Desi skrifaði:
Ciao.. Vorrei fare questa copertina evorrei sapere se si possono usare anche i ferri dritti?? Grazie mille
05.04.2020 - 11:10DROPS Design svaraði:
Buongiorno Desi. Sì, può usare i ferri dritti, la copertina è lavorata in ferri di andata e di ritorno. I ferri circolari potrebbero essere più comodi per via del numero di maglie su cui lavorare. Buon lavoro!
05.04.2020 - 12:21
Christine Meyer skrifaði:
Ich habe diese Decke in der Farbe Mint gestrickt und würde sie gerne zeigen. Wie mache ich das?
07.03.2020 - 16:01
Monica skrifaði:
Buongiorno, ho visto che il diagramma si riferisce al dritto del lavoro. Sul rovescio come si lavora?
22.02.2020 - 16:50DROPS Design svaraði:
Buongiorno Monica. Nel diagramma trova tutti i ferri del motivo, sia quelli sul diritto che quelli sul rovescio. Buon lavoro!
23.02.2020 - 08:22
Agata Siemianowicz skrifaði:
Buongiorno Avevo iniziato a lavorare questa coperta molti mesi fa (usando però il Big Merino) ma ho dovuto lasciar stare per via dei dolori alla mano. Ora la devo rifare da capo (ormai troppo piccola) e volevo recuperare la lana. Cosa mi consigliate, c'è un procedimento specifico per il recupero del filato lavorato?
08.02.2020 - 16:41DROPS Design svaraði:
Buongiorno Agata. Potrebbe lavarla, oppure provare con il ferro da stiro a vapore. Provi anche a fare un campione lavorando la lana dopo aver disfatto il lavoro e poi lava il campione. Spesso il risultato è buono. Buon lavoro!
17.02.2020 - 14:53
Ida Marie skrifaði:
Jeg skal strikke et babyteppe på rundpinner, og lurer på «rett fra retten, vrang fra vrangen» betyr?
14.01.2020 - 22:36
Loly Aguilar Araujo skrifaði:
M 4
04.01.2020 - 22:25DROPS Design svaraði:
ver la respuesta abajo
07.01.2020 - 22:41
Loly Aguilar Araujo skrifaði:
HOLA! el diagrama me es igual que hacer punto musgo? Gracias
04.01.2020 - 22:23DROPS Design svaraði:
Hola Loly. Si, el diagrama M.4 es punto musgo
07.01.2020 - 22:39
Ing-Marie skrifaði:
Var finns diagrammet?
25.12.2019 - 15:47DROPS Design svaraði:
Hej Ing-Marie, diagrammerne kommer lige under selve teksten i mönsteret. Lycka till :)
15.01.2020 - 14:40
Marianne skrifaði:
Dejligt tæppe at lave
11.12.2019 - 17:43
Ludell skrifaði:
Is it possible to get the pattern written vs the chart
16.11.2019 - 21:12DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Ludell, we only have diagrams to this pattern, but you will find some explanations on how to read diagrams here. Happy knitting!
19.11.2019 - 14:51
Petit Prince#petitprinceblanket |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónað teppi með áferðamynstri úr DROPS Merino Extra Fine. Þema: Barnateppi.
DROPS Baby 18-16 |
|||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. ATH! Ef mynsturteikning endar á réttu byrjar fyrsta umferð í næstu mynsturteikningu frá röngu. Takið vel eftir að mynsturteikning sýnir mynstur séð frá réttu. --------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI: Til að fá pláss fyrir allar lykkjurnar er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 128 lykkjur með Merino Extra Fine á prjóna 4,5. Prjónið 6 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjurnar. Haldið áfram í garðaprjóni yfir 4 ystu lykkjur í hvorri hlið og prjónið MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan, yfir 120 miðjulykkjur þannig: Prjónið A.3 í 8 cm – stillið af eftir heilum ferningi. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.1 í ca 11 cm – stillið af eftir heilum ferningi. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.2 í ca 8 cm. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.3 í ca 16 cm – stillið af eftir heilum ferningi. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.1 í ca 11 cm – stillið af eftir heilum ferningi. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.2 í ca 8 cm. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.3 í ca 8 cm – stillið af eftir heilum ferningi. Prjónið nú 6 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur á prjóni. Stykkið mælist ca 82 cm – fellið af. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #petitprinceblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 18-16
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.