Stine Jensen skrifaði:
Hej igen, der skulle stå glattstrikk, men det er ikke det problemet er. Jeg ville høre om det er rigtigt at siderne ikke er symmestriske? Fordi man lukker af til ærmegab i starten af omgangen, og ikke 2 masker i starten og to til sidst. Men når jeg kigger på billeder ligner det at begge kanter/sider er ens
20.01.2025 - 12:29DROPS Design svaraði:
Hej Stine, hvis du lukker de 4 første masker af, så bør det blive de 4 vrangmasker du lukker af i hver side :)
22.01.2025 - 14:05
Stine Jensen skrifaði:
Hej Drops! Jeg strikker en størrelse S og er i gang med at strikke bagstykket. Jeg kan se at den ikke bliver symmetrisk i hver side, da jeg på den ene side har tre kantmasker i retstrik og i den anden side 3 kantmasker +2 masker fra en snoning der ikke gik op. Er det rigtigt? Man lukker jo 4 masker i starten af omgangen og ikke 2 i starten og 2 til sidst. Men ville gerne have haft det symmetrisk:)
19.01.2025 - 00:13DROPS Design svaraði:
Hei Stine. De 3 ytterste maskene i hver side skal strikkes i glattstikk (ikke retstrik) og det vil da bli en pen overgang. mvh DROPS Design
20.01.2025 - 11:51
Karin skrifaði:
Ist es schwierig, lange Ärmel zu stricken bzw gibt es da eine Anleitung dazu? Danke für die Rückmeldung im Voraus und viele Grüße Karin Rusteberg
05.09.2024 - 17:09DROPS Design svaraði:
Liebe Karin, hier finder Sie Pullover, die Ihnen inspirieren können. Viel Spaß beim Stricken!!
06.09.2024 - 08:26
Kirsti Autio skrifaði:
Hei, voiko siis Magig Loop-tekniikalla neuloa myös palmikot ilman lisäpuikkoa?
05.09.2024 - 05:52DROPS Design svaraði:
Hei, palmikoita varten tarvitset palmikkopuikon/apupuikon.
05.09.2024 - 17:56
Martina skrifaði:
Pourquoi n’indiquez vous pas le numéro des rangs? Je ne sais jamais si les rangs pairs sont sur le diagramme ou pas ??
01.09.2024 - 21:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Martina, A.1 se tricote sur 8 rangs; le diagramme commence sur l'endroit = 1er rang = sur l'endroit, ainsi les torsades sont sur l'endroit = 5ème rang de A.1; les rangs pairs doivent être tricotés sur l'envers quand on tricote en allers et retours. Bon tricot!
02.09.2024 - 09:20
Susana Araujo skrifaði:
Hi, I've just finished one of the shoulders at the front and I have way more stitches than the back. When I separated for the neck (34 sts) each shoulder was 36 sts which means that when you are decreasing in this part : "Cast off 3 stitches 1 time, 2 stitches 2 times, and 1 stitch 2 times = 20 stitches for shoulder." You don't end up with 20 stitches, you end up with 27. I have now even cast off and the shoulders (back and front) are not the same. The front is way wider. What do I do ?
16.07.2024 - 00:27DROPS Design svaraði:
Dear Susana, have you worked the armhole decreases in the front piece? You start with 106 stitches in both the front and back piece. Then you work as the back piece until piece measures 46-48 cm. So, in that section, you start off working the pattern and the armhole decreases, where you decrease 14 stitches. Then, you have 92 stitches left. Cast off for the neck 34 sts and you have 58 sts left, or 29 for each shoulder. Then cast off 9 stitches in each shoulder. You have 20 stitches left. Happy knitting!
21.07.2024 - 17:43
Viktoria skrifaði:
Hej, skulle gärna vilja sticka den fast med ärmar. Finns det möjlighet att lägga till beskrivning på det?
05.07.2024 - 23:11DROPS Design svaraði:
Hei Viktoria. Vi har dessverre ikke muligheten til å tilpasse hver enkelt oppskrift til våre brukere. Men bruk vår søkemotor og søk på dame-genser-flette (under Struktur), så finner du nok en genser med fletter og ermer. mvh DROPS Design
08.07.2024 - 14:16
Sabrina skrifaði:
Je viens de finir ce modèle en couleur turquoise foncé : très joli, très agréable à porter. Explications top ! Merci beaucoup de vos modèles et explications
29.06.2024 - 19:12
Meral Yurdadur skrifaði:
Hello
24.06.2024 - 20:47
Susana Araujo skrifaði:
Hi, I still dont understand your answer, unfortunately. On this part: "Then work A.1 in the round over all stitches - work 22 repetitions of A.1 on round." Is this 22 rows or, 22 times the whole A1 pattern? -- I am in the very beginning working in the round both back and front parts together, just after the rib at the bottom. Thank you
22.06.2024 - 10:00DROPS Design svaraði:
Dear Susana, it is NOT rows. It is the A.1 pattern repeated 22 times, besides each other. Happy Knitting!
