Brenda Chan skrifaði:
Yoke question: on sleeves decrease every other row 16 times and then every row: 16 times for all sizes???? I don't understand at all. need help please
17.04.2020 - 23:28DROPS Design svaraði:
Dear Brenda, on the yoke, you should decrease first every other row 15-16-17-18-19-20 times (number depending on teh size you are knitting), then in every row 16 times for each sizes. Happy Knitting!
19.04.2020 - 21:29
Anny Jansen skrifaði:
Goedemiddag even een vraag over dit vest. moet de kabel ook aan het achterpand gebreid worden? en je begint onder de armen met de kabel he? als ik het goed hebt. dat is vraag 1 vraag 2 is de raglan minderingen moeten aan de goede kant maar dan ook aan de verkeerde kant? is dat niet te veel van het goede? graag hoor ik van u met vriendelijke groet a jansen
18.01.2015 - 14:11DROPS Design svaraði:
Hoi Anny. Je breit A.2 (de kabel) in alle overgangen op de pas = dus ook op het achterpand. Je mindert eerst alleen op de goede kant (= om de naald) en vervolgens in elke nld = dus ook op de verkeerde kant (maar dit geldt alleen op de mouwen of ook op de panden in de drie grootste maten).
19.01.2015 - 13:48
Sandrine PASCAL skrifaði:
Bonsoir, J'en suis aux diminutions des manches et du dos et devant. Et j'ai du mal a comprendre vos explications: dois-je diminuer en premier pour le dos et devant et ensuite les manches ou bien le tout en même temps. Merci pour votre réponse
03.06.2014 - 21:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Pascal, les diminutions se font différemment pour le dos/les devants et pour les manches, ex en taille S vous diminuez 22 fois tous les 2 rangs pour dos/devant mais pour les manches 15 fois tous les 2 rangs puis 16 fois tous les rangs, c'est-à-dire que pendant les 15 x tous les 2 rangs vous diminuerez partout tous les 2 rangs puis uniquement tous les 2 rangs sur dos/devants mais tous les rangs sur les manches. Bon tricot!
04.06.2014 - 08:53
Pascal skrifaði:
Bonjour, j'ai un souci avec ce modèle notamment avec l'échantillon. Pour obtenir un échantillon de 17 m x 22 rangs en jersey avec 1 fil Alpaca + 1 fil Kid-Silk tricotés ensemble = 10 x 10 cm je me suis retrouver avec des aiguilles à tricoter n°3. Est-ce moi qui tricote trop lâche ou il y a une erreur dans le numéros d'aiguille?
30.12.2013 - 14:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Pascal, la tension habituelle de ces 2 fils tricotés ensemble est bien de 17 m x 22 rangs sur aiguilles 5 (ou la taille nécessaire). N'hésitez pas à consulter notre vidéothèque, elle peut vous aider à apprendre une autre technique qui "régulera" votre tension. Bon tricot!
30.12.2013 - 15:59
Marielou67 skrifaði:
Ce modèle est impossible à réaliser selon moi. vos explications indiquent (pour ma taille) de faire des manches de 96 mailles, ce qui correspond selon votre échantillon à un tour de bras de 56 cm... pour une taille XL je trouve cela vraiment exagéré, voire surréaliste... j'ai tenté de réduire les choses à 72 mailles, mais alors le raglan est impossible à terminer, malgré mes savants calculs... bref, je vais le transformer à ma façon et suis une fois de plus déçue de vos explications...
14.10.2013 - 20:25DROPS Design svaraði:
Bonjour Marielou67, lorsque vous avez besoin d'aide sur un modèle, n'hésitez pas à contacter le magasin où vous avez acheté votre laine. Vous pouvez également vous inscrire sur le forum DROPS. Bon tricot!
15.10.2013 - 08:40
Chrystelle skrifaði:
Bonjour, je crois qu'il y a une erreur dans ce modèle au niveau des manches. monter 96 mailles (ma taille) pour les manches avec un échantillon de 17 mailles pour 10 cm cela fait une manche de plus de 50 cm de circonférence, cela fait très grand, non ???
