Agata Siemianowicz skrifaði:
Buongiorno Mi piace molto questa copertina e vorrei farla per la mia bimba. Siccome però ne ho già un paio fatte con i filati simili, volevo farla con una lana più grossa, di misura 70x100 cm e stavo pensando alla Eskimo. Mi sapreste indicare la quantità della lana necessaria ed eventualmente qualche altra opzione di filato "invernale"? Grazie di cuore per un vostro consiglio
03.11.2018 - 19:02DROPS Design svaraði:
Buongiorno Agata. Il filato Eskimo è molto più grosso rispetto a Merino Extra Fine. Possiamo consigliarle in alternativa filati quali Sky, Lima e Puna che sono dello stesso spessore del filato proposto. Per maggiori informazioni sia sulla quantità che sul tipo di filato, può contattare il suo rivenditore Drops di fiducia. Buon lavoro!
04.11.2018 - 08:23
Janne skrifaði:
Hej skal til mønster M4 skal til en vrang pind hedder det så 1 pind vrang derefter 3 pind vrang. Med venlig hilsen Janne
13.10.2018 - 22:02DROPS Design svaraði:
Hej Janne, M.4 strikker du 1.pind ret fra retsiden, 2.pind ret fra vrangen, 3.pind ret fra retsiden og 4.pind ret fra vrangen. God fornøjelse!
29.10.2018 - 15:36Linda skrifaði:
Hola, por favor en las indicaciones del diagrama no especifica cuáles son los derechos o reveses. Gracias por su ayuda
12.10.2018 - 20:06DROPS Design svaraði:
Hola Linda. Los diagramas están completos con todas sus indicaciones. Los diagramas se leen de derecha a izquierda las filas impares y de izquierda a derecha las filas pares. Mira las explicaciones antes del patrón, donde pone que todas los diagramas muestran el patrón visto por el lado derecho.
20.10.2018 - 20:00
Zuzanna skrifaði:
Hei, Da jeg skal beginne å strikke mønster m3, skal jeg begynne med vrange masker? Liksom fra venstre hjørne nede?
12.09.2018 - 15:32DROPS Design svaraði:
Hei Zuzanna. Når du har strikket 3 riller og skal begynne med mønster er du på rettsiden av teppet. Du begynner derfor som vanlig nederst i høyre hjørne og jobber deg mot venstre, nedenfra og opp. God fornøyelse.
13.09.2018 - 08:12
Coralie skrifaði:
Bonjour. Que signifie ajuster après un carré entier ? Merci
28.08.2018 - 10:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Coralie! Cela signifie que vous arretez apres une demie ou un motif entier du diagramme M.1. Bon travail!
31.08.2018 - 12:35
Jacqueline Pitre skrifaði:
Bonjour, comme M4 compte 5 rangs, je dois lire M3 en commençant par un rang à l’envers, est-ce bien ça?
07.08.2018 - 20:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Pitre, si votre 1er rang de M.4 était sur l'endroit alors effectivement, vous allez commencer M.3 sur l'envers. Bon tricot!
08.08.2018 - 08:12
Annette skrifaði:
Er tæppet ens at se på på begge sider - altså er mønsteret ens på begge sider, så der ikke er en decideret forside og bagside af arbejdet?
24.07.2018 - 20:31DROPS Design svaraði:
Hei Anette. Det vil alltid være en forside og en bakside av et arbeid, men fordi mønsteret på dette teppet er nesten helt symmetrisk med rette og vrange masker (med unntak av M.2) vil det bli tilnærmet identisk på hver side. M.2 vil danne et stripemønster med rettmasker fra vrangsiden, i motsetning til vrangmasker fra rettsiden. God fornøyelse
07.08.2018 - 14:12
Minna skrifaði:
Hej! Hur är svårighetsgraden på detta mönster? Är erfaren virkare men har inte stickat på många år. Med vänlig hälsning Minna
11.06.2018 - 10:08DROPS Design svaraði:
Hej, den här filten är inte särskilt svårstickad. Mönstret som stickas består endast av räta och aviga maskor. Se bara till att sticka diagrammen i den ordning de nämns i beskrivningen.
11.06.2018 - 17:48
Laurence skrifaði:
J'ai réalisé ce modèle il y a 4 ans en Coton-Merinos et la couverture est toujours aussi belle et pratique. Facile à réaliser tout en étant variée. Je m'apprête à commencer un nouvel exemplaire pour le petit frère ou la petite soeur à venir. Merci!!!
06.05.2018 - 15:36
Laura Davis skrifaði:
If I wanted to make larger, what would the repeat be to make all patterns come out right. ie would like it to be 32+ inches wide. I know I can lengthen the repeats to make longer.
03.04.2018 - 21:05DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Davis, you can add 6 sts (= half a repeat M.1, 1 repeat M.2 and M.4 and 1.5 repeat of M.3). Make your swatch and calculate how many sts you have to cast on. For any further individual assistance please contact the store where you bought your yarn, even per mail, telephone or on social medias. Happy knitting!
04.04.2018 - 08:49
Petit Prince#petitprinceblanket |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónað teppi með áferðamynstri úr DROPS Merino Extra Fine. Þema: Barnateppi.
DROPS Baby 18-16 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. ATH! Ef mynsturteikning endar á réttu byrjar fyrsta umferð í næstu mynsturteikningu frá röngu. Takið vel eftir að mynsturteikning sýnir mynstur séð frá réttu. --------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI: Til að fá pláss fyrir allar lykkjurnar er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 128 lykkjur með Merino Extra Fine á prjóna 4,5. Prjónið 6 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjurnar. Haldið áfram í garðaprjóni yfir 4 ystu lykkjur í hvorri hlið og prjónið MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan, yfir 120 miðjulykkjur þannig: Prjónið A.3 í 8 cm – stillið af eftir heilum ferningi. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.1 í ca 11 cm – stillið af eftir heilum ferningi. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.2 í ca 8 cm. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.3 í ca 16 cm – stillið af eftir heilum ferningi. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.1 í ca 11 cm – stillið af eftir heilum ferningi. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.2 í ca 8 cm. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.3 í ca 8 cm – stillið af eftir heilum ferningi. Prjónið nú 6 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur á prjóni. Stykkið mælist ca 82 cm – fellið af. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #petitprinceblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 18-16
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.