Karoline skrifaði:
Hei Jeg ser at mønstret M.1 ikke stemmer med måten det er strikket på i hjelpe videoen for bjørnebær mønsteret. Kan jeg følge videoen istedenfor M.1? Mvh Karoline Seheim
06.03.2014 - 17:51DROPS Design svaraði:
Hej Karoline. Videoen viser hvordan du skal strikke björnebaer, men antal masker kan afvige per mönster. Du skal derfor fölge beskrivelsen i mönstret.
07.03.2014 - 10:34
Irene Gamallo skrifaði:
Hola. Me encanta este patrón pero no entiendo muy bien la explicación en las vueltas cortas. Cuando tengo que tejer las vueltas adicionales? en todas las vueltas del diagrama o cada vez que empiezo el diagrama? Muchas gracias
20.02.2014 - 18:00DROPS Design svaraði:
Hola Irene: las vueltas cortas se trabajan en los 24 pts más externos de ambos lados de la manta. Se trabajan a la vez que el diagrama M.1. Se repiten como sigue: ida y vta en los 24 pts más externos, después ida en todos los pts, vuelta e ida en los 24 pts más externos y vta en todos los pts
21.02.2014 - 20:34
Moureau skrifaði:
Merci pour votre réponse. Mais à propos des rgs raccourcis j'ai l'impression que mon bord a tendance à "gondoler" il semble que j'ai vraiment trop de rangs??? Merci bonne journée .Marie
20.02.2014 - 09:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Moureau, le point mousse est plus serré que le point fantaisie M.1, raison pour laquelle on tricote des rangs raccourcis sur les mailles des bordures de chaque côté. Vérifiez bien votre tension, et éventuellement, vous pouvez tricoter moins de rangs raccourcis pour compenser si nécessaire. Bon tricot!
20.02.2014 - 14:35
Moureau skrifaði:
Bonjour,j'ai un probème de compréhension avec le diagramme en effet que veux dire 1 rapport? Merci bonne après-midi.Marie
19.02.2014 - 13:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Moureau, 1 rapport = la séquence à répéter en largeur et en hauteur, soit dans M.1, sur 4 m, au 1er rang : Tricotez 3 fois la même m, et tricotez 3 m env diminuées à 1 seule. Au 2ème rang : tricotez les 4 m à l'end (sur l'envers). Bon tricot!
19.02.2014 - 14:37
Karoline skrifaði:
Hei. Kan jeg bruke Merino Extra Fine på dette teppet? Hvor mange masker må jeg da evt kegge opp? Og hvilke pinner skal jeg da strikke med?
08.02.2014 - 11:00DROPS Design svaraði:
Hej Karoline. Om du vill strikke i merino så kan du bruke vor Baby Merino, den har samme strikkefasthet som alpaca og er superwash. Om du vill strikke i Merino Extra Fine, så bruker du pinne nr 4,5 mm. Då kommer teppen till att bli litt bredere, ca 69 cm i bredde i stället för 60 cm.
11.02.2014 - 00:23
Evelyn skrifaði:
Fortsetzung zu meiner Frage: D.h. am Ende der Vorwärtsreihe nach dem M1 Muster 6 rechts, dann Rückwärtsreihe starten mit 6 rechts, umdrehen, wieder 6 rechts und dann die Rückwärtsreihe vollständig alles rechts stricken. So ist dann sichergestellt, dass bei jeder 2. Reihe an beiden Enden eine verkürzte Reihe gestrickt ist.
20.10.2013 - 13:31DROPS Design svaraði:
Liebe Evelyn, siehe Antwort zum ersten Teil Ihrer Frage.
21.10.2013 - 09:00
Evelyn skrifaði:
Hallo, ich habe eine Frage zu den verkürzten Reihen. So wie ich das Strickmuster verstanden habe muss ich immer in der Vorwärtsreihe (dort wo nicht einfach rechts gestrickt wird) auf beiden Randseiten eine verkürzte Reihe stricken. Stimmt dies? Herzlichen Dank für die Antwort.
20.10.2013 - 13:30DROPS Design svaraði:
Liebe Evelyn, es werden auf beiden Seiten über die Krausrippenstreifen verkürzte R gestrickt (da sich die Krausrippen sonst zu stark zusammenziehen würden). Sie stricken die verkürzten R also einmal in der Hinreihe und auf der anderen Seite in der Rückreihe.
