Madelen skrifaði:
Hei. På A2, skal man strikke de 5 siste omgangene rett? på bilde ser det ut som at de omgangene er kuttet ut. Jeg lurer på det samme når det gjelder A3 og A 4. skal disse omgangene strikkes også eller skal man avslutte og strikke rille rett etter siste flette?
29.10.2025 - 16:20DROPS Design svaraði:
Hei Madelen. Oppskriften er oversendt til Design avd. slik at de kan dobbeltsjekke, men A.3 og A.4 ser riktig ut i forhold til diagrammet og bildene. mvh DROPS Design
03.11.2025 - 10:02
Silvia Koot skrifaði:
Hallo, Ik heb misschien een hele rare vraag maar hoe werken die telscherma's want ik begrijp die nooit zo goed.
28.10.2025 - 21:18DROPS Design svaraði:
Hi, Silvia, the symbols used in the diagrams are described above all the diagrams, and you read them from the bottom left corter to the left for the right side of the garmet. Happy knitting!
29.10.2025 - 10:42
Marta skrifaði:
Hi, regarding the square 1 and the diagram A.1: how should I read it? I start on the WS as it is described in the pattern so should I start with the first row of the diagram: from right to left or from left to right? and next question: the first stitch of the diagram (square with a dot) should be read as: "knit from the wrong side"?
08.10.2025 - 18:52DROPS Design svaraði:
Hi Marta, you start 1st row on the WS as it is described in the pattern. You start with the first row of the diagram: from left to right. In this row, the first stitch of the diagram (square with a dot) should be read as "knit from the wrong side". Please also see the lesson DROPS HERE. Happy knitting!
10.10.2025 - 09:10
Jaana skrifaði:
Onko tässä yhdessä ruudussa aina 47 kierrosta vai tuleeko siihen alkuun jo lopetukseen erikseen vielä 4 kierrosta (yht 8 krs lisää )?Eli montako kerrosta lopullisessa ruutupalassa on ?
07.10.2025 - 12:22DROPS Design svaraði:
Hei, ruudussa on aina piirroksen kerrokset + 4 kerrosta ruudun alussa ja 4 kerrosta ruudun lopussa.
09.10.2025 - 19:37
Jaana skrifaði:
Onko tässä yhdessä ruudussa aina 47 kierrosta vai tuleeko siihen alkuun jo lopetukseen erikseen vielä 4 kierrosta (yht 8)?Eli montako kerrosta lopullisessa ruutupalassa on ?
07.10.2025 - 05:52
Helena skrifaði:
DROPS 261-1 En oikein ymmärrä miksi tässä pitäisi neuloa pyöröpuikoilla ? Neulotaanko nämä neulalla yhteen vai virkataanko palat yhteen ? Kiitos vastauksesta etukäteen.
25.09.2025 - 08:24DROPS Design svaraði:
Hi Helena, the blanket is knitted in squares, in rows, back and forth. You may make it on straight needles if you wish to. We usually design our current patterns for circular needles, because with them you can work both in the round and back and forth (in rows). Happy knitting!
25.09.2025 - 09:30
Hedwig skrifaði:
Zur Maschenprobe: das muss doch eher umgekehrt sein? Wenn ich auf 10 cm mehr Maschen habe dann dünnere Nadeln?
24.09.2025 - 06:34DROPS Design svaraði:
Liebe Hedwig, nein, es ist richtig, wie es dort steht. Wenn Sie auf 10 cm mehr Maschen haben, dann bedeutet das, dass es zu viele Maschen sind. Also brauchen Sie eine dickere Nadel, damit die Maschen größer werden und darum weniger Maschen auf 10 cm Platz finden. Viel Spaß beim Stricken!
24.10.2025 - 09:42
Aran Hug Blanket#aranhugblanket |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Prjónað teppi úr DROPS Nepal. Stykkið er prjónað í ferningum með köðlum.
