Annette skrifaði:
Er tæppet ens at se på på begge sider - altså er mønsteret ens på begge sider, så der ikke er en decideret forside og bagside af arbejdet?
24.07.2018 - 20:31DROPS Design svaraði:
Hei Anette. Det vil alltid være en forside og en bakside av et arbeid, men fordi mønsteret på dette teppet er nesten helt symmetrisk med rette og vrange masker (med unntak av M.2) vil det bli tilnærmet identisk på hver side. M.2 vil danne et stripemønster med rettmasker fra vrangsiden, i motsetning til vrangmasker fra rettsiden. God fornøyelse
07.08.2018 - 14:12
Minna skrifaði:
Hej! Hur är svårighetsgraden på detta mönster? Är erfaren virkare men har inte stickat på många år. Med vänlig hälsning Minna
11.06.2018 - 10:08DROPS Design svaraði:
Hej, den här filten är inte särskilt svårstickad. Mönstret som stickas består endast av räta och aviga maskor. Se bara till att sticka diagrammen i den ordning de nämns i beskrivningen.
11.06.2018 - 17:48
Laurence skrifaði:
J'ai réalisé ce modèle il y a 4 ans en Coton-Merinos et la couverture est toujours aussi belle et pratique. Facile à réaliser tout en étant variée. Je m'apprête à commencer un nouvel exemplaire pour le petit frère ou la petite soeur à venir. Merci!!!
06.05.2018 - 15:36
Laura Davis skrifaði:
If I wanted to make larger, what would the repeat be to make all patterns come out right. ie would like it to be 32+ inches wide. I know I can lengthen the repeats to make longer.
03.04.2018 - 21:05DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Davis, you can add 6 sts (= half a repeat M.1, 1 repeat M.2 and M.4 and 1.5 repeat of M.3). Make your swatch and calculate how many sts you have to cast on. For any further individual assistance please contact the store where you bought your yarn, even per mail, telephone or on social medias. Happy knitting!
04.04.2018 - 08:49
Birgitta Bondesson skrifaði:
Fantastiskt rolig att sticka då rapporterna varierar och garnet är så ljuvligt mjukt. Har gjort flera filtar i olika färger.
22.02.2018 - 23:50
Amanda skrifaði:
Is 50g weight yarn correct? It says 400g in the materials text and then 50g in the materials table. It seems like 50g is really thin? But 400g seems way too thick. Thank you!
07.11.2017 - 16:09DROPS Design svaraði:
Dear Amanda, about 400 gramms of yarn needed to kknit the whole pattern. The weight of one ball from this yarn is 50 grams. I hope this helps. Happy Knitting!
07.11.2017 - 19:57
Rocio skrifaði:
Hola hay que ir haciendo de cada diagrama fila a fila y luego repetir los diagramas tantas veces sea necesario no?
22.08.2017 - 16:35DROPS Design svaraði:
Hola Rocio. Esta manta se trabaja de la siguiente manera: después de punto musgo sobre los 120 puntos centrales se trabaja primero 8 cm en vertical del diagrama M.3 (= 30 repeticiones de 4 puntos a lo largo de la fila), después 1 repetición en vertical de M.4 (= un total de 20 repeticiones de 6 puntos a lo largo de la fila)...y así sucesivamente.
22.08.2017 - 20:36
Lol skrifaði:
Hola. Cuando termino M.4 y vuelvo a repetirlo coinciden dos hileras derechas por el lado derecho, es así o hay que alternar todo el rato ?
22.08.2017 - 14:08DROPS Design svaraði:
Hola Lol, M4 no tiene repetición, no pueden coincidir 2 filas.
23.08.2017 - 17:32
Carolyne Wernet skrifaði:
Dann würde ich ja auf der Rückseite das Muster beginnen Dort fängt es mit rechts an bei m2
28.07.2017 - 09:59
Carolyne Wernet skrifaði:
Habe eine Frage zu m4 Sind da hin und Rückreihen eingezeichnet es sind 5 Reihen Dann würde ich ja mit m2 auf der Rückseite beginnen Richtig
28.07.2017 - 01:37DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Wernet, die Hin- sowie die Rückreihen sind in allen Diagram inbegriffen, dh eingezeichnet - 1 kästchen = 1 Masche x 1 Reihe. Viel Spaß beim stricken!
28.07.2017 - 08:42
Petit Prince#petitprinceblanket |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónað teppi með áferðamynstri úr DROPS Merino Extra Fine. Þema: Barnateppi.
DROPS Baby 18-16 |
|||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. ATH! Ef mynsturteikning endar á réttu byrjar fyrsta umferð í næstu mynsturteikningu frá röngu. Takið vel eftir að mynsturteikning sýnir mynstur séð frá réttu. --------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI: Til að fá pláss fyrir allar lykkjurnar er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 128 lykkjur með Merino Extra Fine á prjóna 4,5. Prjónið 6 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjurnar. Haldið áfram í garðaprjóni yfir 4 ystu lykkjur í hvorri hlið og prjónið MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan, yfir 120 miðjulykkjur þannig: Prjónið A.3 í 8 cm – stillið af eftir heilum ferningi. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.1 í ca 11 cm – stillið af eftir heilum ferningi. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.2 í ca 8 cm. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.3 í ca 16 cm – stillið af eftir heilum ferningi. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.1 í ca 11 cm – stillið af eftir heilum ferningi. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.2 í ca 8 cm. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.3 í ca 8 cm – stillið af eftir heilum ferningi. Prjónið nú 6 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur á prjóni. Stykkið mælist ca 82 cm – fellið af. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #petitprinceblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 18-16
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.