með A.1 og fitjið upp 2 nýjar l í lok hverrar umf. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Allar stærðir: Prjónið A.1 alls 2-3-3 sinnum á hæðina (= 24-36-36 umf A.1, 30-42-42 umf prjónaðar alls). Stærð S/M og XXL/XXL: Prjónið nú umf 1-8 í A.1 jafnframt eru fitjaðar upp 2 nýjar l í lok hverrar umf. Stærð L/XL: Prjónið nú umf 1-2 í A.1 jafnframt eru fitjaðar upp 2 nýjar l í lok hverrar umf. Allar stærðir: = 111-125-139 l á prjóni (38-44-50 umf prjónaðar alls). Stykkið mælist nú ca 17-19-22 cm. Í næstu umf frá réttu er A.2 prjónað þannig: Prjónið 6 l garðaprjón, prjónið A.2A 1 sinni, endurtakið A.2B 5-6-7 sinnum, síðan A.2C 1 sinni, endið með 6 l garðaprjón. Haldið áfram með A.2 og 6 l garðaprjón í hvorri hlið. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina (stykkið mælist ca 33-35-38 cm) prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Prjónið nú A.1 með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið (byrjið á umf 1 í A.1) – JAFNFRAMT er fækkað um 4-3-3 l jafnt yfir í hverri umf sem prjónuð er slétt frá réttu – LESIÐ ÚRTAKA – alls 7-9-11 sinnum. Í næstu umf frá réttu er fækkað um 2-5-1 l jafnt yfir = 81-93-105 l á prjóni, prjónið 1 umf slétt frá röngu (alls 24-30-36 umf A.1 eftir A.2). Stykkið mælist ca 43-48-53 cm. Prjónið nú A.3 þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, prjónið A.3 alls 13-15-17 sinnum á breiddina, endið með 1. l í A.3 og 1 kantlykkju í garðaprjóni. Haldið áfram með A.3 og 1 kantlykkju í hvorri hlið. Þegar A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina (stykkið mælist ca 47-52-57 cm) prjónið 2 umf garðaprjón yfir allar l. Prjónið nú A.1 með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið til loka (byrjið með 1. umf í A.1) – JAFNFRAMT er fækkað um 5 l jafnt yfir í hverri umf sem prjónuð er slétt frá réttu alls 7-9-12 sinnum. Í næstu umf frá réttu er fækkað um 7-7-0 l jafnt yfir = 39-41-45 l á prjóni, prjónið 1 umf slétt frá röngu (alls 24-30-36 umf A.1 eftir A.3). Stykkið mælist ca 57-65-73 cm. Fellið laust af allar l. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki. FRÁGANGUR: Saumið hliðarsauma innann við 1 kantlykkju. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bluebreezeponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 145-18
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.