Merete Nielsen skrifaði:
Jeg forstår ikke opskriften. Har strikket Hvidt skaft og rød fod. Så står der jeg skal strikke Hvidt igen!! Er det ikke en fejl - sokken/ skolen er rød med Hvidt skaft
13.10.2024 - 11:58DROPS Design svaraði:
Hej Merete. Du börjar med ena sidan av toffeln, stickar ner till under foten och stickar sedan andra sidan. När du är färdig har du hvit längst upp och längst ned. Under montering står det: Buk tøflen dobbelt vrang mod vrang og sy sammen midt bagpå i yderste led af yderste m. Sy på samme måde foran over foden... Mvh DROPS design
14.10.2024 - 10:22
Frau Knöbel skrifaði:
Ich habe alles fertig gestrickt verstehe jedoch das zusammen nähen nicht
28.12.2022 - 17:23DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Knöbel, dieses Video, wie solche Hausschuhen zusammengenäht/gefiltzt werden - nur die Naht vorne wird nicht bis ganz oben genäht, um den Schiltz zu bilden. Viel Spaß beim zusammennähen!
02.01.2023 - 11:28
Helle Taagaard skrifaði:
Hej Jeg har strikket nissefutter. Little Miss Claus Booties Nu skal de sy sammen men jeg kan ikke rigtig se hvordan Hvad der er hæl og hvad der er tå Den er nu lang med hvid kan i begge ender Kan desværre ikke få lov at sende billed Håber du kan hjælpe mig VH Helle
27.10.2020 - 09:55DROPS Design svaraði:
Hej Helle, disse videoer kan hjælpe dig: Tøfler - Filtet God fornøjelse!
28.10.2020 - 15:51
Katarina skrifaði:
Kan man vaske dem i hånden, eller SKAL de i en vaskemaskine?
14.03.2019 - 22:52DROPS Design svaraði:
Hei Katarina. Du kan nok tove dem for hånd om du ønsker det, men det er mulig du ikke for tovet dem nok siden du da ikke får sentrifugeringen med. God fornøyelse
25.03.2019 - 12:08
Jane skrifaði:
Ich möchte diese Schuhe gern als Puppenschuhe strickfilzen. Fußlänge 7 cm, Fußbreite 3,5 cm. Könnten Sie mir dabei helfen, die benötigte Maschenanzahl zu ermitteln? Könnte ich ansonsten alles so beibehalten? Dankeschön!
25.01.2019 - 17:45DROPS Design svaraði:
Liebe Jane, leider können wir nicht jede unsere Anleitung nach jedem individuellen Anfrage anpassen. Gerne können Sie sich an Ihrem Laden oder einem Forum wenden. Viel Spaß beim stricken!
28.01.2019 - 08:38
Esther skrifaði:
Waarom moet je bij de overgang van rood naar wit (aan het eind) één naald averecht aan de goede kant breien, terwijl je dit volgens de beschrijving aan het begin, bij de overgang van wit naar rood niet hoeft te doen?
20.11.2017 - 10:36DROPS Design svaraði:
Hoi Esther, Je breit een naald averecht aan de verkeerde kant en niet aan de goede kant. Deze naald maakt deel uit van de tricotsteek en op deze naald meerder je 2 steken gelijkmatig. (De naald is speciaal genoemd omdat je op deze naald moet meerderen.)
20.11.2017 - 14:50
Minas skrifaði:
Bonjour je suis perdu pour le montage je ne sais pas comment le coudre ,quand j assemble le chausson je n est pas de couture au talon mais devant ,merci pour votre aide
16.08.2015 - 12:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Minas, c'est tout à fait exact, la vidéo ci-dessous montre l'assemblage et le feutrage de ces chaussons en version adulte et pourra certainement vous aider. Bon tricot!
17.08.2015 - 09:42
G. Knebel skrifaði:
Guten Tag, können Sie mit bitte mitteilen, ob es bei der Anleitung, wenn man mit rot weiterstrickt, um die Gesamtlänge oder nur um die Länge in rot handelt? Besten Dank! Mit freundlichen Grüßen Gabriele Knebel
17.02.2014 - 14:51DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Knebel, die Maßangaben beziehen sich immer auf die Gesamtlänge, also gemessen ab dem Anschlag. Viel Spaß beim Stricken und Filzen!
