Rita skrifaði:
Hjælp til række 5 og 6 i diagram M.1
13.09.2017 - 14:18DROPS Design svaraði:
Hej Rita, vi har forklaret længere nede under kommentarer, her får du en kopi: Du starter nederst i højre hjørne af diagrammet. På 1.p (retsiden) strikker du ret men laver 2 omslag efter 3.ret maske og så ret pinden ud. På 2.pind strikker du ret pinden ud men de 2 omslag strikkes ifølge diagrammet (1.strikkes ret og 2. strikkes drejet ret). 3.pind strikker du kun de 3 første m ret, vender og strikker de 3 m ret tilbage =4.p. 5.pind, begynder du med at lukke de 2 første m af og fortsætter ifølge diagrammet. osv. God fornøjelse
13.09.2017 - 15:24
Liette Courchesne skrifaði:
Merci beaucoup pour votre aide. Le modèle est tellement beau
07.06.2017 - 15:39
Liette Courchesne skrifaði:
Est-ce que les rangs impairs du diagramme sont à l'endroit? Ce qui signifie que les rangs pairs sont à l'envers. Ainsi le rang 10 est un rang raccourci? Donc pas sur toutes les mailles comme décrit dans les instructions...
07.06.2017 - 12:28DROPS Design svaraði:
Chere Liette, suivez bien les symboles du diagramme. Comment lire les diagrammes des points fantaisie dans les explications, vous trouverez ICI. Bon tricot
07.06.2017 - 15:07
Liette Courchesne skrifaði:
Merci pour votre réponse.Est-ce que l'avant dernier rang est-ce celui qui commence par 2 mailles rabattues?
07.06.2017 - 12:23DROPS Design svaraði:
Exactement. Bon tricot!
07.06.2017 - 14:56
Liette Courchesne skrifaði:
Bonsoir Comment faire pour qu'à la fin du tricot les 2 bouts soient identiques? Je n'arrive pas à avoir la même finition qu'au début.
07.06.2017 - 03:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Courchesne, on termine le châle par l'avant-dernier rang de M.1 avant de rabattre. Bon tricot!
07.06.2017 - 08:35
Gac Joëlle skrifaði:
Bonjour , Vous avez répondu (en août 2012 à Annie ) que le 1er rang de M1 se tricote ainsi : "3 m end, 1 double jeté, 5 m end", c'est au 2ème rang que vous tricoterez le jeté : "5 m env, Tricoter le 1er jeté à l'end, et le 2ème jeté torse à l'end, 3 m env". Il me semble qu'au 2ème rang c'est " 5 m end et 3 m end pour finir" puisque nous sommes sur un rg env. ( si je suis bien le diagramme) Merci à vous de me répondre et félicitations pour vos modèles . Joëlle
16.02.2017 - 18:40DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gac, effectivement, au 2ème rang, on va tricoter 5 m end (sur l'envers), tricoter 2 fois le jeté à l'endroit et terminer par 3 m end. Bon tricot!
17.02.2017 - 09:30
Kasia skrifaði:
I love this pattern. I've knitted it two times using different yarns and colours and want more.
03.12.2016 - 22:38Teresa Tsang skrifaði:
I love this pattern, but I cannot understand the M.1 diagram, can you help by making a video to show how the stitches are done? Thank you very much.
13.11.2016 - 22:49DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Tsang, start reading M.1 from the bottom corner on the right side towards the left from RS (see arrow= after diagram, work remaining sts). From WS work diagram from left towards the right (work diagram at the end of row from WS). Then work 2 rows over the first 3 sts (short rows). Continue as shown in diagram and see diagram text for symbols. Happy knitting!
14.11.2016 - 10:29
Choisnet skrifaði:
Bonjour sur le diagramme M1 à quoi correspond en ligne 5 :je rabats 2 mailles, je tricote 3 mailles, 1 jeté double et ??? que veux dire le gros trait noir sur 2 cases ? Merci
18.03.2016 - 10:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Choisnet, le trait noir sur 2 cases correspond au 4ème symbole de la légende: on tricote les 2 m suivantes ensemble torse à l'end (= dans le brin arrière au lieu du brin avant). Bon tricot!
21.03.2016 - 08:50
Gisèle skrifaði:
Bonjour, J'ai tricoté ce joli modèle avec le fil Baby Alpaca Silk dielot 72025 couleur 0100. J'ai malheureusement constaté une différence dans l'épaisseur du fil au sein de la même pelote et également au moment de passer d'une pelote à l'autre. Le rendu final donne une épaisseur différente au tricot d'un côté à l'autre ?? Est-il normal d'avoir un fil d'une épaisseur inégale dans cette qualité choisie. Remerciements. Cordialement.
16.12.2015 - 18:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Gisèle, pour toute question relative au fil à tricoter, merci de prendre directement contact avec le magasin où vous l'avez acheté en lui transmettant si possible des photos. Il nous contactera lorsque/si nécessaire. Bon tricot!
16.12.2015 - 18:48
Caress#caressshawl |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónaður hálsklútur í garðaprjóni úr DROPS Alpaca með bylgjulaga kanti.
DROPS 136-2 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 – lykkjufjöldinn er mismunandi allt frá 8 til 10 l eftir því hvar maður er staðsettur í mynstri. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÁLSKLÚTUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka, þversum. HÁLSKLÚTUR: Fitjið upp 10 l á prjóna nr 3,5 með Alpaca. Prjónið 1 umf slétt frá röngu. Haldið áfram þannig: Prjónið mynsturteikningu M.1 yfir fyrstu 8 l, setjið 1 prjónamerki, prjónið síðustu 2 l slétt. Snúið við og prjónið til baka þannig: Prjónið slétt fram að prjónamerki, mynstur M.1 yfir síðustu l. Prjónið 2 umf slétt fram og til baka yfir aðeins fyrstu 3 l eins og útskýrt er í mynsturteikningu M.1. Haldið áfram með M.1 yfir l fram að prjónamerki (séð frá réttu) og garðaprjón yfir þær l sem eftir eru – JAFNFRAMT í 10 umf (sem prjónast yfir allar l = frá réttu), er aukið út um 1 l með því að gera 1 uppslátt eftir prjónamerki. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn sl til þess að koma í veg fyrir göt (þ.e.a.s prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan). Endurtakið útaukningu í 6. hverri umf – aukið alltaf út eftir prjónamerki svo að það verði fleiri og fleiri lykkjur í garðaprjóni vinstra megin við prjónamerki (séð frá réttu). Þegar 50 l eru eftir prjónamerki (þ.e.a.s. alls 58-60 l, eftir því hvar í mynstri M.1 þú ert komin), stykkið mælist ca 70 cm. Prjónið 10 umf án útaukninga. Í næstu umf frá réttu er fækkað um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman á eftir prjónamerki. Endurtakið úrtöku í 6. hverri umf þar til einungis 2 l eru eftir prjónamerki (séð frá réttu). Prjónið síðan ca 10 umf eins og áður – stillið af þannig að það verði næst síðasta umf af M.1- fellið af. Hálsklúturinn er ca 145 cm að lengd. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #caressshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 136-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.