 Alicia skrifaði:
 
																									Alicia skrifaði:
												
Bonjour, Les rangs raccourcis se font-ils en fin de rang ( pour le bonnet) ou juste après la torsade? Merci de votre réponse
15.10.2025 - 16:10DROPS Design svaraði:
Bonjour Alicia, en fin du rang, la torsade est au debut du rang. Repetez cela: "tricoter en rangs raccourcis en allers retours en commençant sur l'endroit ainsi : *2 rangs sur toutes les mailles, 2 rangs sur 36-40 mailles, 2 rangs sur 34-38 mailles, 2 rangs sur 31-35 mailles *, répéter de *à* jusqu'à obtenir 10-11 motifs de M1 en hauteur, l'ouvrage mesure alors environ 50-55 cm dans la partie la plus longue (cote torsade). Bon tricot!
16.10.2025 - 09:58
																									 Anna skrifaði:
 
																									Anna skrifaði:
												
What method of shot rows are being used in this pattern?
10.10.2025 - 16:44DROPS Design svaraði:
Dear Anna, the short rows are indicated in the pattern: *2 rows on all sts, 2 rows on 36-40 sts, 2 rows on 34-38 sts, 2 rows on 31-35 sts* for the hat and * 1 row on all sts, 1 row on 20 sts, turn, work return row on 20 sts, 1 row on all sts, 2 rows on 37-41-45 sts, 2 rows on 33-37-41 sts, 2 rows on 29-33-37 sts, 2 rows on all sts, 2 rows on 37-41-45 sts, 2 rows on 33-37-41 sts, 2 rows on 29-33-37 sts * for the shoulder wrap. You can check how these are worked here Happy knitting!
12.10.2025 - 18:54
																									 Alicia skrifaði:
 
																									Alicia skrifaði:
												
Bonjour, En ce qui concerne les rangs raccourcis pour le bonnet , doit-on ne pas tricoter les mailles en fin de rang ou bien est-ce les mailles suivant la torsade ? Merci de votre réponse
10.10.2025 - 14:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Alicia, la torsade se tricote en début de rang sur l'endroit, on va la tricoter tous les rangs, mêmes aux rangs raccourcis qui se tricotent aussi sur l'endroit, ce sont les mailles côté "pointe" du bonnet que l'on ne va pas tricoter à chaque fois dan les rangs raccourcis. Bon tricot!
15.10.2025 - 07:20
																									 Alicia skrifaði:
 
																									Alicia skrifaði:
												
Bonsoir, J'ai du mal à commencer la torsade ; Dois-je commencer en tricotant 4M endroit et ensuit glisser 4M devant et derrière l'ouvrage (en alternant) et cela tout le long du rang ? D'autre part, 4M tricotées et 4 autres glissées me paraissent peu ; quand je regarde le modèle du bonnet , on dirait que les torsades comptent plus de mailles Merci de votre réponse
08.10.2025 - 20:27
																									 Alicia skrifaði:
 
																									Alicia skrifaði:
												
Bonsoir, J'ai du mal pour commencer la torsade ; Dois-je commencer en tricotant 4M et en glissant les autres mailles en alternant 4M devant ou derrière et cela tout le long de l'ouvrage ? d'autre part , 4M me paraissent peu, quand je regarde le modèle du bonnet, on dirait que les torsades sont plus longues merci de votre réponse
08.10.2025 - 20:24DROPS Design svaraði:
Bonjour Alicia, dans M.1 aussi bien que dans M.2, la 1ère torsade se fait sur les 8 premières mailles endroit: vous placez les 4 premières mailles devant, vous tricotez les 4 m suivantes puis les 4 m de l'aiguille à torsades et les 4 m suivantes à l'endroit = 12 m de torsades. Vous tricotez 3 rangs puis vous tricotez: 4m end, 4 m derrière, 4 m end et les 4 m de l'aiguille à torsades = 12 m de torsades; et vous continuez ainsi. N'hésitez pas à vous entraîner sur un échantillon si besoin. Bon tricot!
09.10.2025 - 08:41
																									 Anna skrifaði:
 
																									Anna skrifaði:
												
What method of short rows are used in this pattern?
08.10.2025 - 19:17
																									 Amy skrifaði:
 
																									Amy skrifaði:
												
Thanks for reply. One more question do you have to knit cable in between shortened rows like or you have to follow the pattern M2 when the pattern says one row on all stitches. And also you have to follow M2 while you are shortening the rows. Thanks
16.12.2024 - 00:02DROPS Design svaraði:
Dear Amy, both M.2 will grow a different way, cables will be worked only on rows worked over these stitches, so when you work the stitches of M.2, this count as 1 row in M.2 , make sure you will cross the stitches as shown in M.2 in every 4th row worked over the stitches in M.2. Happy knitting!
18.12.2024 - 09:28
																									 Amy skrifaði:
 
																									Amy skrifaði:
												
Hi It’s a beautiful neck warmer trying to make it from few does but confused and keep forgetting the number of rows it’s hard to remember which row you were in because the cable knitting on the neck and the bottom is not at the same time is there an easy way to remember the rows on both side. Thanks
14.12.2024 - 01:49DROPS Design svaraði:
Dear Amy, to keep track of rows we recommend using markers. Place a marker as you finish one cable and you simply count the number of rows necessary to reach the next cable. Move the marker to after this cable and repeat. You can use different color markers for different cables or patterns. Happy knitting!
15.12.2024 - 22:55
																									 Beatrice skrifaði:
 
																									Beatrice skrifaði:
												
Bellissimo lo. Scalda spalle!!!
08.12.2024 - 18:51
																									 Dominique skrifaði:
 
