Gabi skrifaði:
Hallo, finde diese Decke super. Aber ich habe eine Frage: sind immer nur die Hinreihen aufgezeichnet? Dann hätte ja z.B. M1 24 Reihen, M3 8 Reihen? Es heißt: re. M. Hinreihe, li. M. Rückreihe. Vielen Dank Gabi
30.05.2013 - 19:45DROPS Design svaraði:
Liebe Gabi, das Diagramm zeigt alle Reihen des Musters (von der Vorderseite).
31.05.2013 - 10:30Leslie Eriksson skrifaði:
What a lovely blanket. I am just about to finish my second and getting ready to make a third. Gotta get ready for all those new babies you know. This is a lovely pattern and so easy to make. Thank you. I live on Crete in Greece.
03.04.2013 - 13:51
Lisbeth skrifaði:
I skriver: Diag viser mønsteret set fra retsiden. HVorfor er M4 så på 5 pinde. Der må være noget galt ikk ????
15.01.2013 - 10:02DROPS Design svaraði:
Mönsteret stemmer. Starter du förste raekke efter M.4 med en vrangpind, saa kan du se paa beskrivelsen af symbolerne hvordan de skal strikkes paa vrang. Da mönstret kun bestaar af r og v masker bliver det ikke noget problem.
17.01.2013 - 11:51
Judi Lemon skrifaði:
I would love to make the pattern BabyDROPS 18-16 but I have never followed a pattern like this before, and have no idea how to start. Is there a tutorial on it and if so where?
07.12.2012 - 17:11
Manmeet skrifaði:
Hei, jeg er nybegynner på strikking, og lurer derfor på om jeg skal følge mønster mot høyre eller nedover. Feks for M4: er det 6 rette, 6 vrange, 6 rette 0sv, eller skal mønstre ses nedover: rett, vrang, rett, vrang?
12.10.2012 - 00:08
Saskia skrifaði:
Hallo, ich stricke gerade diese wunderschöne Decke und habe eine Frage zu M4. Dieses Muster hat im Gegensatz zu den anderen Mustern eine ungerade Anzahl an Reihen... Wie macht ihr das denn? Von dem Muster davor noch eine Hinreihe stricken, oder 6 Reihen von M4? Vielen Dank für eure Hilfe. Fröhliches Stricken... Saskia
09.09.2012 - 16:57DROPS Design svaraði:
Hallo Saskia. Es macht eigentlich nichts, dass M4 eine ungerade Reihenzahl hat, Sie können den folgenden Mustersatz auch in einer Rückreihe beginnen und müssen nichts ausgleichen. Viel Spass beim Stricken!
10.09.2012 - 15:02
Lourien Van Bruchem skrifaði:
Je suis quasiment à la fin de ce modèle et je dois (hélas!) constater qu'il y a une erreur dans la traduction française de ce modèle. Il manque 1x M2 au début (1xM3; 1xM4; 1x M1; 1xM4;et là au lieu de faire les 16 cm M3 il faut faire le M2). Dommage!
02.08.2012 - 19:26DROPS Design svaraði:
Les explications ont été corrigées, merci.
03.08.2012 - 11:33
Lucy skrifaði:
Loving this, easy to make, it worked up to be so soft and cosy, practical and pretty-
14.07.2012 - 20:43
Jeanette skrifaði:
Hallo, ich stricke diese wunderschöne Decke für mein Enkelchen. Nur wenn ich mir das Bild anschaue sind zwischen den Mustersätzen krause Rippen.Nur in der Anleitung MS4 kommt dort glatt rechts raus. Dies sollte man korrigieren. Lieben Gruß Jeanette
08.07.2012 - 09:09DROPS Design svaraði:
Im Diagramm M.4 sind Krausrippen beschrieben, aber ich habe die Legende zum Diagramm nun etwas deutlicher formuliert.
09.07.2012 - 07:56
Linda Erdmann skrifaði:
Love the patterns on the website. Thanks for making them available. Your extra-fine Merino is my new-favorite yarn. Wish it were available in stores. I wonder if there are errata for the baby blanket 18-16
27.05.2012 - 16:51
Petit Prince#petitprinceblanket |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónað teppi með áferðamynstri úr DROPS Merino Extra Fine. Þema: Barnateppi.
DROPS Baby 18-16 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. ATH! Ef mynsturteikning endar á réttu byrjar fyrsta umferð í næstu mynsturteikningu frá röngu. Takið vel eftir að mynsturteikning sýnir mynstur séð frá réttu. --------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI: Til að fá pláss fyrir allar lykkjurnar er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 128 lykkjur með Merino Extra Fine á prjóna 4,5. Prjónið 6 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjurnar. Haldið áfram í garðaprjóni yfir 4 ystu lykkjur í hvorri hlið og prjónið MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan, yfir 120 miðjulykkjur þannig: Prjónið A.3 í 8 cm – stillið af eftir heilum ferningi. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.1 í ca 11 cm – stillið af eftir heilum ferningi. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.2 í ca 8 cm. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.3 í ca 16 cm – stillið af eftir heilum ferningi. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.1 í ca 11 cm – stillið af eftir heilum ferningi. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.2 í ca 8 cm. Eftir þetta er A.4 prjónað einu sinni (= 5 umferðir). Prjónið áfram A.3 í ca 8 cm – stillið af eftir heilum ferningi. Prjónið nú 6 umferðir garðaprjón yfir allar lykkjur á prjóni. Stykkið mælist ca 82 cm – fellið af. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #petitprinceblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 18-16
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.