Aat skrifaði:
De 2 steken ( dubbele draad ) beneden aan rollen naar buiten om ,hoe kan ik dat verhelpen ?? Hoor het graag. Met vr.gr. Aat
31.10.2014 - 20:49DROPS Design svaraði:
Hoi Aat. Dat zal verdwijnen als je het werk hebt gewassen en plat laten drogen. Krult ie dan nog steeds een beetje om, kan je de rand lichtjes persen met een strijkijzer (leg wel een theedoek ertussen).
05.11.2014 - 17:13
Tanja skrifaði:
I am confused on how the M2 pattern is worked with the short rows. Do I have to count the 8 rows per M2 separately for the neck cable and the bottom cable? Is there a chart for this pattern that would make it a bit easier to visualize? Thanks!
21.09.2014 - 18:04DROPS Design svaraði:
Dear Tanja, in neckwarmer, M2 is worked at the beg of row from RS (bottom edge) and at the end of row (towards neck). Both M2 will not be worked at the same time, follow each diagram separately, short rows are worked in the garter st sections. Happy knitting!
22.09.2014 - 10:13
Lnouchou skrifaði:
Pour les rangs raccourcis, ok pour R1 et R2.Pr R3 sur 20 mailles, donc je tricote les 20 premières mailles du rang ou les 20 dernières en lisant de gauche à droite ?
17.03.2014 - 18:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lnouchou, le 1er rang se tricote sur toutes les mailles, puis vous tricotez 2 rangs sur les 20 premières m (en haut du chauffe-épaules), 1 rang sur toutes les mailles puis vous continuez en rangs raccourcis comme indiqué, mais cette fois sur les mailles du bas du chauffe-épaules. Bon tricot!
17.03.2014 - 18:46
Lnouchou skrifaði:
- les rgs rac : 1er rg sur ttes les m, ok, mais pour le 2ème sur 20 m, dois-je faire les 20 1ères m du rg complet (soit 2 pts m,4 m env,14 mailles M2) ou dois-je faire les m qui "correspondent" en sens inverse ( c à d les 20 dernières ) ? Pareil pr les autres rgs rac ? Parce que là, chaque fois qu'il était dit 1 rg sur 20 m, je faisais les 20 1ères du rg, 1 rg sur 37, je faisais les 37 1ères ( soit 2 pts m, 4m env, M2, 2 menv, 13 pts m ) mais mon tricot n'est pas comme sur l'image...
15.03.2014 - 13:03DROPS Design svaraði:
Pour les rangs raccourcis, tricotez les mailles indiquées : R1 (sur l'endroit): toutes les m, R2 (sur l'envers) : 20 m = les 20 premières m sur l'envers (= 4 m point mousse, M2) et ainsi de suite. On va tricoter des rangs raccourcis alternativement en bas et en haut du tour de cou pour former l'arrondi du bas mais aussi le col en même temps, mais on tricotera davantage de mailles sur les mailles du bas pour avoir la bonne largeur. Bon tricot!
17.03.2014 - 08:50
Lnouchou skrifaði:
Bjr, Questions en plus coms car aprmt suis trop longue ! J'essaie de faire ce magnifique modèle mais ai fait plusieurs erreurs, car je ne comprends pas certaines choses dans les explications : - pt fantaisie : est écrit que sur l'endroit faut faire 2ptsm, 4menv,M2,2menv,15ptsm,M2,4 ptsm : mon pb se pose sur l'envers : avt et ap le 1er M2, dois-je faire 4 puis 2 m env ou dois-je les faire à l'end ?
15.03.2014 - 12:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lnouchou, Sur l'envers, vous tricotez les mailles ainsi : 4 m point mousse, M2 (en lisant de gauche à droite), 15 m point mousse, 2 m end (celles tricotées à l'env sur l'end), M2 (comme le 1er M2), 4 m end (celles tricotées à l'env sur l'end), 2 m point mousse. Bon tricot!
17.03.2014 - 08:48Evangelia skrifaði:
Thanks for your immediate answer,it's been really helpful.
08.01.2014 - 18:39Evangelia skrifaði:
Hi, I come from Greece, and I love your patterns. In this pattern I'm confused especially on the short neck cable. I' shortening rows following instructions after watching the relevant video, but I think I have made a mistake. I almost complete the third repeat of M2 that means almost 48rows and I cannot coordinate the neck cable because as I'm shortening rows I don't reach on the 3rd or 7th row of M2 till the end to form the cable.
07.01.2014 - 21:53DROPS Design svaraði:
Dear Evangelia, to give the correct shape, you will have to work more rows on the bottom side of neck warmer than on neck side - cables in both M2 will not be made at the same time because of the short rows : *1 row on all sts, 2 rows on first 20 sts (neck side), 1 row on all sts, 2 rows on 37-41-45 sts (bottom side), 2 rows on 33-37-41 sts, 2 rows on 29-33-37 sts, 2 rows on all sts, 2 rows on 37-41-457 sts, 2 rows on 29-33-37 sts*, ie 14 rows on bottom side and 6 on neck side. Happy knitting!
08.01.2014 - 09:45
Nonotte skrifaði:
JE ne comprends pas comment faire la torsade comme sur le modèle pouvez expliquer pour le chauffe épaule merci adore votre cite
06.12.2013 - 20:45DROPS Design svaraði:
Bonjour Nonotte, M2 se tricote ainsi: R1 et 5(sur l'end):2m env, 12m end, 2m env. R2 et tous les rangs sur l'env:2 m end, 12 m env, 2m end. R3: 2m env, glis. 4m sur l'aig. aux. devant l'ouvrage, 4m end, reprendre les 4m et les tric à l'end, 4m end, 2m env. R7: 2m env, 4m end, glis. 4 m sur l'aig aux derrière l'ouvrage, 4m end, reprendre les 4m en attente et les tric à l'endroit et 2m env. Bon tricot!