																									Dominique skrifaði:
												
Bonjour, merci de vos jolis modèles et de votre site, il est top! :-) Ma question : comment avoir une bordure aussi nette? Même 2 fils au point mousse sur les bords, ça ne fait pas net comme ça. On dirait que vous avez repris la bordure.
17.11.2024 - 15:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Dominique et merci. Les 2 mailles de bordure en bas du chauffe-épaules sont tricotées tout du long avec 2 fils, juste comme nous montrons comment procéder dans cette vidéo. Bon tricot!
18.11.2024 - 08:21| Chocolate Fudge#chocolatefudgeset | |||||||||||||
| 
 | |||||||||||||
| Settið samanstendur af: Prjónaðri húfu og axlarskjóli prjónað frá hlið með köðlum og garðaprjóni úr DROPS Snow.
							DROPS 114-31 | |||||||||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HÚFA: GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað frá hlið, fram og til baka. Tvær fyrstu lykkjur frá réttu eru prjónaðar með tveimur þráðum (til að kanturinn verði stífari) og GARÐAPRJÓN til loka – sjá útskýringu að ofan! HÚFA: Fitjið upp 38-42 lykkjur á prjóna nr 7 með Snow. Prjónið nú MYNSTUR frá réttu – sjá útskýringu að ofan: Prjónið 2 lykkjur garðaprjón, M.1 (= 14 lykkjur), 22-26 lykkjur garðaprjón. Haldið áfram með þetta mynstur JAFNFRAMT eru prjónaðar stuttar umferðir, fram og til baka, byrjið frá réttu þannig: * Prjónið 2 umferðir yfir allar lykkjur, 2 umferðir yfir 36-40 lykkjur, 2 umferðir yfir 34-38 lykkjur, 2 umferðir yfir 31-35 lykkjur *, endurtakið frá *-* ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram þar til M.1 hefur verið prjónað 10-11 sinnum á hæðina, stykkið mælist ca 50-55 cm þar sem það er lengst. Fellið laust af í síðustu umferð í síðustu mynstureiningunni. FRÁGANGUR: Saumið saman uppfitjunarkantinn og affellingarkantinn kant í kant. Þræðið þráðinn í gegnum efstu lykkju í kanti á húfunni, herðið að og festið vel. ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- AXLARSKJÓL: GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.2. Mynsturteikningin sýnir mynstur séð frá réttu. HNAPPAGAT: Fellt er af fyrir hnappagati þegar stykkið mælist 2 cm á hæðina. Fellið af frá réttu þannig: Prjónið 7-7-7 l, fellið af 1 lykkju, * prjónið 8-9-10 lykkjur, fellið af 1 lykkju *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum, endið með að prjóna 3 lykkjur = 5 hnappagöt. Fitjið upp nýjar lykkjur yfir þær sem felldar voru af í næstu umferð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- AXLARSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað frá hlið, fram og til baka á hringprjóna. AXLARSKJÓL: Fitjið upp 47-51-55 lykkjur á hringprjóna nr 8 með Snow. Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – JAFNFRAMT eru prjónaðar 2 fyrstu lykkjur á prjóni (séð frá réttu) með tveimur þráðum til loka. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 2 cm er fellt af fyrir HNAPPAGAT í næstu umferð frá réttu – sjá útskýringu að ofan! Þegar stykkið mælist 4 cm er aukið út í síðustu umferð í garðaprjóni frá röngu þannig: Prjónið garðaprjón yfir 4 fyrstu lykkjur, aukið síðan út um 6 lykkjur jafnt yfir næstu 10 lykkjur í garðaprjóni, garðaprjón yfir næstu 17-21-25 lykkjur, aukið út um 6 lykkjur jafnt yfir næstu 10 lykkjur í garðaprjóni, endið á garðaprjóni = 59-63-67 l. LESTU ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Haldið áfram með mynstur og stuttar umferðir frá réttu þannig: Prjónið 2 lykkjur garðaprjón, 4 lykkjur brugðið (slétt frá röngu) M.2 (= 16 lykkjur), 2 lykkjur brugðið (slétt frá röngu), garðaprjón yfir næstu 15-19-23 lykkjur, M.2 (= 16 lykkjur), 4 lykkjur garðaprjón. JAFNFRAMT eru prjónaðar stuttar umferðir frá réttu þannig: * Prjónið 1 umferð yfir allar lykkjur, 1 umferð yfir 20 lykkjur, snúið við, 1 umferð til baka yfir 20 lykkjur, 1 umferð yfir allar lykkjur, 2 umferðir yfir 37-41-45 lykkjur, 2 umferðir yfir 33-37-41 lykkjur, 2 umferðir yfir 29-33-37 lykkjur, 2 umferðir yfir allar lykkjur, 2 umferðir yfir 37-41-45 lykkjur, 2 umferðir yfir 33-37-41 lykkjur, 2 umferðir yfir 29-33-37 lykkjur *, endurtakið frá *-*. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með mynstur. Þegar stykkið mælist 128-148-168 cm mælt frá kanti að neðan (stillið af eftir heila mynstureiningu af M.2) prjónið næstu umferð frá réttu þannig: Prjónið garðaprjón JAFNFRAMT er fækkað um 6 lykkjur jafnt yfir alla kaðla = 47-51-55 lykkjur. Haldið áfram að prjóna garðaprjón yfir allar lykkjur. Fellið af þegar kantur í garðaprjóni mælist 4 cm. Saumið tölur í stykkið. | |||||||||||||
| Skýringar á teikningu | |||||||||||||
| 
 | |||||||||||||
|  | |||||||||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #chocolatefudgeset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 114-31
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.