Gigi skrifaði:
Je suis rendue au graphique A2 ayant fini le A4 à l'ENDROIT. Est ce que je dois suivre le graphique M2 en commençant par: la GAUCHE avec 2 mailles envers 4 mailles endroit, ou en commençant par la DROITE tel qu'il est illustré sur le graphique (4 m. end. 2 m. env.) ET LA DEUXIÈME LIGNE, JE RECOMMENCE À GAUCHE OU À DROITE? Pourquoi ne pas illustrer les graphiques tels qu'ils devraient être? Salutations du Québec et merci.
27.10.2024 - 01:20DROPS Design svaraði:
Bonjour Gigi, tout à fait, c'est bien ainsi qu'on lit le diagramme; ils sont représentés tels qu'on les voit sur l'endroit, autrement dit, 1 case blanche = 1 m jersey endroit et 1 croix = 1 m jersey envers. Retrouvez plus d'infos sur les diagrammes ici. Quand on tricote A.2, on répète 18 fois les 6 m de A.2 et on termine par les 4 premières m de A.2 (ainsi le motif est symétrique). Sur l'envers, commencez par ces 4 m du diagramme (les 4 dernières en lisant de gauche à droite) et répétez le diagramme de gauche à droite. Bon tricot!
28.10.2024 - 09:23
Catherine skrifaði:
Bonjour, est-ce que la couverture est reversible? Merci beaucoup
18.10.2024 - 19:19DROPS Design svaraði:
Bonjour Catherine, A.2 sera différent sur l'endroit et sur l'envers mais A.1, A.3 et A.4 seront les mêmes, juste inversés pour A.1 et A.3. Bon tricot!
21.10.2024 - 07:28
Tash skrifaði:
Après le fameux M4, si je comprend bien le PREMIER RANG DE M1 se tricotera de gauche à droite (6 env. 6 end.), mais le RANG SUIVANT doit-il se tricoter de droite à gauche ou ENCORE DE GAUCHE À DROITE? Tous les rangs seront décalés. Merci.
11.10.2024 - 03:52DROPS Design svaraði:
Bonjour Tash, si votre premier rang de A.1 se tricote sur l'envers, lisez le diagramme de gauche à droite (*6 m env, 6 m end*, répétez de *à* jusqu'à la fin du rang; pour avoir sur l'endroit *6m end, 6 m env*); si votre premier rang de A.1 se tricote sur l'endroit, tricotez *6 m end, 6 m env* sur l'endroit soit (6 m env, 6 m end) sur l'envers. Bon tricot!
11.10.2024 - 08:14
María Ángeles López skrifaði:
Podríais dar opcco6de traduci las preguntas de otros países.Seguron se repiten.Soy muy nueva y me fusta lers todo lo que preguntan osea lis patrones que me interesan.Gracias.
09.10.2024 - 20:03
Paulina skrifaði:
W poprzednim pytaniu zamiast o schemat A4 chodziło mi o A2.
26.06.2024 - 17:02DROPS Design svaraði:
Witaj ponownie, schemat A.2 również jest przerabiany w rzędach. Na powiększeniu jest widoczna lewa strona kocyka. Pozdrawiamy!
27.06.2024 - 10:40
Paulina skrifaði:
Czy schemat A4 na pewno jest prawidłowo przedstawiony na rzędy w te i z powrotem? Mam wrażenie, że obecny jest pokazany na rzędy w okrążeniach.
26.06.2024 - 16:55DROPS Design svaraði:
Witaj Paulino, przerabiasz schemat A.4 w rzędach. Schematy pokazują wszystkie rzędy robótki, widok na prawej stronie robótki. UWAGA: ostatni rząd schematu jest na lewej prawej stronie robótki. Dlatego następujący po nim schemat zaczniesz od lewej strony robótki (patrz wyjaśnienie w części ŚCIEG FANTAZYJNY). Pozdrawiamy!
27.06.2024 - 10:34
Maureen skrifaði:
Is het verstandig om deze deken te blocken of wordt dat niet geadviseerd? Of is licht inspuiten met een plantenspuit met lauwwarm water met een druppeltje wolwasmiddel en dan liggend drogen al voldoende? Ik heb namelijk nog nooit geblockt en ben er een beetje huiverig voor, bang de hele deken die me vele uurtjes gekost heeft, te verpesten. Bedankt voor de reactie!
18.06.2024 - 23:05DROPS Design svaraði:
Dag Maureen,
Ja, je kunt hem ook licht bevochtigen met de plantenspuit, dan op maat neerleggen en laten drogen.
20.06.2024 - 22:22
Linda Lamonde skrifaði:
Que voulez vous dire par...ajuster après un motif?
03.03.2024 - 20:25DROPS Design svaraði:
Bonjour Linda, pour conserver l'harmonie et le rythme des points fantaisie, on doit terminer un motif ou bien tricoter la moitié du motif - pour A.1 on va arrêter soit après les 6 premiers rangs (= 1 demi-motif ) soit après les 12 rangs du diagramme (1 motif complet). Bon tricot!
04.03.2024 - 09:43
Annett skrifaði:
Ich stricke diese Decke schon seit mindestens 10 Jahren für Babys von Freunden, Kolleginnen und natürlich für meine Kinder. Aktuell darf ich wieder eine fertigen und ich muss einmal loswerden wie toll dieses Garn und besonders die Anleitung samt Muster ist. VIELEN DANK
27.01.2024 - 00:06
Suzi Heumann skrifaði:
Der Großen ist gefallen. Ich stricke 120 Machen Muster A3 und nach etwa 8 cm sticke ich die 120Machen in Muster A4 aber das nur ein mal und so weiter wie beschrieben. Ist ja ganz leicht .
10.09.2023 - 18:45
Petit Prince#petitprinceblanket |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónað teppi með áferðamynstri úr DROPS Merino Extra Fine. Þema: Barnateppi.
DROPS Baby 18-16 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. ATH! Ef mynsturteikning endar á réttu byrjar fyrsta umferð í næstu mynsturteikningu frá röngu. Takið vel eftir að mynsturteikning sýnir mynstur séð frá réttu. --------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI: Til að fá pláss fyrir allar lykkjurnar er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 128 lykkjur með Merino Extra Fine á prjóna 4,5. Prjónið 6 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjurnar. Haldið áfram í garðaprjóni yfir 4 ystu lykkjur í hvorri hlið og prjónið MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan, yfir 120 miðjulykkjur þannig: Prjónið A.3 í 8 cm – stillið af eftir heilum ferningi. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.1 í ca 11 cm – stillið af eftir heilum ferningi. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.2 í ca 8 cm. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.3 í ca 16 cm – stillið af eftir heilum ferningi. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.1 í ca 11 cm – stillið af eftir heilum ferningi. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.2 í ca 8 cm. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.3 í ca 8 cm – stillið af eftir heilum ferningi. Prjónið nú 6 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur á prjóni. Stykkið mælist ca 82 cm – fellið af. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #petitprinceblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 18-16
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.