Eva skrifaði:
Hello! I found a mistake in the Estonian version of this pattern - back/tagumine pool row/ring 3 must be “1 sm” stich not “2 sm”, stich count doesn’t add up and thats how i found it. English version is correct.
21.07.2024 - 14:14
Emma Groteboer skrifaði:
Het zijn geweldige leuke patroontjes er is heel veel keus
06.07.2024 - 00:22
Annette Bach skrifaði:
Hej 😊 Under montering står der at jeg skal "hækle sammen med appelsin"??? Det må da være en slåfejl, men hvad skal jeg så i stedet?🤔 Mvh Annette
24.05.2020 - 13:34DROPS Design svaraði:
Hej Annette, jo det er den orangefarvede vi har hæklet de to stykker sammen med. God fornøjelse!
27.05.2020 - 13:47
Anja Spindler skrifaði:
Hallo, in der Häkelinfo der Anleitung befindet sich ein Fehler. Da steht: die erste fM jeder Runde wird mit 1 fM ersetzt... Es sollte aber heisen: die erste fM jeder Runde wird mit 1 LM ersetzt! LG Anja
27.04.2015 - 13:30DROPS Design svaraði:
Vielen Dank für den Hinweis, das wird gleich korrigiert! Viel Spaß beim Weiterhäkeln!
27.04.2015 - 15:11
Smits skrifaði:
Ik heb het patroon toegekregen waarvoor dank MAAR ik heb enkel de uitleg voor het haken van de voor- en achterkant en heb geen idee hoe ik die bloem in het midden moet beginnen maken. Er staat enkel haak 4 l en zonnebloem. Kan u mij daarmee helpen aub. Bedankt.
06.04.2015 - 15:31DROPS Design svaraði:
Het patroon is compleet. Zonnebloem is de naam van de kleur geel. Als u de voorkant haakt zoals aangegeven staat, ziet u vanzelf de bloem in het midden ontstaan, die wordt niet los gehaakt maar is onderdeel van de voorkant.
07.04.2015 - 11:44
Kat skrifaði:
Can you tell me what this is supposed to be ? Is it a trivet or a placemat or a doiley ? Pretty.
20.03.2015 - 21:51
Bi skrifaði:
Ik heb namen voor dit smakvolle ding. Een Pannenzon of Passenzon of Zonnebloem voor Paasdag...
05.03.2015 - 23:39
Tove Dunseth skrifaði:
Den ser fin ut. fikk lyst å hekle et par.
09.09.2013 - 18:53
Alice Wemper skrifaði:
Ich verstehe nicht was mit "den Lm-Bogen gegen sich falten" in der 4. Runde der Vorderseite gemeint ist und finde auch nichts dazu in Büchern und dem Internet. Wäre sehr dankbar, wenn man das ausführlicher erklären könnte.
11.03.2013 - 23:09DROPS Design svaraði:
Liebe Alice, Sie klappen den Bogen quasi etwas weg, um an die Maschen der 2. Rd zu gelangen.
12.03.2013 - 12:30
Kaja skrifaði:
Tagumine pool 3. RING: tee 2 sm igasse ks-sse = 24 sm. peab olema 1 sm igasse ks-sse
16.12.2012 - 00:03
Easter Radiance Doily#easterradiancedoily |
|
![]() |
![]() |
Heklaður pottaleppur úr DROPS Safran eða DROPS ♥ You #7". Þema: Páskar.
DROPS Extra 0-843 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsta fl í umf með fl er skipt út fyrir 1 ll og umf endar með 1 kl í ll í byrjun umf. Fyrsti st í umf er skipt út fyrir 3 ll og umf endar með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- POTTALEPPAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Hekluð er framamhlið og bakhlið sem síðan eru heklaðar saman. FRAMHLIÐ: Heklið 4 ll með heklunál nr 3 með litnum skærgulur og tengið í hring með 1 kl í fyrstu ll. UMFERÐ 1: Heklið 3 ll (= 1 st), heklið 11 st um ll-boga og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 12 st. UMFERÐ 2: Heklið 4 ll (= 1 st + 1 ll), * 1 st í næsta st, 1 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 12 st með 1 ll á milli hverra. UMFERÐ 3: Heklið 1 kl um fyrstu ll, * 3 ll, 1 fl um næstu ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið með 3 ll og 1 kl í kl í byrjun umf = 12 ll-bogar. UMFERÐ 4: Leggið ll-bogana að þér og heklið 1 ll, 1 fl um ll frá umf 2 (þ.e.a.s. heklað er frá bakhlið á fyrri umf með ll-bogum), * 3 ll, 1 fl um næstu ll frá umf 2, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið með 3 ll og 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf = 12 ll-bogar. UMFERÐ 5: Heklið kl fram að miðjum fyrsta ll-boga frá umf 4. Heklið 1 fl, * 4 ll, 1 fl um næsta ll-boga (frá umf 4) *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið með 4 ll og 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf = 12 ll-bogar. UMFERÐ 6: Heklið 1 ll, heklið nú um hvern ll-boga þannig: 1 fl, 1 ll, 1 hst, 1 st, 1 hst, 1 ll og 1 