Hvernig á að prjóna samkvæmt mynsturteikningu M.1 í hálsklútnum í DROPS 136-2

Keywords: gatamynstur, hálsklútur, kantur, mynstur, pífa, sjal,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum eftir mynsturteikningu A.1 2 sinnum á hæðina í hálsklútnum «Caress» í DROPS 136-2. Við höfum nú þegar fitjað upp 10 lykkjur og byrjum myndbandið á að prjóna 1 umferð slétt frá röngu áður en við byrjum á mynsturteikningu. Við sýnum einnig hvernig við aukum út með uppslætti eftir prjónamerkið 2 sinnum á hæðina. Þessi hálsklútur er prjónaður úr DROPS Alpaca, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Marly Godoy Martins wrote:

Acho esse chalé muito lindo , por favor escreva à receita para mim . Obrigada.

16.09.2023 - 02:00

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.