14.10.2013 - 20:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Chrystelle, le nombre de mailles à monter est correct, les manches sont volontairement un peu large. Bon tricot!
15.10.2013 - 08:39
It V D Eijk skrifaði:
Je moet 244 st opzetten en na het boord 57 st minderen dat snap ik niet dan klopt de stekenverhouding niet meer ???
07.10.2013 - 11:35DROPS Design svaraði:
Hoi. Het klopt wel. Je begint met boordsteek en dat trekt altijd meer samen dan tricotsteek. Door te minderen blijft het werk hetzelfde breedte houden als je doorgaat in tricotsteek.
07.10.2013 - 21:04
Kitty skrifaði:
In de omschrijving van de pas staat in de 4e regel: MEERDER meer st op de mouw dan op het lijf. Ik neem aan dat dit MINDER moet zijn?
14.12.2012 - 14:40DROPS Design svaraði:
U heeft gelijk. Het is aangepast. Bedankt voor de reactie.
15.12.2012 - 17:18Martina skrifaði:
Ich habe das Jäckchen in grün gestrick und bin seit einer Woche stolze Besitzerin! Wirklich ein tolles Modell.
03.11.2012 - 16:23MaFrançoise skrifaði:
Voici un beau modèle que pensez-vous de l'alpaca bouclé pour le réaliser ???
26.08.2012 - 12:17DROPS Design svaraði:
Bonjour Mafrançoise, 2 fils du groupe A = 1 fil du groupe C. Pensez à tricoter votre échantillon pour vérifier les mesures et la visibilité des torsades. Bon tricot !
27.08.2012 - 09:06
Lavender Glory#lavenderglorycardigan |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk með stuttum, víðum ermum, berustykki og köðlum í stroffi. Stærð S - XXXL.
DROPS 141-15 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í hverri umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf br og 1 umf slétt *, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A-1 og A-2. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið þriðju og fjórðu l frá miðju að framan slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 5, 12, 20, 27, 35 og ca 42 cm. STÆRÐ M: 5, 13, 21, 29, 37 og ca 44 cm. STÆRÐ L: 5, 13, 21, 29, 37 og ca 45 cm. STÆRÐ XL: 7, 15, 23, 31, 39 og ca 47 cm. STÆRÐ XXL: 7, 15, 23, 31, 39 og ca 48 cm. STÆRÐ XXXL: 7, 16, 24, 33, 41 og ca 50 cm. ATH: Fellt er af fyrir síðasta hnappagatinu þegar 2 umf eru eftir á undan úrtöku fyrir hálsmáli. LASKALÍNA: Fækkið lykkjum hvoru megin við mynstur A-2. Fækkið lykkjum FRÁ RÉTTU þannig: Á undan A-2: Prjónið 2 l sl saman. Á eftir A-2: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið ópjónuðu l yfir. Fækkið lykkjum FRÁ RÖNGU þannig: Á undan A-2: Prjónið 2 l snúnar br saman. Á eftir A-2: Prjónið 2 l br saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 204-224-244-264-294-324 l (meðtaldar eru 5 kantlykkjur að framan í hvorri hlið) á hringprjóna nr 4 með 1 þræði af hvorri tegund. Prjónið (1. umf = rétta) þannig: Prjónið 5 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, mynstur A-1 þar til 9 l eru eftir, prjónið 4 fyrstu l í A-1 einu sinni til viðbótar og endið með 5 kantlykkjum í garðaprjóni. Haldið svona áfram – JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 5-5-5-7-7-7 cm, byrjar úrtaka fyrir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan! Þegar stykkið mælist ca 8 cm (passið uppá að næsta umf sé prjónuð frá réttu) þannig: Prjónið 5 l í garðaprjóni, * 2 l sl saman, 2 l sl saman, 2 l sl, 2 l sl saman, 2 l sl * (þ.e.a.s. að 10 l verða 7 l), endurtakið frá *-* þar til 9 l eru eftir, 2 l sl saman, 2 l sl saman og 5 l í garðaprjóni = 145-159-173-187-208-229 l. Setjið 1 prjónamerki eftir 38-42-46-49-54-60 l inn frá hvorri hlið (= 69-75-81-89-100-109 l á milli prjónamerkja á bakstykki). Skiptið yfir á hringprjóna nr 5 og haldið áfram í sléttprjóni og kantlykkjur í garðaprjóni eins og áður. