Hvernig á að hekla randalínu

Keywords: rendur, ömmuferningur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum vinsælu randalínuna okkar. Þetta hekl er alltaf jafn vinsælt. Heklið fjölda loftlykkja sem hægt er að deila með 3, í myndbandinu eru heklaðar 18 loftlykkjur.
Umferð 1: Heklið 3 stuðla í 6. loftlykkju frá heklunálinni, * hoppið yfir 2 loftlykkjur, 3 stuðlar í næstu loftlykkju *, endurtakið frá *-* út umferðina. Snúið við.
Umferð 2: Heklið 3 loftlykkjur, 3 stuðlar á milli 2 fyrstu stuðla hópa frá fyrri umferð, * heklið 3 stuðla á milli næstu 2 stuðla hópa *, endurtakið frá *-* út umferðina og endið með 3 stuðla í loftlykkjubogann í byrjun fyrri umferðar – þegar draga á þráðinn í gegn í lokin á síðasta stuðli, skiptið um lit ef rendurnar eiga að vera í mismunandi litum. Hægt er að klippa frá og festa enda síðar (við sýnum það síðar í myndbandinu), eða látið þráðinn fylgja meðfram kantinum, ef hekla á lista / kant í kringum stykki í lokin. Endurtakið umferð 2.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (8)

Carol Vile wrote:

The shawl 166-35 - I found nothing about turning the work after each row, and so I carry on in one direction. At the beginning of the row, if the 1 Ch space is already passed and you are on a treble I find it clumsy to work the two trebles around the Ch space, I work them at the end. I work a standing treble instead of 3ch. On alternative rows the Ch space is next, I ss into this after joining then complete the 3 tr, it's neater.

24.09.2021 - 13:08

Silvia wrote:

Gracias por su gran explicación y sus preciosos materiales

23.08.2017 - 18:47

REBECA HANSEN wrote:

ES LA MEJOR AYUDA DE TODA LA WEB PARA TODO TIPO DE TEJIDOS. EXCELENTES EXPLICACIONES Y TUTORIALES. YA NO BUSCO LO QUE QUIERO EN NINGUNA OTRA PAGINA, SOLO AQUI. MIL GRACIAS.

10.08.2013 - 02:47

Dorothee wrote:

Vielen Dank! Jetzt hab ich es auch endlich verstanden!

08.06.2012 - 20:55

Carine wrote:

Un tout grand merci pour votre tuto c'est impeccable vous contribuez a l'amour des tricoteuses

05.05.2012 - 12:03

Natacha wrote:

Un pur plaisir que de regarder ce tutoriel. Merci pour votre travail.

16.04.2012 - 14:19

Salomea wrote:

Herätys ei tuo neule ole edes neliö reuna nauhaa tai villapitsiä. Pötkö virkkausta. Oikein hyvä ohje on ihanitse sivuilla.

02.10.2011 - 10:21

Mervi wrote:

Eihän tämä ole isoäidinneliö?!

23.09.2011 - 12:52

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.