Ilona skrifaði:
Håller på med denna fina mössa nu men undrar över en sak i mönstret. Är det från den påvirkade kanten under rutorna som det ska räknas 16 cm, eller är det från nedre kanten på rutorna?
04.06.2013 - 09:06Sandra svaraði:
Det står ju tydligt "från den nedersta kanten" ; därefter virkas den extra randen.
06.06.2013 - 09:32
R.van De Velde skrifaði:
Ik kan deze niet afdrukken.
15.04.2013 - 13:22DROPS Design svaraði:
Je moet drukken op AFDRUKKEN: PATROON en volg de instructies verder. We hebben hier geen fouten kunnen ontdekken. Probeer het nog een keer.
15.04.2013 - 19:35
Haydee skrifaði:
I finished all my squares and they are put together but on the part where it says NOTE: twist the strip 1 time to form a twisted ring, before working the ends tog. I did that and I started the neck warmer rounds and I don't get to the beg 3dc (3rd ch from beg of round) Am I reading the pattern wrong? if I put the 2 edges together and flip the one on top once, is that twisting it 1 time? or do I have to flip it 2 times (one complete turn)? Did I make any sense?
22.02.2013 - 13:43DROPS Design svaraði:
Dear Haydee, when you start crocheting in dc around the squares, you replace 1st dc with 3ch at the beg of each round, and then crochet 3 dc in each of the 4 ch-loops on each squares, with ch 1 between each group of 3 dc. When you will have finished your first round, you will have worked on both sides of the squares and can join to the first dc (=3rd ch from beg of round). The video "Moebius in crochet" could maybe help you to visualize (see index). Happy crocheting !
22.02.2013 - 15:49
Ulla Pedersen skrifaði:
The yarn is mostly too thin and some few places it's too thick, so the work gets very uneven :-(So so disappointed I could cry, because I fell in love with the colors and the "moebius concept" but now I feel like I've wasted time and money.
29.01.2013 - 12:16
Ulla Pedersen skrifaði:
I am SO disappointed with this model and this yarn. Has been working with it for too much time, because the recipe says nothing about the color changes in the yarn is NOT at all long enough for an entire round. To get the colors somewhat equal you have to use 3 balls at the same time. And a lot af yarn goes to wast, because the color is too mixed. Also, I think the model looks very soft and cosy in the picture and IRL it is NOT at ALL!
29.01.2013 - 12:14
Ulla Pedersen skrifaði:
Jeg er SÅ skuffet over denne model og dette garn. Har nu arbejdet med det i en rum tid, for der står intet i opskriften om at farveskiftene i garnet SLET ikke er lange nok til en hel omgang på arbejdet. Dvs for at få omgangene nogenlunde ensfarvede, skal man have gang i 3 nøgler på én gang. Desuden synes jeg at modellen ser vamset og blød ud på billedet og det er det bare slet IKKE. Garnet kradser og er MEGA tyndt, men nogen få steder er det tykt, så arbejdet bliver ret ujævnt :-(
29.01.2013 - 11:19Alejandra skrifaði:
Hola,soy una fanatica del tejido de crochet,me interesaria saber si me podrias enviar el patron de este genial conjunto.desde ya muchisimas gracias son geniales todos los diseños.
26.01.2013 - 18:04DROPS Design svaraði:
Querida Alejandra, para acceder a la traducción en español de este modelo, utiliza la "Búsqueda directa de patrones" en el margen izquierdo de la página de inicio, o bien elige el idioma en el menú desplegable debajo de la fotografía de la modelo.
27.01.2013 - 10:04
Estelle L. skrifaði:
Bonjour, je viens à nouveau vous questionner en regardant des bonnets crochetés par d'autres, je me suis apercue que le rendu n'était pas le même que pour le mien. En fait comme pour le tour de cou après le 1er tour de brides qui suit les carrés j'ai continué à crocheter 3 brides par arceau. En relisant les explications je pense avoir fait une erreur pouvez vous me la confirmer. Etant novice je crois que me suis trop précipitée... Cordialement Estelle
17.01.2013 - 16:17DROPS Design svaraði:
Bonjour Estelle, le 1er tour du bonnet se compose ainsi : 3 B dans chaque arceau des carrés, mais il se continue ensuite tout en brides = 1 B dans chaque B, d'un côté (haut du bonnet), puis en ms en bas du bonnet (bordure autour de la tête). Bon crochet !