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 10-10-11-11-12-12 cm, fækkið um 1 l hvoru megin við prjónamerkin, endurtakið úrtöku með 2 cm millibili 3 sinnum til viðbótar = 129-143-157-171-192-213 l. Þegar stykkið mælist 20-20-21-21-22-22 cm, er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerkin, endurtakið útaukningu með 2 cm millibili 3 sinnum til viðbótar = 145-159-173-187-208-229 l. Þegar stykkið mælist 30-31-32-33-34-35 cm, fellið af 6-6-8-8-10-10 l í hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. 3-3-4-4-5-5 l hvoru megin við prjónamerkin) = 133-147-157-171-188-209 l eftir á prjóni, geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á stutta hringprjóna. Fitjið upp 90-92-96-98-102-104 l á hringprjóna nr 4 með 1 þræði af hvorri tegund. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN hringinn – sjá útskýringu að ofan! Skiptið yfir á hringprjóna nr 5 og haldið áfram í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 7 cm, fellið af 6-6-8-8-10-10 l við miðju undir ermi (= 3-3-4-4-5-5 l hvoru megin við prjónamerki) = 84-86-88-90-92-94 l eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á saman hringprjón og fram- og bakstykki = 301-319-333-351-372-397 l. Setjið 1 prjónamerki í allar skiptingar á milli fram- og bakstykkis og erma, í öllum þessum skiptingum er prjónað mynstur A-2 (þ.e.a.s. með 6 l í hvorri hlið við hvert prjónamerki), aðrar l eru prjónaðar í sléttprjóni nema kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Jafnframt (í 1. umf frá réttu) fækkið lykkjum fyrir LASKALÍNA hvoru megin við A-2 – sjá útskýringu að ofan! Það verður að fækka fleiri l á ermum en á fram- og bakstykki, það er gert þannig: Á FRAM- OG BAKSTYKKI er lykkjum fækkað í annarri hverri umf: 22-24-25-23-22-21 sinnum og síðan í hverri umf: 0-0-0-6-10-15 sinnum. Á ERMUM er lykkjum fækkað í annarri hverri umf: 15-16-17-18-19-20 sinnum og síðan í hverri umf = 16 sinnum í öllum stærðum. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 43-45-46-48-49-51 cm, setjið 6 síðustu l í hvorri hlið við miðju að framan á þráð fyrir hálsmáli. Fellið nú af í byrjun hverrar umf í hvorri hlið, fyrir hálsmáli: 1 l í annarri hverri umf 4-4-5-5-6-6 sinnum í hvorri hlið og síðan 1 l í 4. hverri umf þar til úrtöku fyrir laskalínu er lokið (það er berustykki í úrtöku fyrir hálsmáli sem skarast með úrtöku fyrir laskalínu á framstykki ). Eftir alla úrtöku eru ca 70 til 80 l eftir á prjóni. Klippið frá. HÁLSMÁL: Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið upp (frá réttu) ca 15-20 l meðfram hægri hlið við háls (meðtaldar l af þræði), prjónið nú 60-70 l sem eftir eru frá fram- og bakstykki inn á prjóninn og að lokum eru prjónaðar upp ca 15-20 l meðfram vinstri hlið við hálsmál (meðtaldar eru l af þræði) = ca 90-110 l. Prjónið 3 umf slétt fram og til baka – JAFNFRAMT í 1. umf (= ranga) eru prjónaðar l yfir alla kaðla slétt saman 2 og 2, þ.e.a.s. að það fækkar um 4 l yfir hverja laskaúrtöku = ca 74-94 l eftir á prjóni. Þegar prjónaðar hafa verið 3 umf, fellið laust af með sl frá réttu. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum og saumið tölur í. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lavenderglorycardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 141-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.