21.10.2013 - 08:59
Gun Jadbäck skrifaði:
Om jag stickar med Safran istället, måste jag då ändra storlek på stickorna till 3,5?
18.07.2013 - 15:27DROPS Design svaraði:
Du skal bruge den pind som gör at strikkefastheden i mönstret stemmer: 24 m x 48 v rätst
19.07.2013 - 12:53
Didine24 skrifaði:
Bonjour j ai fais 12 cm en point mousse. mais apres je me pose une question.. je fais 3x 24 premieres mailles, M1: 3 maille env ensemble et 3 fois la meme maille, 3x 24 dernieres mailles. puis je tourne 3x 24 premieres mailles , M1 rang a l'endroit ,3x 24 derniere maille? est ce que jai bien compris ?? car les esplications ne sont pas clair
05.07.2013 - 08:50DROPS Design svaraði:
Bonjour Didine24, avez-vous lu la réponse d'hier pour les rangs raccourcis ? Pour M.1, vous répétez effectivement au rang 1: *tricoter 3 fois la même m, 3 m env diminuées à 1 m*, au rang 2, tricotez toutes les m à l'end sur l'envers. Répétez ces 2 rangs sur les m centrales. Je vous recommande de vous inscrire sur le forum DROPS où il est plus facile de répondre à chaque question individuellement et où vous pourrez avoir une aide plus détaillée. Bon tricot!
05.07.2013 - 09:00
Didine24 skrifaði:
Bonjour j ai fais 12 cm en point mousse mais apres je me pose une question.. je fais 3x 24 premieres mailles, M1 3 maille env ensemble et 3 fois la meme maille, 3x 24 dernieres mailles. ensuite 3x 24 premieres mailles , M1 rang a l'endroit ,3x 24 derniere maille? est ce que jai bien compris ?? car les esplications ne sont pas clair
04.07.2013 - 14:55DROPS Design svaraði:
Bonjour Didine, après les 12 cm point mousse, vous tricotez : 2 rangs sur les 24 m point mousse, 1 rang sur toutes les mailles, 2 rangs sur les 24 m point mousse, ce qui vous donne effectivement 3 rangs point mousse sur les 24 m de chaque côté, et 1 seul rang point fantaisie sur les mailles centrales. Bon tricot!
04.07.2013 - 16:21
Bundle of Joy#bundleofjoyblanket |
||||||||||
|
||||||||||
Prjónað teppi í brómberjamynstri úr DROPS Alpaca
DROPS Baby 21-38 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. STUTTAR UMFERÐIR (á við um garðaprjón í hliðum á teppi): Til þess að koma í veg fyrir að teppið herpist saman í hliðum vegna garðaprjóns eru prjónuð auka umferð í garðaprjóni í hvorri hlið þannig: * Prjónið 1 umf slétt yfir síðustu 24 l, snúið við, takið 1 l óprjónaða, herðið á þræði og prjónið til baka, prjónið 1 umf yfir allar l eins og sjá má í útskýringu (24 l sl, M.1 yfir 112 l, 24 l sl), snúið við *, endurtakið frá *-*. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Til þess að fá pláss fyrir allar lykkjur er teppið prjónað fram og til baka á hringprjóna. TEPPI: Fitjið LAUST upp 144 l á hringprjóna nr 3 með Alpaca. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 12 cm – passið uppá að næsta umf er prjónuð frá röngu – aukið út um 16 l jafnt yfir miðju 96 l (þ.e.a.s. aukið út í 6. hverri l) = 160 l. Prjónið nú þannig: Prjónið 24 l garðaprjón, M.1 yfir næstu 112 l, 24 l garðaprjón – JAFNFRAMT eru prjónaðar STUTTAR UMFERÐIR yfir síðustu 24 l í hvorri hlið – sjá útskýringu að ofan. Haldið áfram þar til stykkið mælist ca 68 cm, prjónið nú 1 umf slétt frá réttu JAFNFRAMT er fækkað um 16 l jafnt yfir miðju 112 l (þ.e.a.s. prjónið 6. og 7. hverja l saman) = 144 l. Prjónið garðaprjón yfir allar l (ekki eru prjónaðar stuttar umf núna). Fellið laust af þegar garðaprjónið eftir brómberjamynstrið mælist 12 cm, allt teppið mælist ca 80 cm. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bundleofjoyblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 21-38
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.