Kat Steed skrifaði:
When the pattern says 'pointed needles,' does that mean double pointed or straight needles? Also what circular needle length is used? Thanks!
01.08.2015 - 07:22DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Steed, pointed needles required here in this pattern are straight needle, but you can also work each piece back and forth on circular needle. Circular needle size 7 mm / US 10½ used for collar should be a short one (40 m). Happy knitting!
01.08.2015 - 11:03
Anne Sherber skrifaði:
In the M.1 sequence, although the pattern says that there are 31 stitches, there are only 29, unless I am counting wrong. I am knitting the size L and the total stitches with 2 edge stitches is 79, not the 81 that the pattern says to cast on
31.12.2014 - 15:08DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Sherber, M1 is 31 sts and is worked as follows: P3, K3, P3, K5, P3, K5, P3, K3, P3 so that in size L, you cast on 81 sts and work 1 edge st, (P3,K3) 4 times, M1, (K3, P3) 4 times and 1 edge st. Happy knitting!
02.01.2015 - 17:13
Marianne Vermeulen skrifaði:
Brei 1 nld av aan de verkeerde kant. Hoe moet ik dat doen, vr.gr. Marianne
29.11.2014 - 17:48DROPS Design svaraði:
Hoi Marianne. De eerste nld is de verkeerde kant. Je breit 1 nld av en breit door als beschreven (2e nld is dan de goede kant).
01.12.2014 - 14:52Annet skrifaði:
I am confused about the measurements. If the sweater is supposed to be 50cm wide (as in diagram size M) and 11 stitches is 10 cm, 75 stitches would be much wider than 50 cm? I just started knitting, and on the rib part using 7mm needles I'm already at 60cm wide. Please advise?
15.11.2014 - 14:32DROPS Design svaraði:
Dear Annet, you should get 11 sts for 10 cm in stocking st, when you work front pieces, when working in rib (K and P sts) you then need more sts than when working stocking st. Remember to check your tension, if you have too few sts for 10 cm change to smaller needles. Happy knitting!
17.11.2014 - 09:41
Lucienne Verheijen skrifaði:
Ik heb zelf alpacawol gesponnen van onze eigen dieren. Dit is een schitterend patroon voor deze wol. Dank je wel.
14.10.2014 - 22:56
Carine skrifaði:
Il faut élargir les manches pour un gars biscotté. Les côtes tombent un peu en jupe.
07.10.2013 - 10:23
Cristina skrifaði:
Buonasera. ho iniziato l'esecuzione di questo modello adattandolo al filato ed ai ferri adatti richiesti da un cliente, ma non capisco una cosa. dalla foto pubblicata sembra che nel davanti le coste ai lati della treccia centrale mantengano la stessa larghezza, diminuendo poi agli scalfi. nella spiegazione invece leggo di dover diminuire la maglia rasata laterale quando passo ai ferri numero 8. mi potete spiegare questa diminuzione per favore? grazie
17.01.2013 - 00:04DROPS Design svaraði:
Buongiorno, nel M.2 come vede, vengono aumentate 6 maglie là dove si lavorerà le trecce. Questo perché il lavoro tende a stringersi un po' dove sono le trecce. Invece al 1° ferro (il 1° ferro di trecce) bisogna ridiminuire questa maglie per tornare al numero di maglie corretto. In questo modo si da più volume là dove verranno lavorate le trecce.
20.01.2013 - 16:22
Thorsten skrifaði:
Hab den Pullover grad in graugrün fertiggestellt, sieht klasse aus. Allerdings hab ich den Kragen länger gestrickt, damit man ihn umschlagen kann. Hab für Größe L gut 18 Knäule verbraucht´(100-150g-Knäule wären deutlich kundenfreundlicher...)
04.01.2013 - 19:34
Lella skrifaði:
Confermo spiegazioni inappropriate (vedi lunghezza dal bordo allo scalfo 57 cm.) ma vi pare ?? io l'ho fatto lungo 40 cm e gia' mi sembra lungo!
25.01.2012 - 11:00
DROPS Deutsch skrifaði:
Nein, das stimmt so, die Maschen werden abgenommen.
08.09.2011 - 08:39
Admiral's Braid#adminralsbraidsweater |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Snow eða DROPS Andes með kaðlamynstri við miðju að framan. Stærð S - XXXL.