17.01.2013 - 17:31
Estelle L. skrifaði:
Bonjour, nouvelle difficulté pour le bonnet. J'ai effectué le 1er tour de diminutions et j'ai bien obtenue 96 brides Pour le 2ème tour j'ai crocheté 6 brides et fais ensuite une diminution ce qui me donne deux brides... Mais à la fin de mon tour au lieu de n'avoir plus que 84 brides j'en ai toujours 96... Quand vous indiquez "1 B dans chacune des 5-6 B suiv" que faut il réellement faire? Merci pour votre aide et désolé du dérangement mais je débute en crochet. Cordialement Estelle
17.01.2013 - 08:00DROPS Design svaraði:
Bonjour Estelle, le bonnet est expliqué en 2 tailles, pour le 2ème tour de diminution, vous devez crocheter ainsi : *5 B (L/XL), 2 B écoulées ens *, répétez 12 fois au total de *-* sur les 7 B suivantes tout le tour = vous avez diminué 12 B et il reste 84 B. Bon crochet !
17.01.2013 - 09:39
Estelle L. skrifaði:
Bonjour Je suis en train de faire le bonnet et j'ai une question sur à ce sujet: il est indiqué de continuer les tours de brides jusqu'à ce que le bonnet mesure 16 cm de hauteur totale. Lorsque vous parlez de 16 cm de hauteur totale c'est en partant de la base d'un carré sans la bordure du bas? Merci d'avance pour votre réponse... Cordialement Estelle
15.01.2013 - 08:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Estelle, vous avez raison, les 16 cm sont comptés à partir de la base d'un carré (la bordure du bas n'est pas encore faite), donc la hauteur d'un carré + les tours en brides. Bon crochet !
15.01.2013 - 09:18
Magic#magicset |
|
![]() |
![]() |
Heklað Moebius hálsskjól og húfa úr DROPS Delight með ferningum.
DROPS 143-40 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- UMFERÐ MEÐ ST: Allar umf með st byrja á 3 ll (= 1. st), endið umf með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. LITASKIPTI: Til að ná fram fallegum litaskiptum er síðasta kl í umf hekluð með nýja þræðinum. Haldið áfram næstu umf með nýja þræðinum. ÚRTAKA 1 (á við um húfu): Fækkað er um 1 st með því að hekla næstu 2 st saman þannig: Heklið 1 st, bíðið með að draga þráðinn í gegnum þann síðasta (= 2 l á heklunálinni), heklið næsta st, þegar þráðurinn er dreginn í gegn í lokinn er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 lykkjur á heklunálinni. UMFERÐ MEÐ FL (á við um húfu): Allar umf með fl byrja á 1 ll (ekki talin með sem 1. fl) – ATH! Hekluð er fl aftan í lykkjubogann í hverri fl, endið með 1 kl í 1. fl. ÚRTAKA 2 (á við um húfu): Fækkað er um 1 fl með því að hekla næstu 2 fl saman þannig: * Stingið heklunálinni í aftari hluta lykkjuboganns í næstu fl, náið í þráðinn *, endurtakið frá *-* einu sinni til viðbótar, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 3 l á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL: FERNINGUR: Heklið 6 ll með Delight með heklunál nr 3,5, tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. LESIÐ UMFERÐ MEÐ ST! UMFERÐ 1: * Heklið 3 st um hringinn, 3 ll *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 12 st og 4 ll-bogar. Kl í næsta ll-boga, klippið frá og skiptið yfir í annan lit úr sömu hespu (= nýr litur í hverri umf) – LESIÐ LITASKIPTI!. UMFERÐ 2: Um hvern ll-boga er heklað þannig: Heklið 3 st, 3 ll og 3 st, 1 ll = 24 st og 8 ll-bogar. Kl í næsta ll-boga, klippið frá og skiptið yfir í annan lit úr sömu hespu. UMFERÐ 3: * Um næsta ll-boga er heklað þannig: Heklið 3 st, 3 ll og 3 st (= horn), 1 ll, um næsta ll-boga eru heklaðir 3 st, 1 ll *, endurtakið frá *-* út umf = 36 st og 12 ll-bogar. Klippið frá og festið enda. Heklið alls 25 ferninga. Heklið ferningana saman í eina lengju þannig: Setjið ferningana 2 og 2 á hvorn annan, stingið heklunálinni í gegnum ll-boga í hornið á báðum ferningunum, heklið 1 ll og 1 fl, * 3 ll, 1 fl um næsta ll-boga á báðum ferningunum *, endurtakið frá *-*, klippið frá og festið enda. Endarnir á lengjunni eru heklaðir saman á sama hátt til þess að mynda hring – ATH! Snúið lengjunni 1 sinni til að gera snúinn hring, áður en endarnir eru heklaðir saman. HÁLSSKJÓL: Stykkið er heklað frá miðju stykkinu = snúni hringurinn og út á móti ysta kant – þ.e.a.s það er heklað samtímis uppúr og niður. ATH! Hver umf byrjar með 3 ll (= 1. st). Heklið 1. umf meðfram lengjunni þannig: Um hvern af þeim 4 ll-bogum á hverjum ferningi eru heklaðir 3 st og 1 ll, endið umf með 1 kl í 3. ll í byrjun umf (= 1. st), kl í næsta ll-boga. Heklið nú þannig: Um hvern ll-boga eru heklaðir 3 st, 1 ll, endið umf með 1 kl í 3. ll í byrjun umf (= 1. st), kl um næsta ll-boga. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist ca 36 cm á hæðina (allt stykkið, ekki bara frá miðju og út). Klippið frá og festið enda. -------------------------------------------------------- HÚFA: FERNINGUR: Heklið 6 ll með Delight með heklunál nr 3,5, tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. LESIÐ UMFERÐ MEÐ ST! UMFERÐ 1: * Heklið 3 st um hringinn, 3 ll *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 12 st og 4 ll-bogar. Kl í næsta ll-boga, klippið frá og skiptið yfir í annan lit úr sömu hespu (= nýr litur í hverri umf) – LESIÐ LITASKIPTI!. UMFERÐ 2: Um hvern ll-boga er heklað þannig: Heklið 3 st, 3 ll og 3 st, 1 ll = 24 st og 8 ll-bogar. Kl að næsta ll-boga, klippið frá og skiptið yfir í annan lit úr sömu hespu. UMFERÐ 3: * Um næsta ll-boga er heklað þannig: Heklið 3 st, 3 ll og 3 st (= horn), 1 ll, um næsta ll-boga eru heklaðir 3 st, 1 ll *, endurtakið frá *-* út umf = 36 st og 12 ll-bogar. Klippið frá og festið enda. Heklið alls 8-9 ferninga. Heklið ferningana saman í 1 lengju þannig: Setjið ferningana 2 og 2 á hvorn annan, stingið heklunálinni í gegnum ll-boga í hornið á báðum ferningunum, heklið 1 ll og 1 fl, * 3 ll, 1 fl um næsta ll-boga á báðum ferningunum *, endurtakið frá *-*, klippið frá og festið enda. Endarnir á lengjunni eru heklaðir saman á sama hátt til að mynda hring. HÚFA: Stykkið er heklað í hring. Heklið meðfram annarri hliðinni á lengjunni þannig: Í hvern og einn af þeim 4 ll-bogum í hverjum ferningi eru heklaðir 3 st, endið með 1 kl í 3. ll (= 1. st) í byrjun umf = 96-108 st. Heklið nú UMFERÐ MEÐ ST! sjá útskýringu að ofan – þannig: Heklið 3 ll (=1. st), hoppið yfir 1. st frá fyrri umf, 1 st í hvern st, endið umf með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Haldið áfram þar til húfan mælist ca 16 cm frá neðri kanti. Nú er fellt af þannig: UMFERÐ 1: * Heklið 1 st í hvern af næstu 6-7 st, fækkið um 1 st – LESIÐ ÚRTAKA 1 *, endurtakið frá *-* út umf = 84-96 st (= 12 l færri). UMFERÐ 2: * Heklið 1 st í hvern af næstu 5-6 st, fækkið um 1 st*, endurtakið frá *-* út umf = 72-84 st. UMFERÐ 3: * Heklið 1 st í hvern af næstu 4-5 st, fækkið um 1 st*, endurtakið frá *-* út umf = 60-72 st. UMFERÐ 4: * Heklið 1 st í hvern af næstu 3-4 st, fækkið um 1 st*, endurtakið frá *-* út umf = 48-60 st. UMFERÐ 5: * Heklið 1 st í hvern af næstu 2-3 st, fækkið um 1 st*, endurtakið frá *-* út umf = 36-48 st. UMFERÐ 6: * Heklið 1 st í hvern af næstu 1-2 st, fækkið um 1 st*, endurtakið frá *-* út umf = 24-36 st. Stærð S/M: Heklið alla st í umf 2 og 2 saman = 12 st, klippið frá og aumið síðasta st saman með enda. Stærð L/XL: UMFERÐ 7: * Heklið 1 st í næsta st, fækkið um 1 st*, endurtakið frá *-* út umf = 24 st. UMFERÐ 8: Heklið alla st í umf 2 og 2 saman = 12 st, klippið frá og saumið síðasta st saman með endanum. KANTUR: Heklið kant neðan á húfuna (meðfram langhliðinni á lengjunni með ferningunum) þannig: Heklið 1 ll, um hvern og einn af 4 ll-bogum á hverjum ferningi eru heklaðar 4 fl = 128-144 fl, endið með 1 kl í 1. fl í byrjun umf. Heklið nú UMFERÐ MEÐ FL – sjá útskýringu að ofan. Þegar kanturinn mælist ca 1 cm er fækkað um 16-20 fl jafnt yfir í umf – LESIÐ ÚRTAKA 2 = 112-124 fl. Haldið áfram þar til kanturinn mælist ca 2 cm, klippið frá og festið enda. Húfan mælist nú ca 24-25 cm á hæðina. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #magicset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 143-40
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.