Sissel Klausen skrifaði:
Hei. Jeg skal strikke Icy Toast med kun norsk mønster. Jeg skal strikke 6 stykker og lurer da på hvor mye garn jeg trenger av hver. Mvh. Sissel
21.02.2021 - 10:38DROPS Design svaraði:
Hej Sissel, du er nødt til at strikke flaskeskjuleren og så gange med 6 for at få det mere nøjagtigt :)
23.02.2021 - 14:12
Gail skrifaði:
What size wine bottle does this fit?
31.12.2017 - 18:56DROPS Design svaraði:
Dear Gail, this cover fits a standard bottle of wine 0.75 Liters. Happy knitting!
02.01.2018 - 11:18
Ingvild Kayser skrifaði:
Trenger ikke to røde nøster. Mer enn nok med ett.
07.12.2016 - 21:34
Bjørg Hvidsten skrifaði:
Hvor får jeg kjøpt Drops juleverksted ? Jeg bor i Porsgrunn og de har den ikke i garnbutikken her. Fant den på nettet men skriveren min virker ikke
07.11.2014 - 09:10DROPS Design svaraði:
Hej Björg. Alle vores julemönstre fra juleverksted er kun tilgaengelig fra nettet og skal printes. De kan ikke köbes löst.
07.11.2014 - 10:10
Berit skrifaði:
Selline küsimus, et PUDELIKATTE kirjelduses on kirjas: Koo 1 ring parempidi, siis koo soonikut 3 pr/ 3 ph. Tegelikult peaks vist olema 1 pr/ 3 ph nagu Norra mustri juures, et kõik klapiks? Iseeenesest väga lahe asi!
07.12.2013 - 18:48DROPS Design svaraði:
Tänan, parandatud!
14.01.2014 - 17:05
Bianca skrifaði:
Dit patroon (0-863) vind ik erg leuk om te zien, het is me alleen niet duidelijk of dit als "recht lapje" wordt gebreid of als kous met 4 naalden? Graag uw hulp in deze.
21.02.2013 - 22:29DROPS Design svaraði:
Dit patroon wordt in de rondte gebreid (breinld zonder knoop)
22.02.2013 - 10:10
Tess skrifaði:
Det räcker gott och väl med ett rött nystan. Väldigt fina och roliga att göra annars.
29.12.2012 - 22:46
Monika skrifaði:
Tere, Mul selline küsimus. Nimelt: NORRA MUSTRIGA PUDELIKATE Tekstis kirjutatud nii: lõpeta punase lõngaga järgmiselt: koo 2 ringi parempidi, siis koo soonikut 1 pr / 3 ph. Kui vaatan mustri juurde lisatud pilti, siis seda "2 ringi parempidi" osa pildil ei paista. Küsimus- kas ma ei oska pildilt vaadata või hakkabki tegelikult soonik kohe/vahetult peale põhimustri lõpetamist. Suured tänud, super muster ja idee :)
20.12.2012 - 13:54DROPS Design svaraði:
Kindlasti soovitan kududa need 2 ringi pr, mida jah kahjuks pildil oleva pudelikatte puhul pole tehtud. Tegijail juhtub!
29.01.2013 - 22:33
Icy Toast#icytoastbottlecover |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónað flöskuhulstur með norrænu mynstri úr DROPS Fabel eða DROPS Flora. Þema: Jól.
DROPS Extra 0-863 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A-1 og A-2. Mynstrið er prjónað í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- FLÖSKUHULSTUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. FLÖSKUHULSTUR MEÐ DOPPUM: Fitjið upp 60 l á sokkaprjóna nr 3 með litnum natur Fabel eða Flora . Prjónið 1 umf slétt, síðan eru prjónaðar 3 umf stroff (= 1 l sl, 1 l br). Skiptið yfir í litinn rauður og prjónið mynsturteikningu A-1. Þegar stykkið mælist ca 22 cm – passið uppá að prjónaðar hafa verið 2 til 4 umf með litnum rauður eftir umf með doppum – skiptið aftur yfir í litinn natur. Prjónið 1 umf slétt, síðan er prjónað stroff (= 1 l sl, 3 l br). Þegar prjónaðar hafa verið 2 umf í stroffi er öllum 3 l br fækkað í 2 l br með því að prjóna 2 fyrstu l br saman = 45 l. Þegar prjónaðar hafa verið 2 umf með 1 l sl, 2 l br eru allar 2 l br prjónaðar saman = 30 l. Haldið áfram með stroff með 1 l sl, 1 l br þar til stykkið mælist 30 cm á hæðina, prjónið 1 umf slétt og fellið síðan laust af. FLÖSKUHULSTUR MEÐ NORRÆNU MYNSTRI: Fitjið upp 60 l á sokkaprjóna nr 3 með litnum rauður Fabel eða Flora. Prjónið 1 umf slétt, síðan eru prjónaðar 3 umf stroff (= 1 l sl, 1 l br). Prjónið 1 umf slétt, prjónið síðan mynsturteikningu A-2 yfir allar l. Þegar A-2 hefur verið prjónað alls 3 sinnum á hæðina – ATH: endið þegar síðasta umf í mynstri er eftir svo að mynstrið verði eins bæði uppi og niðri – prjónið til loka með litnum rauður þannig: Prjónið 2 umf slétt, síðan er prjónað stroff (= 1 l sl, 3 l br). Þegar prjónaðar hafa verið 2 umf með stroffi er öllum 3 l br fækkað í 2 l br með því að prjóna 2 fyrstu l br saman = 45 l. Þegar prjónaðar hafa verið 2 umf með 1 l sl, 2 l br eru allar 2 l br prjónaðar saman = 30 l. Haldið áfram með stroff með 1 l sl, 1 l br þar til stykkið mælist 30 cm á hæðina, prjónið 1 umf slétt og fellið síðan laust af. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #icytoastbottlecover eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-863
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.