DROPS Extra 0-553 |
||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 til M.3. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. Í M.2 er lykkjufjöldinn aukinn út frá 31 lykkju til 37 lykkjur. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í stykkjum neðan frá og upp. Í lokin eru stykkin saumuð saman. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 69-75-81-87-93-99 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjón 7 með DROPS Snow eða DROPS Andes. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: STÆRÐ S + L + XXL: 1 kantlykkja, * 3 lykkjur brugðið, 3 lykkjur slétt *, endurtakið frá *-* alls 3-4-5 sinnum, M.1 (= 31 lykkja), * 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* alls 3-4-5 sinnum og endið með 1 kantlykkju. STÆRÐ M + XL + XXXL: 1 kantlykkja, 3 lykkjur slétt, * 3 lykkjur brugðið, 3 lykkjur slétt * endurtakið frá *-* alls 3-4-5 sinnum, M.1 (= 31 lykkja), *3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-* alls 3-4-5 sinnum og endið með 3 lykkjur slétt og 1 kantlykkju. Haldið svona áfram með þetta mynstur. Þegar stykkið mælist 11 cm – næsta umferð er prjónuð frá röngu – prjónið 1 umferð með M.2 í stað M.1 – aðrar lykkjur eru prjónaðar eins og áður. Nú hafa verið auknar út 6 lykkjur við miðju að framan = 75-81-87-93-99-105 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 8. Prjónið sléttprjón en prjónið miðju 37 lykkjur í M.3, JAFNFRAMT sem í umferð 1 sléttprjón/M.3 er fækkað um 6-7-8-8-8-7 lykkjur jafnt yfir hvoru megin við M.3 í sléttprjóns lykkjum = 63-67-71-77-83-91 lykkjur. Haldið áfram með 12-14-16-19-22-26 lykkjur sléttprjón og 1 kantlykkju í hvorri hlið. Munið að fylgja prjónfestunni. Þegar stykkið mælist 53-55-57-59-61-62 cm fellið af fyrir handveg í hvorri hlið. Fellið af í byrjun á hverri umferð þannig: 3 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 0-0-1-1-2-3 sinnum og 1 lykkja 1-2-1-3-3-4 sinnum = 55-57-59-61-63-65 lykkjur. Þegar stykkið mælist 65-68-71-73-76-78 cm prjónið lykkjur í köðlum að framan 2 og 2 slétt saman. Að auki er fækkað um 1 lykkju í hverri brugðinni einingu utan með þessum tveimur köðlum = 10 lykkjur færri. Í næstu umferð eru miðju 11-11-11-13-13-13 lykkjur settar á þráð fyrir hálsmáli. Hvor öxl er nú prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af lykkjur við hálsmál í byrjun á umferð: 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkja 2 sinnum = 13-14-15-15-16-17 lykkjur eftir á hvorri öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 73-76-79-82-85-87 cm. BAKSTYKKI: Fitjið upp 65-71-77-83-89-95 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjón 7 með DROPS Snow eða DROPS Andes. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: STÆRÐ S + L + XXL: 1 kantlykkja, * 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið *, endurtakið frá *-*, endið með 3 lykkjur slétt og 1 kantlykkjur. STÆRÐ M + XL + XXXL: 1 kantlykkja, * 3 lykkjur brugðið, 3 lykkjur slétt * endurtakið frá *-* og endið með 3 lykkjur brugðið og 1 kantlykkju. Þegar stykkið mælist 12 cm er skipti yfir á hringprjón 8. Haldið áfram í sléttprjóni JAFNFRAMT sem í umferð 1 er fækkað um 12-14-16-16-16-14 lykkjur jafnt yfir = 53-57-61-67-73-81 lykkjur. Þegar stykkið mælist 53-55-57-59-61-62 cm fellið af fyrir handveg í hvorri hlið á sama hátt og á framstykki = 45-47-49-51-53-55 lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 71-74-77-80-83-85 cm (stillið af að það séu eftir ca 2 cm að loka máli á framstykki) fellið af miðju 17-17-17-19-19-19 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Í næstu umferð er felld af að auki 1 lykkja inn við hálsmál = 13-14-15-15-16-17 lykkjur eftir á hvorri öxl. Fellið af þegar stykkið er orðið jafn langt og framstykki. ERMI: Fitjið upp 32-32-38-38-38-38 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjón 7 með DROPS Snow eða DROPS Andes. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið stroff (= 3 lykkjur slétt / 3 lykkjur brugðið) með 1 kantlykkju í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 10 cm er skipt yfir á hringprjón 8, haldið áfram í sléttprjóni – JAFNFRAMT í umferð 1 er fækkað um 2-0-4-2-0-0 lykkjur jafnt yfir = 30-32-34-36-38-38 lykkjur. Þegar stykkið mælist 12 cm er aukið út um 1 lykkju í hvorri hlið. Endurtakið útaukningu með 6½-6½-5½-5-5-4 cm millibili alls 6-6-7-7-7-8 sinnum = 42-44-48-50-52-54 lykkjur. Þegar stykkið mælist 49-48-48-46-45-43 cm – ATH! Styttra mál í stærri stærðum vegna hærri ermakúpu og breiðari axla – fellið af fyrir ermakúpu í byrjun hverrar umferðar í hvorri hlið þannig: 4 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkja 0-1-1-2-2-3 sinnum. Fellið síðan af 2 lykkjur í hvorri hlið þar til stykkið mælist 54 cm í öllum stærðum. Fellið síðan af 4 lykkjur 1 sinni í hvorri hlið áður en allar lykkjur eru felldar af. Stykkið mælist ca 55 cm í öllum stærðum. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. KRAGI: Prjónið upp ca 56 til 80 lykkjur (deilanlegt með 6 + 2 lykkjur, meðtaldar lykkjur af þræði að framan) í kringum hálsmál á hringprjón 7. Prjónið stroff = 3 lykkjur slétt / 3 lykkjur brugðið – passið uppá að sléttar lykkjur passi yfir sléttar lykkjur í M.3 við miðju að framan – ATH! Það eru prjónaðar 4 lykkjur slétt í stað 3 lykkjur slétt yfir hvorn af tveimur köðlunum við miðju að framan. Þegar kraginn mælist 14-14-14-16-16-16 cm fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. FRÁGANGUR: Saumið ermar í, saumið erma- og hliðarsauma í eitt innan við 1 kantlykkju. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #adminralsbraidsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 21 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-553
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.