Arlette skrifaði:
Comment on fait pour feutrer la laine ( ex : chaussons )
16.10.2018 - 19:54DROPS Design svaraði:
Bonsoir Arlette! Regardez une de nos lecons sur ce sujet ICI. Bon travail!
16.10.2018 - 20:04
Line skrifaði:
Du skal strikke de første 16 m og så snu. Men skal jeg strikke 6 omganger over de 16??? Har et problem med å skjønne hva dere mener her
02.10.2018 - 15:21DROPS Design svaraði:
Hei Line. Du strikker over de første 16 maskene, snur arbeidet og strikker tilbake over de samme 16 maskene. Så strikker du en omgang over alle maskene på pinnen. Du er nå i motsatt side av arbeidet fra der du startet (du har strikket 3 omganger). Du skal nå gjenta hele prosessen: du strikker over de første 16 maskene, snur og strikker tilabake. Så strikekr du 1 omgang over alle maskene og er tilbake der du startet. Du strikker altså over de 16 ytterste maskene i hver side annenhver gang du gjentar prosessen = 3 ganger i hver side (6 ganger totalt). God fornøyelse
03.10.2018 - 13:48
Schön skrifaði:
Liebes Drops Team, ich habe vorab eine Frage: wenn ich mehrere dieser Schuhe stricke, kann ich diese dann zusammen in der Waschmaschine filzen oder muss ich jedes Paar einzeln durchlaufen lassen?
16.12.2016 - 13:31DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Schön, wenn Sie dieselbe Farbe stricken, dann können Sie alle zusammen filzen, wenn Sie verschieden Farben stricken, siehe mal hier - Ihr DROPS Laden wird Ihnen auch gerne damit helfen. Viel Spaß beim filzen!
16.12.2016 - 13:45
Tina Fäldt skrifaði:
Stickar minsta storleken och det står 50 gr. Dubbelt garn?? Verkar inte ens räcka till en socka??
14.07.2016 - 20:43DROPS Design svaraði:
Hej Tina. Der skulle vaere nok :-)
15.07.2016 - 16:06
Wenche skrifaði:
Hor skal en begynne å strikke de 16 maskene.på beg av pinnen el mellom a og b.
16.07.2013 - 13:40DROPS Design svaraði:
Hei Wenche. I starten af pinnen: * Strikk de første 16 m, snu og strikk tilbake, strikk 1 p over alle m *. Du strikker altsaa först frem og tilbake over de förste 16 m og derefter frem og tilbake over alle m paa pinnen.
17.07.2013 - 16:28
Claudia skrifaði:
Hab ich das zusammennähen richtig verstanden? Die Anschlagkante wird zusammengenäht und das zuletzt gestrickte Stück wird bis zu den 10 abgeketteten Maschen zusammengenäht. Könnte man nicht auch nach der Abnahme in runden weiterstricken? e wird
05.05.2013 - 22:01DROPS Design svaraði:
Liebe Claudia, wir halten es für einfacher, den Schuh offen zu stricken und zum Schluss zusammenzunähen. Aber berichten Sie in den Kommentaren gerne über Ihre Erfahrungen!
06.05.2013 - 08:58
Bianca Geis skrifaði:
Das mit den 16 Maschen wird ja an beiden Seiten gestrickt. Insgesamt total 6x. Zählt vorne und hinten als 1x oder als 2x?
09.02.2013 - 21:21DROPS Design svaraði:
Liebe Bianca, es wird von * bis * 6 x gestrickt, also zählt jedes Mal separat. Viel Spass beim Stricken!
11.02.2013 - 07:56
Rassbach skrifaði:
Hallo, ich habe eine Frage, ich wollte die Babydrops 17-12 by Drops Design stricken, komme aber mit der Anleitung nicht zurecht. Muss ich die 16 M auf beiden Seiten stricken. Ich würde mich über eine Antwort freuen. Vielen Dank.
04.04.2012 - 15:12DROPS Design svaraði:
Ja, die verkürzten Reihen werden auf beiden Seiten gestrickt: 16 M. stricken, abdrehen und 16 M. zurück stricken, 1 R. über alle M., über die ersten 16 M. hin und zurück (auf der anderen Seite).
10.04.2012 - 09:59
Drops Design skrifaði:
Stykket imellem stjernerne * skal strikkes ialt 6 gange (totalt strikker du 24 pinde). Luk 1 m af 3 gange i hver side = 6 aflukkede m.
05.02.2010 - 09:20
Kirstenq skrifaði:
Gentag fra *-* totalt 6 gange: Er det ialt 12 gange??? Vil svare til, at der lukkes i hver side 1 m totalt 3 gange = ialt 6 gange (giver de 24 m).
04.02.2010 - 15:50
Howdy#howdyslippers |
|||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||
Prjónaðar og þæfðar tátiljur fyrir börn úr 2 þráðum DROPS Alpaca
DROPS Baby 17-12 |
|||||||||||||
|
------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Tátiljan er prjónuð sem eitt stykki með saum við miðju að framan ofan á fæti og við miðju að aftan. Umferðin byrjar við miðju að aftan – sjá MYNSTURTEIKNING. TÁTILJA Fitjið laust upp 50-56-60 (64-64-68) lykkjur á prjón 5,5 með 2 þráðum (tvöfaldur þráður) Alpaca og prjónið sléttprjón. Prjónið þannig: * Prjónið fyrstu 16 lykkjur, snúið og prjónið til baka, prjónið 1 umferð yfir allar lykkjur *, endurtakið frá *-* alls 6 sinnum. Prjónið síðan áfram yfir allar lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 9-9½ -9½ (11½ -13-15) cm (mælt mitt í stykki) fellið af 10-10-10 (13-13-13) lykkjur í byrjun á næstu umferð, prjónið út umferðina, snúið og fellið af 10-10-10 (13-13) lykkjur í byrjun á næstu umferð, prjónið út umferðina = 30-36-40 (38-38-42) lykkjur. Haldið áfram að fækka um 1 lykkju í hvorri hlið í annarri hverri umferð alls 3-3-3 (0-0-0) sinnum = 24-30-34 (38-38-42) lykkjur. Prjónið þar til stykkið mælist 15-16-18 (20-22-26) cm, í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar saman 2 og 2. Þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru og herðið að. FRÁGANGUR: Brjótið tátiljuna saman og saumið við miðju að aftan í ystu lykkjubogana. Saumið alveg eins fram upp yfir fót – ekki sauma í efstu 10 lykkjurnar = op. Prjónið aðra tátilju á sama hátt. ÞÆFING: Setjið stykkið í þvottavél með þvottaefni án enzyma og bleikiefna saman með litlu frotte handklæði ca 50 x 70 cm. Þvoið við 40 gráður með venjulegri vindingu án forþvottar ATH: Ekki nota stutt þvottakerfi. Eftir þvott er stykkið formað til á meðan það er enn vott. EFTIR ÞÆFINGU: Ef stykkið hefur þæfst of lítið og er of stórt: Þvoðu stykkið einu sinni enn í þvottavél á meðan það er enn vott. Ef stykkið hefur þæfst of mikið og er of lítið: Togið stykkið út í rétta stærð á meðan það er enn vott, ef stykkið er of þurrt, bleytið það fyrst. Munið: Síðar er stykkið þvegið eins og venjuleg ullarflík. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #howdyslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 17-12
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.