17.02.2014 - 15:33
DROPS Design NL skrifaði:
Het patroon zou gewoon afgedrukt moeten worden, er zijn geen foutmeldingen binnen. Klik op "afdrukken", en vervolgens "volgende" en de printversie van het patroon zou moeten verschijnen. Is het patroon traag bij het laden, dan kan het aan uw verbinding of drukte op de site liggen. Druk op "vernieuwen" of wacht even en probeer opnieuw. Succes. Tine
11.05.2010 - 14:24
Mevr. B.g. Versteeg skrifaði:
Ik krijg uw patroon niet afgedrukt. wat is daarvan de reden?
11.05.2010 - 14:21
Little Miss Claus Booties#littlemissclausbootiesslippers |
|
|
|
Prjónaðar og þæfðar tátiljur úr DROPS Snow. Stærð 21-48. Þema: Jól.
DROPS Baby 19-15 |
|
------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Tátiljan er prjónuð sem eitt stykki og saumuð saman við miðju að framan og við miðju að aftan, byrjið að prjóna efst í stroffi / legg. TÁTILJA: Fitjið laust upp 19-20-21-23 (24-25-26-28) lykkjur á prjón 8 með litnum natur. Prjónið sléttprjón fram og til baka þar til stykkið mælist ca 9-11-11-13 (13-13-15-15) cm. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Skiptið yfir í litinn rauður. Haldið áfram í sléttprjóni. JAFNFRAMT í fyrstu umferð með litnum rauður er fækkað um 2 lykkjur jafnt yfir = 17-18-19-21 (22-23-24-26) lykkjur. Þegar stykkið mælist 20-22-22-24 (24-24-26-29) cm eru fitjaðar upp lykkjur fyrir fót í lok hverrar umferðar frá réttu: 2 lykkjur 2-2-2-2 (3-4-6-7) sinnum og 1 lykkja 1-2-3-3 (3-3-2-2) sinnum = 22-24-26-28 (31-34-38-42) lykkjur. Þegar stykkið mælist 44-47-50-54 (57-60-62-64) cm fækkið lykkjum fyrir stroffi í byrjun á hverri umferð frá röngu: 1 lykkja 1-2-3-3 (3-3-2-2) sinnum og 2 lykkjur 2-2-2-2 (3-4-6-7) sinnum = 17-18-19-21 (22-23-24-26) lykkjur. Haldið áfram þar til stykkið mælist ca 59-63-68-72 (76-80-84-89) cm. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu JAFNFRAMT er aukið út um 2 lykkjur jafnt yfir = 19-20-21-23 (24-25-26-28) lykkjur. Skiptið yfir í litinn natur. Prjónið ca 9-11-11-13 (13-13-15-15) cm sléttprjón. Fellið laust af. Prjónið aðra tátilju á sama hátt. FRÁGANGUR: Brjótið tátiljuna saman tvöfalda, ranga á móti röngu og saumið saman að aftan í ystu lykkjubogana. Saumið alveg eins fram yfir fót og upp þar til eftir er ca helmingur á stykki sem er prjónað með litnum natur. Snúið tátiljunni við með röngunga út – nú er þetta réttan. ÞÆFING: Setjið stykkið í þvottavél með þvottaefni án enzyma og bleikiefna saman með litlu frotte handklæði ca 50 x 70 cm. Þvoið við 40 gráður með venjulegri vindingu án forþvottar ATH: Ekki nota stutt þvottakerfi. Eftir þvott er stykkið formað til á meðan það er enn vott. EFTIR ÞÆFINGU: Ef stykkið hefur þæfst of lítið og er of stórt: Þvoðu stykkið einu sinni enn í þvottavél á meðan það er enn vott. Ef stykkið hefur þæfst of mikið og er of lítið: Togið stykkið út í rétta stærð á meðan það er enn vott, ef stykkið er of þurrt, bleytið það fyrst. Munið: Síðar er stykkið þvegið eins og venjuleg ullarflík. Brjótið uppá kantinn efst á stroffi / legg. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littlemissclausbootiesslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 19-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.