DROPS 261-1 |
||||||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. Mynsturteikning er lesin frá hægri til vinstri þegar prjónað er frá réttu og frá vinstri til hægri þegar prjónað er frá röngu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið samanstendur af 24 ferningum sem prjónaðir eru fram og til baka hver fyrir sig. Prjónaðar eru 6 ferningar í hverjum af ferningum 1 - 4. Í lokin eru ferningarnir saumaðir saman. FERNINGUR 1: Fitjið upp 38 lykkjur á hringprjón 5 með DROPS Nepal. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu, 1 umferð slétt frá réttu, 1 umferð slétt frá röngu og prjónið 1 umferð slétt frá réttu JAFNFRAMT því sem aukið er út um 12 lykkjur jafnt yfir = 50 lykkjur. Prjónið MYNSTUR – lesið leiðbeiningar að ofan og prjónið þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í GARÐAPRJÓN – lesið leiðbeiningar að ofan, prjónið A.1 yfir næstu 46 lykkjur (fyrsta umferð er prjónuð frá röngu) og prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Munið að fylgja prjónfestunni. Þegar A.1 hefur verið prjónað til loka er prjónað þannig: Prjónið 1 umferð slétt frá réttu JAFNFRAMT sem fækkað er um 12 lykkjur jafnt yfir = 38 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu, 1 umferð slétt frá réttu og 1 umferð slétt frá röngu. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. FERNINGUR 2: Fitjið upp 38 lykkjur á hringprjón 5 með DROPS Nepal. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu, 1 umferð slétt frá réttu, 1 umferð slétt frá röngu og prjónið 1 umferð slétt frá réttu JAFNFRAMT því sem aukið er út um 14 lykkjur jafnt yfir = 52 lykkjur. Prjónið þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, prjónið A.2 yfir næstu 48 lykkjur (fyrsta umferð er prjónuð frá röngu) og prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar A.2 hefur verið prjónað til loka er prjónað þannig: Prjónið 1 umferð slétt frá réttu JAFNFRAMT sem fækkað er um 14 lykkjur jafnt yfir = 38 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu, 1 umferð slétt frá réttu og 1 umferð slétt frá röngu. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. FERNINGUR 3: Fitjið upp 38 lykkjur á hringprjón 5 með DROPS Nepal. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu, 1 umferð slétt frá réttu, 1 umferð slétt frá röngu og prjónið 1 umferð slétt frá réttu JAFNFRAMT því sem aukið er út um 14 lykkjur jafnt yfir = 52 lykkjur. Prjónið þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, prjónið A.3 yfir næstu 48 lykkjur (fyrsta umferð er prjónuð frá röngu) og prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar A.3 hefur verið prjónað til loka er prjónað þannig: Prjónið 1 umferð slétt frá réttu JAFNFRAMT sem fækkað er um 14 lykkjur jafnt yfir = 38 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu, 1 umferð slétt frá réttu og 1 umferð slétt frá röngu. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. FERNINGUR 4: Fitjið upp 38 lykkjur á hringprjón 5 með DROPS Nepal. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu, 1 umferð slétt frá réttu, 1 umferð slétt frá röngu og prjónið 1 umferð slétt frá réttu JAFNFRAMT því sem aukið er út um 18 lykkjur jafnt yfir = 56 lykkjur. Prjónið þannig: Prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni, prjónið A.4 yfir næstu 52 lykkjur (fyrsta umferð er prjónuð frá röngu) og prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar A.4 hefur verið prjónað til loka er prjónað þannig: Prjónið 1 umferð slétt frá réttu JAFNFRAMT sem fækkað er um 18 lykkjur jafnt yfir = 38 lykkjur. Prjónið 1 umferð slétt frá röngu, 1 umferð slétt frá réttu og 1 umferð slétt frá röngu. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. FRÁGANGUR: Leggið ferningana eins og útskýrt er í mynsturteikningu A.5. Saumið ferningana saman, saumið í ysta lykkjubogann á ystu lykkju. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #aranhugblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 261-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.