06.12.2013 - 21:43
Bollen Brigitte skrifaði:
Wanneer krijgen wij antwoord op onze vraag ? Wij kunnen niet verder.
04.12.2013 - 21:28DROPS Design svaraði:
Hoi Brigitte. Mijn antwoord staat onder jouw vraag.
05.12.2013 - 09:53
Bollen Brigitte skrifaði:
De schouderverwarmer : - 2 naalden over 37 steken. Bedoel je 1 maal heen en weer of 2 maal heen en weer. Met vriendelijke groeten. Bollen Brigitte.
01.12.2013 - 21:00DROPS Design svaraði:
Hoi Brigitte. 2 naalden over 37 st: 1 nld heen en 1 nld terug.
02.12.2013 - 12:29
Chocolate Fudge#chocolatefudgeset |
|||||||||||||
|
|
|||||||||||||
Settið samanstendur af: Prjónaðri húfu og axlarskjóli prjónað frá hlið með köðlum og garðaprjóni úr DROPS Snow.
DROPS 114-31 |
|||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HÚFA: GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað frá hlið, fram og til baka. Tvær fyrstu lykkjur frá réttu eru prjónaðar með tveimur þráðum (til að kanturinn verði stífari) og GARÐAPRJÓN til loka – sjá útskýringu að ofan! HÚFA: Fitjið upp 38-42 lykkjur á prjóna nr 7 með Snow. Prjónið nú MYNSTUR frá réttu – sjá útskýringu að ofan: Prjónið 2 lykkjur garðaprjón, M.1 (= 14 lykkjur), 22-26 lykkjur garðaprjón. Haldið áfram með þetta mynstur JAFNFRAMT eru prjónaðar stuttar umferðir, fram og til baka, byrjið frá réttu þannig: * Prjónið 2 umferðir yfir allar lykkjur, 2 umferðir yfir 36-40 lykkjur, 2 umferðir yfir 34-38 lykkjur, 2 umferðir yfir 31-35 lykkjur *, endurtakið frá *-* ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram þar til M.1 hefur verið prjónað 10-11 sinnum á hæðina, stykkið mælist ca 50-55 cm þar sem það er lengst. Fellið laust af í síðustu umferð í síðustu mynstureiningunni. FRÁGANGUR: Saumið saman uppfitjunarkantinn og affellingarkantinn kant í kant. Þræðið þráðinn í gegnum efstu lykkju í kanti á húfunni, herðið að og festið vel. ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- AXLARSKJÓL: GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.2. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagati þegar stykkið mælist 2 cm á hæðina. Fellið af frá réttu þannig: Prjónið 7-7-7 l, fellið af 1 lykkju, * prjónið 8-9-10 lykkjur, fellið af 1 lykkju *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum, endið með að prjóna 3 lykkjur = 5 hnappagöt. Fitjið upp nýjar lykkjur yfir þær sem felldar voru af í næstu umferð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- AXLARSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað frá hlið, fram og til baka á hringprjóna. AXLARSKJÓL: Fitjið upp 47-51-55 lykkjur á hringprjóna nr 8 með Snow. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – JAFNFRAMT eru prjónaðar 2 fyrstu lykkjur á prjóni (séð frá réttu) með tveimur þráðum til loka. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 2 cm er fellt af fyrir HNAPPAGAT í næstu umferð frá réttu – sjá útskýringu að ofan! Þegar stykkið mælist 4 cm er aukið út í síðustu umferð í garðaprjóni frá röngu þannig: Prjónið garðaprjón yfir 4 fyrstu lykkjur, aukið síðan út um 6 lykkjur jafnt yfir næstu 10 lykkjur í garðaprjóni, garðaprjón yfir næstu 17-21-25 lykkjur, aukið út um 6 lykkjur jafnt yfir næstu 10 lykkjur í garðaprjóni, endið á garðaprjóni = 59-63-67 l. LESTU ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Haldið áfram með mynstur og stuttar umferðir frá réttu þannig: Prjónið 2 lykkjur garðaprjón, 4 lykkjur brugðið (slétt frá röngu) M.2 (= 16 lykkjur), 2 lykkjur brugðið (slétt frá röngu), garðaprjón yfir næstu 15-19-23 lykkjur, M.2 (= 16 lykkjur), 4 lykkjur garðaprjón. JAFNFRAMT eru prjónaðar stuttar umferðir frá réttu þannig: * Prjónið 1 umferð yfir allar lykkjur, 1 umferð yfir 20 lykkjur, snúið við, 1 umferð til baka yfir 20 lykkjur, 1 umferð yfir allar lykkjur, 2 umferðir yfir 37-41-45 lykkjur, 2 umferðir yfir 33-37-41 lykkjur, 2 umferðir yfir 29-33-37 lykkjur, 2 umferðir yfir allar lykkjur, 2 umferðir yfir 37-41-45 lykkjur, 2 umferðir yfir 33-37-41 lykkjur, 2 umferðir yfir 29-33-37 lykkjur *, endurtakið frá *-*. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 128-148-168 cm mælt frá kanti að neðan (stillið af eftir heila mynstureiningu af M.2) prjónið næstu umferð frá réttu þannig: Prjónið garðaprjón JAFNFRAMT er fækkað um 6 lykkjur jafnt yfir alla kaðla = 47-51-55 lykkjur. Haldið áfram að prjóna garðaprjón yfir allar lykkjur. Fellið af þegar kantur í garðaprjóni mælist 4 cm. Saumið tölur í stykkið. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #chocolatefudgeset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 114-31
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.