Hvernig á að hekla rendur með 2 litum

Keywords: rendur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum rendur með 2 litum. Þegar rendur eru heklaðar með tveimur litum fram og til baka þá skrifum við stundum að lykkjan sé geymd hangandi í lok umferðar og síðan er næsta umferð hekluð frá hlið þar sem garnið var geymt frá fyrri umferð. Þetta er fín aðferð sem hægt er að nota og þá þarf ekki að klippa endana né ganga frá mörgum endum í lokin.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Lynn wrote:

Can you please post the pattern for that stit h from the beginning?

26.07.2019 - 20:29

DROPS Design answered:

Dear Lynn, in that video, we only work a swatch: over a chain stitch row we work first 1 row with sc, then 1 row with dc, then change colour and work 1 row with sc, change colour, 1 row with dc etc... Happy crocheting!

08.08.2019 - 11:43

Lynn wrote:

I would like to see how to do that stitch from beginning

26.07.2019 - 20:27

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.