Didine24 skrifaði:
BONJOUR concernant le diagramme il n'y aura pas une erreur? le rang 3 m env ensemble = ok tricoter 1 m 3 fois = ok mais le rang end sur lenvers = pas ok car la video explicative du point astrakan cest un rang à envers sur lendroit
27.06.2013 - 12:38DROPS Design svaraði:
Re-bonjour Didine, dans la vidéo, les rangs 1 et 3 se tricotent à l'envers sur l'endroit. Dans le point de la couverture, les rangs 2 et 4 se tricotent à l'end sur l'envers. Ici, on commence au 1er rang directement par *tricoter 3 fois la même m, 3 m , passer la la 1ère m par-dessus les 2 dernières m puis la 2ème par-dessus la 1ère*, et au 2ème rang (sur l'envers), on tricote toutes les mailles à l'endroit. Bon tricot!
27.06.2013 - 14:01
Didine24 skrifaði:
Bonjour le point fantaisie cest le point astrakan? je peux maider de votre video du point astrakan?
27.06.2013 - 10:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Didine24, le point est effectivement le point d'astrakan, toutefois les rangs sont tricotés différemment (endroit-envers) dans la vidéo, mais c'est le même principe. Bon tricot!
27.06.2013 - 13:59
Amandine skrifaði:
Merci de votre reponse . mais comment je fais pour tricoter 2 rangs sur les 24 m de bordure dun coté sans tricoter les autres mailles (jen fais quoi ) ?
07.06.2013 - 12:15
Amandine skrifaði:
Bonjour je ne comprend pas le rang raccourci merci davance
07.06.2013 - 00:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Amandine, vous devez tricoter ainsi: *2 rangs sur les 24 m de bordure d'un côté, 1 rang sur toute les mailles* et répéter de *-*. Ainsi, vous tricotez toujours d'abord 2 rangs sur les 24 m de bordure d'un côté, puis 1 rang sur toutes les mailles puis 2 rangs sur les 24 m de bordure de l'autre côté, puis 1 rang sur toutes les mailles et ainsi de suite jusqu'à la fin. Bon tricot!
07.06.2013 - 09:09
Up skrifaði:
Vielen dank für ihre Antwort.Ich habe noch eine Frage: das Anleitungsvideo für das Brombeermuster ist nicht identisch mit der Strickschrift,oder? ich freue mich über eine Antwort.danke
26.05.2013 - 18:55DROPS Design svaraði:
Hallo, ja da haben Sie Recht, es ist nicht identisch und zeigt lediglich das Prinzip.
28.05.2013 - 17:39
U.p. skrifaði:
Hallo, eine Frage: Stricke ich das Brombeermuster in der Rückreihe rechte Maschen oder linke?
25.05.2013 - 20:27DROPS Design svaraði:
Hallo, Sie stricken wie im Diagramm beschrieben rechte M in der Rückreihe.
26.05.2013 - 13:27
Karin Fagerli skrifaði:
Jeg kan ikke finne noen steder i oppskriften hvor det står noe om hvor ofte de forkortede omgangene skal strikkes.Kan jeg få en forklaring på det?
20.05.2013 - 17:59DROPS Design svaraði:
Du strikker forkortede pinde på hver side af pindene med mønster i midten. Når du strikker riller før og efter mønsteret strikker du ikke forkortede pinde.
21.05.2013 - 08:46
Larissa skrifaði:
Ich habe gerade meine angestrickte Decke mit dem Foto verglichen und die Wolle sieht so anders aus. Kann es sein, daß die Decke auf dem Foto aus Merino Extrafine gestrickt ist und nicht aus Alpaca?
15.04.2013 - 13:06DROPS Design svaraði:
Liebe Larissa, ich denke, Sie haben Recht, ich denke auch, das sieht sehr nach Baby Merino aus. Baby Merino und Alpaca haben die gleiche Maschenprobe, Sie können daher die Decke mit den gleichen Massen aus beiden Materialien stricken. Wenn es ein Sommerbaby gibt, ist vielleicht die Baby Merino angenehmer.
18.04.2013 - 08:08
Jacqueline skrifaði:
M1 of the pattern. Is that over 4 rows?
20.03.2013 - 20:45DROPS Design svaraði:
Dear Jacqueline, you are correct, M1 is a repeat over 4 rows. Happy knitting!
25.03.2013 - 10:17
Jenny skrifaði:
På bildet vises det tydelig at det er gjort noe med kantmaskene (se kanten av teppet på brystet til barnet), uten at det står noe om dette i oppskriften. Ved å strikke oppskriften får man ikke en slik fin kant. Hva har dere gjort for å få kanten til å se ut som en fellekant, slik som nederst og på toppen av teppet? Er 1. masken i kantene tatt løst av pinnen og strikket på returen? Eller er det heklet en kant langs langsidene?
03.03.2013 - 09:51DROPS Design svaraði:
Der er ikke heklet en kant langs langsidene, men tag 1. masken i kanten løst av og strik den paa returen som du foreslaar.
14.05.2013 - 11:11
Bundle of Joy#bundleofjoyblanket |
||||||||||
|
||||||||||
Prjónað teppi í brómberjamynstri úr DROPS Alpaca
DROPS Baby 21-38 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. STUTTAR UMFERÐIR (á við um garðaprjón í hliðum á teppi): Til þess að koma í veg fyrir að teppið herpist saman í hliðum vegna garðaprjóns eru prjónuð auka umferð í garðaprjóni í hvorri hlið þannig: * Prjónið 1 umf slétt yfir síðustu 24 l, snúið við, takið 1 l óprjónaða, herðið á þræði og prjónið til baka, prjónið 1 umf yfir allar l eins og sjá má í útskýringu (24 l sl, M.1 yfir 112 l, 24 l sl), snúið við *, endurtakið frá *-*. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Til þess að fá pláss fyrir allar lykkjur er teppið prjónað fram og til baka á hringprjóna. TEPPI: Fitjið LAUST upp 144 l á hringprjóna nr 3 með Alpaca. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 12 cm – passið uppá að næsta umf er prjónuð frá röngu – aukið út um 16 l jafnt yfir miðju 96 l (þ.e.a.s. aukið út í 6. hverri l) = 160 l. Prjónið nú þannig: Prjónið 24 l garðaprjón, M.1 yfir næstu 112 l, 24 l garðaprjón – JAFNFRAMT eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR yfir síðustu 24 l í hvorri hlið – sjá útskýringu að ofan. Haldið áfram þar til stykkið mælist ca 68 cm, prjónið nú 1 umf slétt frá réttu JAFNFRAMT er fækkað um 16 l jafnt yfir miðju 112 l (þ.e.a.s. prjónið 6. og 7. hverja l saman) = 144 l. Prjónið garðaprjón yfir allar l (ekki eru prjónaðar stuttar umf núna). Fellið laust af þegar garðaprjónið eftir brómberjamynstrið mælist 12 cm, allt teppið mælist ca 80 cm. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bundleofjoyblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-38
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.