Ania skrifaði:
Bonjour, Je voulais juste me rassurer, pour les rangs supplémentaires sur les 2 cotés en point mousse. Si j'ai bien compris l'explication, en gros il faut tricoter 3 fois les 24 premières mailles (1 fois 24 mailles, on tourne et on tricote dans l'autre sense, puis on retourne et on tricote le 3 rang) avant de tricoter un rang en point astrakan. Est-ce que j'ai bien compris? C'est du au fait que le point d'astrakan est plus gros que le point mousse?
02.03.2013 - 03:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Ania, c'est tout à fait ça ! Bon tricot !
02.03.2013 - 10:37
Agneta Nilsson skrifaði:
Hur ofta skall man sticka det förkortade varvet över 24 maskor?
03.12.2012 - 15:57DROPS Design svaraði:
Du stickar förkortade varv enligt förklaringen tills arb mäter ca 68 cm. Lycka till!
04.12.2012 - 09:38
Patricia skrifaði:
Hoe veel bollen drops cotton viscose heb ik nodig voor dit dekentje van 80cm x 100cm? Alvast bedankt voor uw antwoord. Mvg
25.10.2012 - 21:58DROPS Design svaraði:
Je kan dit berekenen met gebruik van de looplengte. Alpaca loopt ca 167 per 50 gr en Cotton Viscose 110. Zie de formule onder de link "garenalternatieven voor". Wens je het deken groter te maken en meer garen te bestellen, dan vraag bij jouw Drops winkel. Ze helpen je hier graag mee verder. Veel breiplezier.
26.10.2012 - 13:55
Sabine skrifaði:
Hallo. Ich habe eine Frage zu den verkürzten Reihen: wenn ich das richtig verstanden habe stricke ich die Krausrippe dreifach, wird das in jeder Reihe gemacht oder nur hin und wieder? Mit freundlichen Grüßen
07.09.2012 - 10:51DROPS Design svaraði:
Sie wiederholen von *-*, also immer nach 2 R werden wieder verkürzte R gestrickt (da sich die Krausrippe zusammenzieht).
10.09.2012 - 14:05
COURTOT Martine skrifaði:
Bonsoir, je cherche un modèle de nid d'ange à tricoter en Alpaca, taille 9/12 mois. Cela existe-t-il chez vous ? Merci pour votre réponse. Cordialement
13.08.2012 - 22:56DROPS Design svaraði:
Bonjour Martine, je vous propose le modèle DROPS b14-14. Bon tricot !
14.08.2012 - 09:49
Helene Ring Teppan skrifaði:
Jeg syntes at bildet på dette teppet er ganske missvisende i forhold til resultatet når jeg begynner å strikke. Alpacagarnet må da være mye tynnere enn det det er strikket med på bildet? Jeg gjorde et forsøk på å bruke dobbelt garn, men da blir det for tykt?
13.08.2012 - 20:34DROPS Design svaraði:
Vi har brukt Drops Alpaca. Strukturen på teppen gör att den ser tykkere ut än om den var i glattstrikk.
28.08.2012 - 02:44
Helene skrifaði:
Det blir veldig mye tynnere dette enn det det ser ut på bildet.. Jeg skal ikke bruke dobbelt garn?
10.08.2012 - 20:47
Ira skrifaði:
Hei Sama kysymys kuin Christinalla, eli kuinka usein noita lisakerroksia tyytyy tehda? Kiitos!
18.06.2012 - 17:16DROPS Design svaraði:
Hei! Lyhennettyjä kerroksia neulotaan yhden kerroksen välein. Eli kun työssä on 168 s, toista lyhennettyjen kerrosten tähtien väli, kunnes työn pituus on n. 68 cm.
06.09.2012 - 15:43
Christina skrifaði:
Hur ofta ska man sticka det förkortade varvet över de 24 m i kanten? Hälsningar Christina
18.05.2012 - 06:48
Bundle of Joy#bundleofjoyblanket |
||||||||||
|
||||||||||
Prjónað teppi í brómberjamynstri úr DROPS Alpaca
DROPS Baby 21-38 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. STUTTAR UMFERÐIR (á við um garðaprjón í hliðum á teppi): Til þess að koma í veg fyrir að teppið herpist saman í hliðum vegna garðaprjóns eru prjónuð auka umferð í garðaprjóni í hvorri hlið þannig: * Prjónið 1 umf slétt yfir síðustu 24 l, snúið við, takið 1 l óprjónaða, herðið á þræði og prjónið til baka, prjónið 1 umf yfir allar l eins og sjá má í útskýringu (24 l sl, M.1 yfir 112 l, 24 l sl), snúið við *, endurtakið frá *-*. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Til þess að fá pláss fyrir allar lykkjur er teppið prjónað fram og til baka á hringprjóna. TEPPI: Fitjið LAUST upp 144 l á hringprjóna nr 3 með Alpaca. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 12 cm – passið uppá að næsta umf er prjónuð frá röngu – aukið út um 16 l jafnt yfir miðju 96 l (þ.e.a.s. aukið út í 6. hverri l) = 160 l. Prjónið nú þannig: Prjónið 24 l garðaprjón, M.1 yfir næstu 112 l, 24 l garðaprjón – JAFNFRAMT eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR yfir síðustu 24 l í hvorri hlið – sjá útskýringu að ofan. Haldið áfram þar til stykkið mælist ca 68 cm, prjónið nú 1 umf slétt frá réttu JAFNFRAMT er fækkað um 16 l jafnt yfir miðju 112 l (þ.e.a.s. prjónið 6. og 7. hverja l saman) = 144 l. Prjónið garðaprjón yfir allar l (ekki eru prjónaðar stuttar umf núna). Fellið laust af þegar garðaprjónið eftir brómberjamynstrið mælist 12 cm, allt teppið mælist ca 80 cm. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bundleofjoyblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-38
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.