Mariana skrifaði:
Was bedeutet in der 5. Runde gleichmäßig 12 Maschen abnehmen? Muss ich jetzt selbst rausfinden, nach wievielten Maschen ich das tun muss? Heißt abnehmen in diesem Fall, 2 Masche rechts zusammen Stricken? Und es wäre schön wenn man wüsste, ob das Diagramm von oben nach unten oder unten nach oben gelesen wird. Wie ist es denn richtig rum?
14.09.2015 - 13:31DROPS Design svaraði:
Diagramme/Strickschriften werden grundsätzlich (nicht nur bei uns) immer von unten nach oben gelesen. Sie beginnen rechts unten, lesen nach links (= Hin-R) und lesen dann von links nach rechts die Rück-R usw. An welchen Stellen Sie die Abnahmen machen müssen, müssen Sie tatsächlich selbst errechnen, das ist auch üblich so: Bei Größe S wären das 84 M durch 18 abzunehmende M = 4,66, d.h. Sie stricken abwechselnd ca. jede 3. und 4. und jede 4. und 5. M re zusammen. Wenn es nicht genau hinkommt bzw. nicht ganz aufgeht, ist das nicht so schlimm, wichtig ist, dass die Abnahmen nicht gehäuft an einer Stelle vorkommen, sondern einigermaßen verteilt, damit sich die Rundung ergibt.
20.09.2015 - 11:12Selam skrifaði:
Can I do this pattern with baby merino/Fabel? Will that work?
30.06.2015 - 14:49DROPS Design svaraði:
Dear Selam, Alpaca and Kid-Silk both belongs to yarn group A, so that you can use Baby Merino /Fabel instead, just remember you will then get another texture/look. Click here to calculate new amount of yarn. And remember your DROPS store will help you if required. Happy knitting!
30.06.2015 - 16:24
Lone Battle skrifaði:
Thank you for your response. How do you knit the new cast on stiches on the circular needle, without stretching the stiches on the row below, as the previous row is joined in the round. The new cast on stiches overlap on the previous row. I have tries and have now stretched the stockinet stiches on the previous two rows.
21.03.2015 - 17:49DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Battle, when you have cast on the new sts at the end of the round, you don't work anymore in the round, turn and continue in rows (first st worked on this 1st row is the last of the new st you just cast on) knitting all sts (garter st = K every row) for a total of 12-14 rows. Happy knitting!
23.03.2015 - 09:05
Katrin D. skrifaði:
Sehr geehrte Damen und Herren, mir ist bei der Anleitung nicht klar, wann welches MAterial Verwendung findet. Kann ich die Mütze in Alpaca ODER kid silk stricken oder wird mit 2 Fäden jeder Qualität gearbeitet (xy Maschen JEDER QUALITÄT anschlagen?) Danke!
28.01.2015 - 09:13DROPS Design svaraði:
"Mit 1 Faden jeder Qualität anschlagen" bedeutet, dass Sie beide Fäden zusammenlegen. Sie stricken die ganze Mütze also durchweg mit Alpaca und Kid-Silk zusammen, also zweifädig.
28.01.2015 - 09:15
Marilyn Edmondson skrifaði:
Thank you for the clarification. Makes sense now.
18.12.2014 - 14:51
Marilyn Edmondson skrifaði:
I have completed the item, but do not understand the assembly. I'm not sure where to: "Sew cast on edge on the new sts to the inside of neck. Sew a button on to flap." I understand the "cast on edge on the new sts", but not sure where on the inside. Does it make a buttonhole?
12.12.2014 - 14:56DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Edmondson, there is no really buttonhole, but the new cast on edge sts are for the button band (where button will be then sewn through both thickness) - so slip the new cast on sts inside neckwarmer and sew it from WS (inside the neckwarmer). Happy knitting!
12.12.2014 - 16:56Jean Gaudet skrifaði:
Mini me pattern by Drops Design: I am fairly new to knitting and don't understand 'then work A-1 one time vertically'. How do you work vertically using the diagram? Thank you so much.
11.11.2014 - 14:26DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Gaudet, repeat A.1 one time vertically means to work one time the entire diagram, ie the 12 rows of A.1. Read more about diagrams here. Happy knitting!
