Aude skrifaði:
Bonjour , j aimerais réaliser ce bonnet avec un fils qui se tricote en 5.1/2 échantillon 13M 18rgs comment puis je convertir ? Merci d'avance
26.09.2014 - 21:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Aude, vous pouvez adapter ce modèle en fonction de vos envies, en doublant le fil par ex (vérifiez bien l'échantillon) ou en recalculant les explications en fonction de votre propre échantillon. Bon tricot!
29.09.2014 - 09:04
Anna skrifaði:
Come posso impostare il lavoro del cappello sui ferri dritti?
06.01.2014 - 18:31DROPS Design svaraði:
Buonasera Anna. Le spiegazioni vengono date per lavorare sui ferri circolari, ma lavorando avanti e indietro sui ferri. Quindi può lavorare con i ferri dritti seguendo le indicazioni così come riportate. Buon lavoro!
06.01.2014 - 22:19
Amanda skrifaði:
600 gr is definitely not enough for this scarf
27.11.2013 - 18:42
Nadine Van Waetermeulen skrifaði:
Ik had 8 bollen gekocht voor het realiseren van muts en sjaal. Dit lijkt 2 bollen te weinig. De prijsaanduiding klopt dus niet. Ik heb het model uitgevoerd strikt volgens het patroon. Hoe kandat,
26.11.2013 - 22:07DROPS Design svaraði:
Hoi Nadine. We controleren de patronen zo goed mogelijk, maar fouten kunnen we helaas nooit uitsluiten. Heb je voor dit patroon de stekenverhouding aangehouden? Wij zullen ook een notitie van maken en ontvangen we meerdere reacties betreffend de hoeveelheid garen gebruikt, dan zullen wij het patroon nakijken en aanpassen.
28.11.2013 - 14:55
Jenny Van Der Meijde skrifaði:
Waarom wordt de muts op een rondbreinaald gebreid en niet op gewone naalden?
10.10.2013 - 07:53DROPS Design svaraði:
Hoi Jenny. In Scandinavië wordt er eigenlijk bijna altijd op rondbreinld gebreid - ook heen en weer (en het zijn van oorsprong Noorse patronen). Maar je kan vaak gewoon rechte naalden gebruiken als je dat prettiger vindt. Veel plezier
14.10.2013 - 11:22
Astrid skrifaði:
Das ist nicht so, das Muster stimmt, ich habe es probiert!
02.09.2013 - 18:55
Lina skrifaði:
Het telpatroon klopt toch niet?? Wij hebben alles omgedraaid en dan na 6x proberen klopte het! M1 naald VOOR het werk M2 naald Achter het werk
01.09.2013 - 11:52DROPS Design svaraði:
Hoi Lina. Het telpatroon klopt. Wat je ziet op de foto is eigenlijk het einde ("bovenkant") van de sjaal.
03.09.2013 - 13:23
Doreen skrifaði:
Reicht der Maschenanschlag von 27-29 Maschen tatsächlich aus? Irgendwie bin ich am Zweifeln.
28.10.2012 - 19:37DROPS Design svaraði:
Ja das stimmt, siehe Maschenprobe.
29.10.2012 - 16:00
Sanne Valente skrifaði:
Hvis jeg vælger dobbelttrådet ESKIMO eller ANDES til opkriften, hvor mange nøgler skal jeg da bruge?
24.10.2012 - 13:56DROPS Design svaraði:
Da skal du bruge 9-10 nøgler til Halstørklædet og 3-4 nøgler til huen. God fornøjelse!
15.11.2012 - 15:50
Sanne Valente skrifaði:
Polaris garnet findes i begraensede farver, hvilket andet garn kunne jeg anvende i stedet for til denne opsktift? Jeg vil strikke huen! Tak.
18.10.2012 - 17:11DROPS Design svaraði:
Du kan pröve med en dobbelt traad Eskimo eller Andes, saa har du mange flere farver at vaelge imellem.
19.10.2012 - 12:17
Colombelle |
||||||||||
|
|
||||||||||
Prjónuð húfa í klukkuprjóni og hálsklútur með köðlum úr DROPS Polaris.
DROPS 116-15 |
||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HÚFA: GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. KLUKKUPRJÓN MEÐ UPPSLÆTTI (prjónað fram og til baka): UMFERÐ 1: Prjónið 1 l garðaprjón, * 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana br *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir, endið á 1 l sl, 1 l garðaprjón. UMFERÐ 2: Prjónið 1 l garðaprjón, * sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l saman *, endurtakið frá *-* þar til 2 l eru eftir, endið á 1 uppslætti, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, 1 l garðaprjón. UMFERÐ 3: Prjónið 1 l garðaprjón ,* prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l saman slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, endurtakið frá *-* þar til 3 l eru eftir, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu l saman slétt, 1 l garðaprjón. Endurtakið umf 2 og umf 2 upp úr. BYRJUN Á NÝJUM ÞRÆÐI: Þegar skipt er um dokku og byrjað er á nýjum þræði er endanum skipt í tvo hluta á þræðinum sem er að ljúka og nýja þræðinum, endarnir eru bleyttir, aðeins nuddaðir á milli fingra. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. HÚFA: Fitjið upp 27-29 l á hringprjóna nr 10 með Polaris. Prjónið 1 umf br frá röngu, prjónið nú stroff frá réttu þannig: Prjónið 1 l GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, stroff 1 l sl, 1 l br þar til 2 l eru eftir, endið á 1 l sl, 1 l garðaprjón. Haldið áfram með stroff þar til stykkið mælist 7 cm (síðasta umf er prjónuð frá röngu). Skiptið yfir á hringprjóna nr 15. Prjónið nú KLUKKUPRJÓN MEÐ UPPSLÆTTI í næstu umf frá réttu – sjá útskýringu að ofan! ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með þetta mynstur. Lesið BYRJUN Á NÝJUM ÞRÆÐI! Þegar stykkið mælist 26-28 cm prjónið 1 umf sléttprjón með 1 l garðaprjón í hvorri hlið JAFNFRAMT sem 3 og 3 l eru prjónaðar saman = 14-15 l. Þræðið þræðinum í gegnum síðustu l, herðið að og saumið húfuna kant í kant. ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HÁLSKLÚTUR: GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 og M.2. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÁLSKLÚTUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. HÁLSKLÚTUR: Fitjið upp 23 l á hringprjóna nr 15 með Polaris. Prjónið GARÐAPRJÓN yfir allar l – sjá útskýringu að ofan – þar til stykkið mælist 10 cm, JAFNFRAMT í síðustu umf frá röngu eru auknar út 4 l jafnt yfir = 27 l. Prjónið nú næstu umf frá réttu þannig: Prjónið 6 l garðaprjón, 1 l br, M.1 (= 6 l), 1 l br, M.2 (= 6 l), endið á 1 l br og 6 l garðaprjón = 27 l. (Þær l sem prjónaðar eru br frá réttu eru prjónaðar sl frá röngu). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með þetta mynstur. Þegar stykkið mælist ca 170 cm (stillið af eftir 1 heila mynstureiningu á hæðina), prjónið nú garðaprjón, JAFNFRAMT í umf 1 er fækkað um 4 l jafnt yfir = 23 l. Fellið af þegar stykkið mælist ca 180 cm (passið uppá að enda á 10 cm garðaprjón). |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 116-15
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.