Jeanette Purdy skrifaði:
Hejsa. Vil gerne i gang med den her top. Kan man evt finde en video man kan se hvordan man gør. Har ikke prøvet at lave en top før Vh Jeanette
19.04.2025 - 23:42DROPS Design svaraði:
Hej Jeanette, ja du finder de videoer som passer til, øverst i opskriften - klik på videoer :)
30.04.2025 - 11:49
Eva-Lena skrifaði:
Gäller bröstkupan, jag får fram sammanlagt 26 stolpar trots det står ska vara 28 stolpar. stl s - ena 10 stolpar plus 1 stolpe i 4 e luftmaska och 2 st o 1 lm 2 st andra sida 11 stolpar ....?? repade och gjorde om men blir samma resultat.något jag missat ???
10.06.2024 - 21:20DROPS Design svaraði:
Hei Eva-Lena. I str. S starter du med 15 luftmasker, hekle 1 stav i den 4. luftmasken fra nålen (du har nå 2 staver på 1. rad. De 3 siste luftmaskene av de 15 og 1 stav i 4. luftmasken fra nålen). Deretter hekles det 1 stav i hver av de 10 neste luftmasken = 2 staver + 10 staver. I siste luftmaske hekles det 2 staver + 1 luftmaske +2 staver). 2+10+2+2=16 staver. Så hekles det 1 stav på undersiden av de 12 stavene (i de sammen luftmaskene) = 2+10+2+2+12 = 28 staver. Den siste staven hekles i undersiden av de 3 luftmaskene (av de 15 start luftmaskene) som erstatter 1.stav. mvh DROPS Design
17.06.2024 - 11:04
Hannah skrifaði:
När jag gör bröstkuporna, står det att det ska bli 4 stolpar ökning varje varv, men när jag gör 1 A1 på varje varv i toppen så får jag bara två stolpar ökning. Vad har jag missat?
16.05.2024 - 10:42DROPS Design svaraði:
Hei Hannah. Se på diagram A.1, der er det 2 ovale sirkler. I diagramforklaringen leser man at 1 oval sirkel = 2 staver. Når du skal hekle A.1 i den siste masken hekler du 1 oval sirkel (= 2 staver) + 1 luftmaske + 1 oval sirkel (= 2 staver) = det er økt 4 staver. mvh DROPS Design
21.05.2024 - 13:25
Christelle R skrifaði:
Bonjour. Je crois que la question a déjà été posée mais je ne trouve pas de réponse. Je travaille la taille S. Au 1er rang du bas du top, j'obtiens bien 109m. Au 2eme rang A10 passe d'1 à 3m n'est ce pas ? (Sur le diagramme Rg1=14m/Rg2 et 3 =15m) Donc si je répète les rangs 2 et 3, je ne peux plus avoir 109m ? Où est l'erreur ? Merci pour votre réponse. Cdlt
28.04.2024 - 17:28DROPS Design svaraði:
Bonjour Christelle, c'est exact, continuez simplement à crocheter les diagrammes comme indiqué, je transfère l'info à qui de droit. Bon crochet!
29.04.2024 - 09:52
Ina Bremer skrifaði:
Problem gelöst! Mit der nötigen Ruhe klappt's dann auch mit der Häkelnanleitung : )
05.04.2024 - 22:14
Ina Bremer skrifaði:
Hallo ihr Lieben, ich häkle die Größe XL und komme ganz zu Beginn nur auf 37 Stäbchen anstatt auf 40... Was übersehe ich, bzw. was mache ich verkehrt? Ganz liebe Grüße Ina
05.04.2024 - 18:42DROPS Design svaraði:
Liebe Ina, auf der 1. Seite haben Sie (3 Lm + 1 Stb in die 4. Lm = 2 Stäbchen + 1 Stäbchen in je die nächsten 16 Lm = 18 Stäbchen + A.1 in die letzte Luftmasche = 2 Stäbchen = 20 Stäbchen auf der 1. Seite, dann auf die 2. Seite: A.1 = 2 Stäbchen (mit 1 Lm davor) + 1 Stäbchen in die nächsten 18 Lm = 20 Stäbchen = 40 Stäbchen insgesamt. Viel Spaß beim Häkeln!
08.04.2024 - 07:33
Dawn skrifaði:
What measurements are your sizes please for women XS -S -M -L -XL -XXL I’m not sure what size to make ? Thank you
22.03.2024 - 11:58DROPS Design svaraði:
Dear Dawn, you will find the measurement chart for finished piece at the bottom of the written pattern, compare to a similar garment you have and like the shape to choose the best appropriate size. Read more here. Happy knitting!
22.03.2024 - 15:13
Alcina Carvalho skrifaði:
Hello, Thanks for your answer. But you still didn't answer my question: at the end of Row 2 and Row 3, how many stitches do I have? Thanks.
23.06.2023 - 13:30DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Carvalho , you will have 149 sts after you have worked first row with A.8 and A.9 and then continue with A.9 only between A.10 and A.7 over all 149 sts. Happy crocheting!
