Pernille Johansen skrifaði:
Skal der ikke tages ind efter cirklen? Arbejdet ser ret fladt ud…..
30.03.2025 - 15:46
Anne Moers skrifaði:
Goededag, Ik ben op zoek naar een model voor een pullover voor een man met een rolkraag,maat xxl. Te verwezenlijken in haakwerk. Hartelijk dank bij voorbaat.
09.12.2021 - 16:16DROPS Design svaraði:
Dag Anne,
We hebben helaas weinig tot geen gehaakte kledingstukken voor heren.
10.12.2021 - 10:10
JANETH MARTINEZ MARTINEZ skrifaði:
Buenas noches: No entiendo lo de los aumentos en la 6 vuelta 1-4-7-10-1. Gracias
07.05.2020 - 05:13DROPS Design svaraði:
Hola JANETH, el nombre depende de la talla que hagas (p.ej. aumentas 1 punto en la talla 3/5 anos, etc.). Cómo aumentar/disminuir puntos distribuidos equitativamente encontrara AQUI. Buen trabajo!
20.11.2020 - 11:04
Lole skrifaði:
Mi hijo está encantado con el gorro. Lo he combinado en tonos azules y grises
25.10.2015 - 21:22
Sonia Zucchelli skrifaði:
Salve, avrei una domanda in merito al numero di maglie dopo l'ultimo aumento. Se alla fine del 6° giro ho 72 maglie, e devo aumentarne 10 (taglia donna), perché alla fine viene segnalato un totale di 70 maglie? Non dovrebbero essere 82 maglie? Grazie mille per l'aiuto!! :) Sonia
24.02.2015 - 14:14DROPS Design svaraði:
Buongiorno Sonia. Per la taglia da donna, deve lavorare solo i primi 5 giri indicati sotto il paragrafo cerchio (il sesto giro viene lavorato solo nella taglia Uomo). Dopo questi 5 giri avrà 60 m.a. Al sesto giro aumenta 10 m.a per un totale di 70 m.a. Buon lavoro!
24.02.2015 - 15:23
Tatiana García González skrifaði:
Tengo una duda en relación al comienzo. De cuantos puntos es el Círculo mágico inicial? Gracias
26.11.2014 - 12:33DROPS Design svaraði:
Hola Tatiana. Aquí tienes el video del círculo mágico Pero para este patrón no lo necesitas. Se comienza montando 4 p.de cad en la ag.
30.11.2014 - 19:35
Carie skrifaði:
I do not really understand the 5-5-5-5-6 or the inc 1-4-7-10-1. Can you explain this a little better. I've been trying to figure it out and can't. Thanks!
15.10.2014 - 23:01DROPS Design svaraði:
Dear Carie, each number apply to the size in the given order, ie pattern is in size 3/5 years - 6/9 years - 10/14 years - Woman - Man, In the first 4 sizes, you will work 5 rounds, in the last size, you will work 6 rounds. Then work 1 inc in 1st size, 4 inc in 2nd size, 7 inc in 3rd size ... Happy crocheting!
16.10.2014 - 09:39
Penille skrifaði:
Hvor meget garn går der til de forskellige størrelser?
29.10.2013 - 20:53DROPS Design svaraði:
Hovsa! Vi skal nok få lagt garnforbruget ind i opskriften!
30.10.2013 - 09:17
Aida skrifaði:
Que significa 5ª-5ª-5ª-5ª? son 4 filas de acuerdo como describe la 5ª vuelta? o 4 filas de 60 p.a.?
11.12.2012 - 21:22DROPS Design svaraði:
Hola Aída, en los tamaños de gorro para 3/5 - 6/9 - 10/14 años - Mujer trabajar el círculo hasta la 5a vta, y en el tamaño de gorro para Hombre trabajar hasta la 6a vta. Después trabajar la vta sig así: 1 p.a. en cada p.a. y aum 1-4-7-10-1 p.a. distribuidos equitativamente = 61-64-67-70-73 p.a.
15.12.2012 - 23:29Celeste skrifaði:
A que se refiere con 5ª-5ª-5ª-5ª-6ª? quiere decir que debo dar 4 filas de 60 p.a. o que debo aumentar según dice la 5ª vuelta?
11.12.2012 - 09:46DROPS Design svaraði:
Hola Celeste, despues de la 5ª-5ª-5ª-5ª-6ª vta (se refiere a las 5 tallas indicadas) aumentas el número de p.a. correspondiente a la talla que trabajas y luego continuas sin aumentar hasta completar las medidas.
11.12.2012 - 14:40
Awesome Winter#awesomewinterhat |
|
![]() |
![]() |
Hekluð húfa úr DROPS Alaska.
DROPS Extra 0-748 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun hverrar umferðar er fyrsta stuðli skipt út fyrir 3 loftlykkjur. Hver umferð endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar. HRINGUR: UMFERÐ 1: Heklið 4 loftlykkjur með heklunál 5 og DROPS Alaska og tengið í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Heklið 11 stuðla í 1. loftlykkju = 12 stuðlar. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 2: Heklið 2 stuðla í hvern stuðul = 24 stuðlar. UMFERÐ 3: Heklið * 1 stuðul í fyrsta stuðul, 2 stuðlar í næsta stuðul *, endurtakið frá *-* = 36 stuðlar. UMFERÐ 4: Heklið * 1 stuðul í hvorn af fyrstu 2 stuðlum, 2 stuðlar í næsta stuðul *, endurtakið frá *-* = 48 stuðlar. UMFERÐ 5: Heklið * 1 stuðul í hvern af fyrstu 3 stuðlum, 2 stuðlar í næsta stuðul *, endurtakið frá *-* = 60 stuðlar. UMFERÐ 6: Heklið * 1 stuðul í hvern af fyrstu 4 stuðlum, 2 stuðlar í næsta stuðul *, endurtakið frá *-* = 72 stuðlar. RENDUR: 2-2-2-2-2 umferðir í litnum rauður, 1-1-1-1-1 umferð í litnum natur, 1-1-1-1-1 umferð í litnum sjávarblár, 1-1-1-1-1 umferð í litnum natur, 3-3-3-3-3 umferðir í litnum rauður, 2-2-2-2-2 umferðir í litnum natur, 3-3-3-3-3 umferðir í litnum sjávarblár, 2-2-2-2-2 umferðir í litnum natur, haldið síðan áfram með litnum rauður að loka máli. ATH: Skiptið um lit í lok umferðar, þannig að nýi liturinn byrjar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun umferðar. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring, ofan frá og niður. HÚFA: Byrjið á fyrsta lit í RENDUR – lesið útskýringu að ofan og heklið HRINGUR – lesið útskýringu að ofan. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar heklað hefur verið til og með umferð 5-5-5-5-6 er næsta umferð hekluð þannig: Heklið 1 stuðul í hvern stuðul en aukið út um 1-4-7-10-1 stuðla jafnt yfir = 61-64-67-70-73 stuðlar. Haldið áfram að hekla 1 stuðul í hvern stuðul þar til stykkið mælist ca 19-20-20-21-21 cm. Klippið þráðinn og festið. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #awesomewinterhat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-748
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.