11.11.2014 - 14:33Zohreh skrifaði:
About this pattern (mini Me by DROPS Design),PLEASE INFORM ME WHAT IA DIAGRAM A-1 .because in this pattern there is only diagram A.1
05.11.2014 - 08:58DROPS Design svaraði:
Dear Zoreh, what is meant with diagram A-1 in this pattern is the diagram A.1 at the bottom of the page - read more about diagrams here. Happy knitting!
05.11.2014 - 09:35
Janine skrifaði:
Hallo. Ich komm mit dem Schal nicht klar. Habe jetzt die ersten 14 reihen rechts gestrickt und jetzt soll ich das diagramm stricken und da wird von rumden geredet. Soll ich das jetzt nen den 7 reihen krausrippezur rune schliessen?
24.09.2014 - 20:46DROPS Design svaraði:
Liebe Janine, auch die Krausrippen sollten schon in Runden gestrickt werden - das steht zugegebenermaßen nur sehr klein dort, in Klammern hinter den Krausrippen: "7-7-8 Krausrippen (14-14-16 Rd)". Wenn Sie aber keine Lust haben, die 14 R wieder aufzuribbeln, können Sie tatsächlich nun einfach zur Rd schließen und die Krausrippen am Ende zusammennähen.
25.09.2014 - 00:31
Tagati skrifaði:
Aloha, I'm having a problem understanding where I sew the new cast on stitches to the cowl and where the button goes. Is there a clearer picture of it? Mahalo.
23.01.2014 - 22:07DROPS Design svaraði:
Dear Tagati, when you get 74-88-96 sts, insert a marker at beg of round and work next round over all sts, at the end of this round, cast on new sts, turn and work now back and forth in garter st. These extra sts are the button band where the button will be sewn. Happy knitting!
24.01.2014 - 09:27
Mini Me#minimeset |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónuð húfa og hálsskjól fyrir börn með gatamynstri úr DROPS Alpaca og Kid-silk í stærð 3 til 12 ára.
DROPS Children 23-11 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón / sokkaprjóna. HÚFA: Fitjið upp 84-88-92 lykkjur á hringprjón 5 með 1 þræði af hvorri tegund. Prjónið 8 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan mynsturteikningu A.1 1 sinni á hæðina. Haldið áfram með A.1, JAFNFRAMT í 5. umferð er fækkað um 18-14-14 lykkjur jafnt yfir = 66-74-78 lykkjur. Prjónið A.1 með úrtöku í 5. umferð 2-3-3 sinnum til viðbótar = 30-32-36 lykkjur. Prjónið 5 umferðir slétt, prjónið allar lykkjur saman 2 og 2, klippið og þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru og herðið að. ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. HÁLSSKJÓL: Fitjið upp 122-136-146 lykkjur á hringprjón 5 með 1 þræði af hvorri tegund. Prjónið 14-14-16 umferðir garðaprjón. Prjónið síðan eftir mynsturteikningu A.1, JAFNFRAMT í 5. umferð í A.1 er fækkað um 12-12-10 lykkjur jafnt yfir. Prjónið A.1 með úrtöku 2-2-3 sinnum til viðbótar = 86-100-106 lykkjur. Prjónið síðan 5 umferðir slétt, JAFNFRAMT í 5. umferð er fækkað um 12-12-10 lykkjur jafnt yfir = 74-88-96 lykkjur. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð. Næsta umferð er prjónuð þannig: Prjónið 1 umferð slétt yfir allar lykkjur. Fitjið upp 10-10-12 nýjar lykkjur í lok umferðar, snúið og prjónið slétt til baka = 84-98-108 lykkjur. Prjónið síðan fram og til baka, slétt í hverri umferð. Haldið áfram þar til prjónaðar hafa verið 12-12-14 umferðir garðaprjón, fellið af. FRÁGANGUR: Saumið niður uppfitjunarkantinn við nýjar lykkjur innan á hálsskjóli. Saumið tölu í litla kantinn við opið í hálsmáli. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #minimeset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 6 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 23-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.