22.06.2024 - 11:09
Swirling Clouds Top#swirlingcloudstop |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónaður toppur úr DROPS Cotton Light eða DROPS Cotton Merino. Stykkið er prjónað neðan frá og upp með köðlum. Stærð S - XXXL.
DROPS 248-18 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA (á við um handveg): Öll úrtaka er gerð frá réttu! FÆKKIÐ LYKKJUM Í BYRJUN UMFERÐAR ÞANNIG: Prjónið 2 lykkjur slétt, lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri). FÆKKIÐ LYKKJUM Í LOK UMFERÐAR ÞANNIG: Prjónið þar til 4 lykkjur eru eftir í umferð, prjónið 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (= 1 lykkja færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Í mynstrinu hafa verið notaðir stuttir og langir prjónar, byrjið á lengdinni sem passar og skiptið um ef þarf. Stykkið er prjónað í hring, neðan frá og upp að handveg. Síðan skiptist stykkið fyrir framstykki og bakstykki og hvort stykki er prjónað fram og til baka hvort fyrir sig. Axlir eru saumaðar saman. Í lokin eru lykkjur prjónaðar upp í kringum hálsmál og kantur í hálsmáli er prjónaður í hring. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 212-232-248-268-308-344 lykkjur á hringprjón 3 með DROPS Cotton Light eða DROPS Cotton Merino. Prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið) í 2 cm. Skiptið yfir á hringprjón 4. Setjið 1 merkiþráð í byrjun umferðar. Prjónið 1 umferð slétt jafnframt því sem aukið er út um 8-8-12-12-12-16 lykkjur jafnt yfir = 220-240-260-280-320-360 lykkjur. Prjónið síðan A.1 hringinn yfir allar lykkjur – prjónaðar eru 22-24-26-28-32-36 mynstureiningar með A.1 í umferð. Endurtakið síðan A.1 á hæðina. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið þar til stykkið mælist 33-34-35-36-37-38 cm – stillið af að næsta umferð sé umferð með oddatölu í mynstri (þá koma kaðlaprjónarnir að vera á réttu þegar prjónað er síðar til baka). Nú skiptist stykkið fyrir framstykki og bakstykki. SKIPTING FYRIR FRAMSTYKKI OG BAKSTYKKI: Í næstu umferð skiptist stykkið fyrir framstykki og bakstykki og umferðin er prjónuð þannig: Fellið af fyrstu 4-14-14-4-14-34 lykkjur í umferð fyrir handveg, prjónið 106-106-116-136-146-146 lykkjur, fellið af næstu 4-14-14-4-14-34 lykkjur fyrir handveg, prjónið 106-106-116-136-146-146 lykkjur. Nú er prjónað framstykki og bakstykki til loka fram og til baka. BAKSTYKKI: = 106-106-116-136-146-146 lykkjur. Haldið áfram með mynstur fram og til baka með 3 lykkjum sléttprjón í hvorri hlið. Umferð 1 er prjónuð frá röngu og lykkjur sem ekki ganga jafnt upp í heilan kaðal á meðan lykkjum er fækkað fyrir handveg eru prjónaðar í sléttprjóni. Í hvorri hlið eru lykkjur felldar af fyrir handveg – lesið ÚRTAKA, fækkið lykkjum í annarri hverri umferð þannig: Fækkið um 1 lykkju 5-4-4-16-16-16 sinnum í hvorri hlið, fækkið síðan lykkjum í 4. hverri umferð þannig: 2-3-3-1-1-1 sinnum í hvorri hlið = 92-92-102-102-112-112 lykkjur. Þegar stykkið mælist 48-50-52-54-56-58 cm, fellið af miðju 46-46-56-56-66-66 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Prjónið fram og til baka eins og áður, jafnframt er fellt af fyrir hálsmáli í annarri hverri umferð þannig: Fellið af 2 lykkjur 1 sinni og 1 lykkju 1 sinni = 20 lykkjur fyrir öxl. Prjónið síðan eins og áður þar til stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm. Fellið af. FRAMSTYKKI: = 106-106-116-136-146-146 lykkjur. Prjónið á sama hátt og bakstykki þar til stykkið mælist 46-48-49-50-51-52 cm. Setjið miðju 34-34-44-44-54-54 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og prjónið hvora öxl til loka fyrir sig. Prjónið fram og til baka eins og áður, jafnframt er fellt af fyrir hálsmáli í annarri hverri umferð þannig: Fellið af 3 lykkjur 1 sinni, 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkja 2 sinnum = 20 lykkjur fyrir öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Notið hringprjón / sokkaprjóna 3 og prjónið upp lykkjur í kringum hálsmál frá réttu þannig: Byrjið við annan axlasauminn og prjónið upp ca 116-116-140-140-164-164 lykkjur (ásamt lykkjum frá þræði mitt að framan) – lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4. Prjónið stroff (= 2 lykkjur slétt / 2 lykkjur brugðið) hringinn í 2 cm. Fellið af. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #swirlingcloudstop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 248-18
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.