23.06.2023 - 15:57
Alcina Carvalho skrifaði:
Hello, I'm doing the part of the body (size L) of this pattern and I have doughts in how many stitches the row 2 and 3 have at the end. Is it supposed to finish with 168 stitches, as the beginning, or it has to finish with 149? Also, I think that at 2nd row, the A7 and A10 has to have only two stiches, and not three as indicated, otherwise we will increase 2 stitches for row. Could you please clarify? Thanks for your help!
22.06.2023 - 17:43DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Carvalho, when working diagram A.8 you will skip 1 stitch in each A.8 (4 sts over 5 chains), that's how you will decrease the number of stitches on first row to 149 sts.. Read 1st row from the right towards the left (starting with A.7 and finishing with A.10), then work row 2 starting with A.1, repeat A.9 and end with A.7 (don't work A.8 anymore). And repeat these 2 rows with A.7 over 4 sts on row 2 and3 sts on row 3; A.9 over 4 sts and A.10 over 3sts. Happy crocheting!
23.06.2023 - 07:32
Alexandra skrifaði:
Row 3 , the treble cluster Rrow comes out with 135 stitches. It would be helpful if you could crochet the 1st 3 rows giving the correct amount of stitches after each row and do the same on the next 3 repeat rows stating amount of stitches after each row. This should have been written in the pattern.
05.06.2023 - 21:00DROPS Design svaraði:
Dear Alexandra, which size are you working on? Remember that you don't work the same diagrams on 1st than on 2nd and 3rd row; on the first row you will crochet alternately A.8 and A.9 but on the 2nd and 3rd row you will then crochet only A.9 (A.8 was worked over 5 stitches and you skip 1 stitch so that A.8 ends with only 4 sts. Happy crocheting!
06.06.2023 - 09:04
Charming Clover Top#charmingclovertop |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Heklaður toppur úr DROPS Cotton Light. Stykkið er heklað með gatamynstri og bandi á öxl / hlýra. Stærð XS - XXL.
DROPS 239-28 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: LOFTLYKKJA: Ef þú heklar yst á heklunálinni þá kemur loftlykkjan oft til með að verða of stíf. 1 loftlykkja á að vera álíka löng og breiddin á 1 fastalykkju/stuðull. STUÐLAR: Í byrjun á hverri umferð með stuðlum, heklið 3 loftlykkjur sem koma í stað fyrsta stuðul, þ.e.a.s. hoppið yfir fyrstu lykkju frá fyrri umferð. FASTALYKKJUR: Í byrjun á hverri umferð með fastalykkjum, heklið 1 loftlykkjju sem kemur í stað fyrstu fastalykkju, þ.e.a.s. hoppið yfir fyrstu lykkju frá fyrri umferð. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.10. LEIÐBEININGAR: Ef þig langar til að toppurinn hylji aðeins meira að framan, er hægt að hekla brjóstaskálarnar saman með nokkrum fastalykkjum sem skarast fyrir miðju. Staðsetjið brjóstaskálarnar með óskaðri staðsetningu hvar á að hekla lykkjurnar þar sem stykkið á að skarast og heklið fastalykkjur meðfram neðri hlið. Stillið fjölda fastalykkja sem á að hekla miðað við hversu mikið stykkið skarast. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Brjóstaskálarnar eru heklaðar fram og til baka hvor fyrir sig, síðan eru þær heklaðar saman í eitt stykki. Fram- og bakstykkið er heklað fram og til baka, síðan eru brjóstaskálarnar saumaðar eða heklaðar niður við fram- og bakstykki. Það er heklað 1 band á öxl / hlýri fyrir hvora brjóstaskál og snúra til að hnýta toppinn með mitt að aftan. BRJÓSTASKÁL: Heklið 14-15-16-20-21-22 loftlykkjur með heklunál 3,5 og DROPS Cotton Light. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR í ústkýringu að ofan. Heklið 1 stuðul í 4. loftlykkju frá heklunálinni, heklið 1 stuðul í hverja af næstu 9-10-11-15-16-17 loftlykkjum (nú er eftir 1 loftlykkja í loftlykkjuröðinni), heklið mynsturteikningu A.1 í síðustu loftlykkjuröðina (toppurinn á brjóstaskálinni). Snúið stykkinu þannig að heklað er meðfram neðri hlið á loftlykkjuröðinni. Heklið 1 stuðul í neðri hlið á hverjum af 11-12-13-17-18-19 stuðlum sem heklaðir voru í annarri hliðinni á loftlykkjuröðinni (síðasti stuðull er heklaður í neðri hlið á 3 loftlykkjum sem koma í stað 1. stuðuls). Það eru 26-28-30-38-40-42 stuðlar og 1 loftlykkja í umferð. Snúið stykkinu. Heklið fram og til baka með 1 stuðul í hvern stuðul, en um loftlykkju mitt í A.1 er hekluð mynsturteikning A.1 (4 stuðlar fleiri í umferð). ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið svona þar til heklaðar hafa verið alls 5-6-7-8-9-10 umferðir með stuðlum fram og til baka. Það eru 42-48-54-66-72-78 stuðlar og 1 loftlykkju í umferð. Nú er heklað eftir mynsturteikningu A.2 til A.6 þannig: UMFERÐ 1: Heklið A.2 yfir 3 stuðla, heklið A.3 fram að loftlykkju mitt í A.1 (6-7-8-10-11-12 sinnum), heklið A.4 í loftlykkju, heklið A.5 fram þar til 3 stuðlar eru eftir (6-7-8-10-11-12 sinnum) (mynstrið verður alveg eins hvoru megin við A.4), heklið A.6 yfir 3 stuðla. Snúið stykkinu. UMFERÐ 2: Heklið A.6 yfir A.6, heklið A.5 á milli hverra stuðlahópa fram að fyrstu loftlykkju í A.4 (5-6-7-9-10-11 sinnum), heklið A.5 um fyrstu loftlykkju í A.4, heklið A.4 um loftlykkju í miðju á A.4, heklið A.3 um síðustu loftlykkju í A.4, heklið A.3 á milli hverra stuðlahópa (5-6-7-9-10-11 sinnum) og heklið A.2 yfir A.2. Endið umferð með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju frá umferð 1 = 52-58-64-76-82-85 stuðlar. Klippið þráðinn og festið. Heklið 1 brjóstaskál til viðbótar á sama hátt. FRÁGANGUR Á BRJÓSTASKÁLUM: Lesið LEIÐBEININGAR í útskýringu að ofan. Notið heklunál 3,5 og DROPS Cotton Light. Heklið ca 29-32-36-39-43-47 fastalykkjur meðfram neðri hlið á fyrri brjóstaskálinni, takið fram hina brjóstaskálina og heklið ca 29-32-36-39-43-47 fastalykkjur meðfram neðri hlið á seinni brjóstaskálinni. Klippið þráðinn. FRAM- OG BAKSTYKKI: Heklið 123-137-146-168-191-213 loftlykkjur með heklunál 3,5 og DROPS Cotton Light. Lesið HEKLLEIÐBEININGAR í útskýringu að ofan. Byrjið í 2. loftlykkju frá heklunálinni og heklið 1 umferð í mynsturteikningu A.7 til A.10 þannig: UMFERÐ 1 (ranga): Heklið A.7, heklið til skiptis A.8 og A.9 þar til eftir eru 1-5-5-1-5-1 loftlykkjur, heklið A.9 0-1-1-0-1-0 sinnum og endið með A.10. Það eru 109-121-129-149-169-189 fastalykkjur. UMFERÐ 2 (rétta): Heklið A.10, heklið A.9 þar til 4 lykkjur eru eftir og endið með A.7 = = 111-127-135-151-175-191 lykkjur. UMFERÐ 3 (ranga): Heklið A.7, heklið A.9 þar til 3 lykkjur eru eftir og endið með A.10. Endurtakið eins og útskýrt er í A.x þar til stykkið mælist ca 16-17-18-16-17-17 cm eða heklið að óskaðri lengd. Klippið þráðinn og festið. FRÁGANGUR: Staðsetjið stykkin með brjóstaskálunum á fram- og bakstykki, setjið þær fyrir miðju meðfram loftlykkjum frá byrjun á fram- og bakstykki. Brjóstaskálarnar eru saumaðar eða heklaðar niður við fram- og bakstykki. Saumið í ystu lykkjubogana eða heklið með keðjulykkjum þannig að saumurinn verði flatur og fallegur við frágang. BAND / HLÝRI: Notið heklunál 3,5 og 2 þræði DROPS Cotton Light. Heklið loftlykkjur þar til bandið á öxl / hlýri mælist ca 110-115 cm langt eða heklið að óskaðri lengd. Heklið alls 3 bönd / hlýra, eitt fyrir hvora brjóstaskál og eitt til að loka fram- og bakstykki að aftan. Brjótið saman eitt bandið / hlýra fyrir miðju, stingið endanum á bandinu / hlýra með lykkjunni í gegn efst á brjóstaskálinni, þræðið síðan bandið / hlýra í gegnum lykkjuna og herðið að þannig að lykkjan lokist í kringum bandið / hlýra. Festið annað band / hlýra á sama hátt í hina brjóstaskálina. Brjótið fram- og bakstykkið saman þannig að skammhliðarnar liggi að hvorri annarri. Þræðið inn endana á síðasta bandinu / hlýra í gegnum hvora hlið efst á fram- og bakstykki, þræðið endana fram og til baka í gegnum hliðarnar þannig að bandið / hlýri myndi kross fyrir miðju. Haldið áfram að þræða þar til endarnir komi út neðst í hvorri hlið á fram- og bakstykki. Hnýtið endana saman. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #charmingclovertop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 239-28
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.