Madelene skrifaði:
Det står att man skall öka en maska på varv 10 efter markören men vilken rad i M1 är det? Räknar man 10 rader nerifrån så kommer man till avigsidan och 3 maskor som stickas tillbaka. Det stämmer inte med mönstret. På vilken rad i mönstrer ökar man den första maskan?
18.04.2012 - 06:14DROPS Design svaraði:
Du räknar bara varven som stickas över alla m. Första v stickas från avigsidan, sedan 8 v till som räknas över alla m, då är varv 10 från rätsidan. Det blir samtidigt med att du startar M.1 för 2a gången. Vidare upprepas ökn på vart 6:e v som stickas över alla m.
18.04.2012 - 21:46Silvia Mónica García skrifaði:
Muy bonita esta chalina. Y las explicaciones para poder tejerlas? Espero por favor, respuesta. Desde ya muchas gracias!!!!!!!!! Cordiales saludos!
20.03.2012 - 04:15
Jaynet Stuart skrifaði:
Love this scarf...easy lace edge,once you get the pattern down. im really impressed w/all the patterns on this site
09.03.2012 - 15:13
Gurlil skrifaði:
Kan ikke finde ud af diagrammet jeg har prøvet en hel aften men er kun nået til 3.pind
22.02.2012 - 09:07DROPS Design svaraði:
Du starter nederst i højre hjørne af diagrammet. På 1.p (retsiden) strikker du ret men laver 2 omslag efter 3.ret maske og så ret pinden ud. På 2.pind strikker du ret pinden ud men de 2 omslag strikkes ifølge diagrammet (1.strikkes ret og 2. strikkes drejet ret). 3.pind strikker du kun de 3 første m ret, vender og strikker de 3 m ret tilbage =4.p. 5.pind, begynder du med at lukke de 2 første m af og fortsætter ifølge diagrammet. osv. God fornøjelse På anden pind strikker du
22.02.2012 - 10:56
Gunvor B skrifaði:
Mycket fin och användbar sjal.
21.02.2012 - 22:09Aida Espinoza skrifaði:
Me encanta todos los patrones, me gustaria que me expliquen como se baja los patrones, vivo en ecuador felicitaciones
20.02.2012 - 04:10
Montse skrifaði:
Muy sencillo pero precioso
18.02.2012 - 14:44
Maria Pia skrifaði:
Se è possibile vorrei sapere se il diagramma (M1) parte dall'alto verso il basso, o viceversa. scusate la mia inesperienza mi piacerebbe realizzarlo ma non sono capace a leggerlo. Mi manca al primo ferro dall'alto,1 gettato doppio. Grazie anticipatamente. Saluti da Maria Pia
16.02.2012 - 09:25DROPS Design svaraði:
Il diagramma M.1 parte dal basso verso l'alto e da desstra verso sinistra sul dir del lavoro e da destra verso sinistra sul rov del lavoro. Il 1° f. del M.1 (dir del lav): 3 m dir, 2 gett, 5 dir, inserire un segno, 2 m dir. 2° f del M.1 (rov del lav): 5 m rov, 1 gett a dir, far cadere il 2° gett, 3 m dir, ecc... Buon lavoro!
16.02.2012 - 12:21
Maria Natividade skrifaði:
Lindo xale, como todos modelos apresentados;
14.02.2012 - 20:14
Chrisrina Schneider skrifaði:
Nach dem Anschlag der Maschen muss zuerst eine Rückreihe gestrickt werden. Das ist in der Anleitung nicht vermerkt.
05.02.2012 - 20:00
Caress#caressshawl |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónaður hálsklútur í garðaprjóni úr DROPS Alpaca með bylgjulaga kanti.
DROPS 136-2 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 – lykkjufjöldinn er mismunandi allt frá 8 til 10 l eftir því hvar maður er staðsettur í mynstri. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÁLSKLÚTUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka, þversum. HÁLSKLÚTUR: Fitjið upp 10 l á prjóna nr 3,5 með Alpaca. Prjónið 1 umf slétt frá röngu. Haldið áfram þannig: Prjónið mynsturteikningu M.1 yfir fyrstu 8 l, setjið 1 prjónamerki, prjónið síðustu 2 l slétt. Snúið við og prjónið til baka þannig: Prjónið slétt fram að prjónamerki, mynstur M.1 yfir síðustu l. Prjónið 2 umf slétt fram og til baka yfir aðeins fyrstu 3 l eins og útskýrt er í mynsturteikningu M.1. Haldið áfram með M.1 yfir l fram að prjónamerki (séð frá réttu) og garðaprjón yfir þær l sem eftir eru – JAFNFRAMT í 10 umf (sem prjónast yfir allar l = frá réttu), er aukið út um 1 l með því að gera 1 uppslátt eftir prjónamerki. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn sl til þess að koma í veg fyrir göt (þ.e.a.s prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). Endurtakið útaukningu í 6. hverri umf – aukið alltaf út eftir prjónamerki svo að það verði fleiri og fleiri lykkjur í garðaprjóni vinstra megin við prjónamerki (séð frá réttu). Þegar 50 l eru eftir prjónamerki (þ.e.a.s. alls 58-60 l, eftir því hvar í mynstri M.1 þú ert komin), stykkið mælist ca 70 cm. Prjónið 10 umf án útaukninga. Í næstu umf frá réttu er fækkað um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman á eftir prjónamerki. Endurtakið úrtöku í 6. hverri umf þar til einungis 2 l eru eftir prjónamerki (séð frá réttu). Prjónið síðan ca 10 umf eins og áður – stillið af þannig að það verði næst síðasta umf af M.1- fellið af. Hálsklúturinn er ca 145 cm að lengd. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #caressshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 136-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.