fl. Endið umf með 1 kl í ll í byrjun umf = 12 fylltir bogar. UMFERÐ 7: Heklið kl fram að st efst á fyrsta fyllta boganum, 1 fl í st, * 6 ll, 1 fl í st í næsta fyllta boga *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið með 6 ll og 1 kl í fl í byrjun umf = 12 ll-bogar. UMFERÐ 8: Heklið 1 kl um fyrsta ll-bogann, 3 ll (= 1 st), 7 st um sama ll-boga. Heklið nú 8 st um hvern ll-boga, endið umf með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 96 st. UMFERÐ 9: Heklið 1 ll (= 1 fl), heklið nú 1 fl í hvern st, endið með 1 kl í ll í byrjun umf = 96 fl. UMFERÐ 10: Heklið 5 ll (= 1 st + 2 ll), * hoppið yfir 1 fl, 1 st í næsta st, 2 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 48 st með 2 ll á milli hverra. UMFERÐ 11: Heklið 1 kl um fyrsta ll-bogann, 1 ll (= 1 fl), heklið nú 2 fl um hvern af næstu ll-bogum umf hringinn, endið með 1 kl í ll í byrjun umf = 96 fl. UMFERÐ 12: Heklið 1 ll (= 1 fl), 1 fl í sömu l, * 2 fl í næstu fl, 1 fl í hverja af næstu 4 fl *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið með 2 fl í næstu l og 1 fl í hverja af síðustu 3 fl og 1 kl í ll í byrjun umf = 115 fl. UMFERÐ 13: Heklið 3 ll (= 1 st), 1 st í hverja af næstu 3 fl, 1 fl, * hoppið yfir 1 fl , 1 st í hverja af næstu 4 fl, 1 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn, hoppið yfir síðustu fl og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 23 st-hópar með 1 ll á milli hverra. UMFERÐ 14: Heklið 1 ll (= 1 fl), 1 st í næsta st, 3 ll, 1 kl í fyrstu af 3 ll (= 1 picot), 1 st í næsta st, 1 fl í næsta st, hoppið yfir ll, * 1 fl í næsta st, 1 st í næsta st, 1 picot, 1 st í næsta st, 1 fl í næsta st, hoppið yfir ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið með 1 kl í ll í byrjun umf. UMFERÐ 15: Heklið kl fram að toppi á fyrsta picot, 1 fl í toppinn á picot, * 7 ll, 1 fl í toppinn á næsta picot *, endurtakið frá *-* umf hringinn og endið með 7 ll og 1 kl í fl í byrjun umf = 23 ll-bogar. Klippið frá og festið enda. BAKHLIÐ: Heklið 4 ll með heklunál með litnum mynta og tengið í hring með 1 kl í 1. ll. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 1: Heklið 12 st um hringinn. UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hvern st = 24 fl. UMFERÐ 3: Heklið 1 st í hverja fl = 24 st. UMFERÐ 4: Heklið 2 fl í hvern st = 48 fl. UMFERÐ 5: Heklið 1 st í hverja fl = 48 st. UMFERÐ 6: * Heklið 1 fl í hvorn af fyrstu 2 st, 2 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 64 fl. UMFERÐ 7: Heklið 1 st í hverja fl = 64 st. UMFERÐ 8: * Heklið 1 fl í hvern af fyrstu 3 st, 2 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 80 fl. UMFERÐ 9: Heklið 1 st í hverja fl = 80 st. UMFERÐ 10: * Heklið 1 fl í hvern fyrstu 4 st, 2 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 96 fl. UMFERÐ 11: Heklið 1 st í hverja fl = 96 st. UMFERÐ 12: * Heklið 1 fl í hvern af fyrstu 5 st, 2 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 112 fl. UMFERÐ 13: Heklið 1 st í hverja fl JAFNFRAMT er aukið út um 3 st jafnt yfir í umf (aukið er út um 1 st með því að hekla 2 st í sömu l) = 115 st. UMFERÐ 14: Heklið 1 fl í hvern st = 115 fl. UMFERÐ 15: Heklið 1 st í hverja fl = 115 st. Klippið frá og festið enda. ATH: Passið uppá að bakhliðin sé jafn stór og framhliðin. Jafnið þetta út t.d. með því að rekja eina umf upp eða hekla eina umf til viðbótar með 1 fl eða st í hverja l. FRÁGANGUR: Leggið framhliðina (með réttu upp) á bakhliðina og heklið saman með litnum appelsínugulur í gegnum bæði lögin þannig: Heklið í kringum ll-boga á framhlið JAFNFRAMT er heklað í gegnum hvern st á bakhlið með 1 fl í hvern st, þannig að það verða 5 fl í hverjum ll-boga umf hringinn, endið með 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf. Heklið 12 ll (fyrir lykkju), festið með 1 kl í kl sem hekluð var til þess að ljúka umf. Heklið nú 1 fl í hverja fl umf hringinn, endið með 1 kl í kl við lykkjuna. Klippið frá og festið enda. Saumið eitt spor í gegnum bæði lögin á pottaleppnum þannig að fram- og bakhlið hanga saman í miðju. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #easterradiancedoily eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-843
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.