Loredana skrifaði:
Buongiorno, volevo farvi notare che la traduzione, nella sezione aumenti, è errata. Gli aumenti vanno fatti in modo alternato (dopo e prima della sezione a dritto).
01.12.2023 - 09:46DROPS Design svaraði:
Buongiorno Loredana, grazie per la segnalazione: abbiamo corretto il testo. Buon lavoro!
01.12.2023 - 10:03
Aj skrifaði:
Hei, miten valitsen koon kolmesta vaihtoehdosta? En näe mitään kokotaulukkoa.
30.11.2023 - 17:08
Loredana skrifaði:
Ciao, il collo è ripiegato e cucito?
30.11.2023 - 15:57DROPS Design svaraði:
Buonasera Loredana, nella foto è risvoltato verso l'interno ma può anche essere risvoltato all'esterno. Buon lavoro!
30.11.2023 - 22:40
Bozena skrifaði:
Witam. Na zdjęciu widać, że golf jest zagięty do środka. W opisie tego nie ma. Jak to rozumieć?
24.11.2023 - 07:08DROPS Design svaraði:
Witaj Bożeno, komin może być noszony w różny sposób, tutaj akurat jest zagięty do środka, ale może być również wyłożony na zewnątrz. Pozdrawiamy!
24.11.2023 - 14:32
Rozanne Vandamme skrifaði:
Hoeveel wol heb he nodig voor de halswarmer en welke lengte van rondbreinaald
23.08.2023 - 17:21DROPS Design svaraði:
Dag Rozanne,
Voor de halswarmer heb je beide rondbreinaalden nodig; 60 cm voor het brede gedeelte bij de schouders en 40 cm voor het smalle gedeelte bij de hals. (Je hebt 50gram (1 bol) DROPS Fabel nodig en 25 gram (1 bol) Kid-Silk. 28.08.2023 - 07:12
CATHERINE BELLEDANT skrifaði:
Bonjour, Je suis bloquée concernant : AUGMENTATIONS: Pour augmenter, faire 1 jeté; au tour suivant, tricoter les jetés torse à l’envers pour éviter des trous. Je suis pas une pro je ne sais vraiment comment faire. En attente de votre aide. Bonne journée. Cordialement. Catherine
02.02.2023 - 12:24DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Belledant, vous allez augmenter le nombre de mailles envers des côtes; autrement dit, la 1ère fois, vous faites 1 jeté après chaque 2ème maille endroit ainsi (2 m end, 1 jeté), au tour suivant, tricotez le jeté à l'envers mais dans le brin arrière - comme on le voit dans cette vidéo au time code 0:57. La fois suivante, vous augmenterez avant les 2 m end (1 jeté, 2 m end) et tricoterez le jeté de la même façon. Bon tricot!
02.02.2023 - 16:11
Doris Hebbering skrifaði:
In der Anleitung wird von oben nach unten gestrickt. So ist am oberen Rand am Hals eine Kante vom Anschlag. Auf dem Bild ist eine solche Kante nicht zu sehen, als sei der Rand eingeschlagen oder doppelt gestrickt. Es soll so werden, wie auf dem Bild und es soll keine Anschlagkante zu sehen sein. Warum wird in der Anleitung darauf gar nicht eingegangen ? Wie wird es nun gemacht, damit es so eingeschlagen aussieht?
28.01.2023 - 16:33
Nathalie skrifaði:
Bonjour, Faut-il replier le col à la toute fin? Sur les photos, on dirait que oui. Merci à l'avance.
20.12.2022 - 20:08DROPS Design svaraði:
Bonjour Nathalie, effectivement, c'est ainsi qu'il est porté sur la photo, retournez le col à l'intérieur si vous souhaitez le même effet. Bon tricot!
21.12.2022 - 08:21
Christina skrifaði:
Sådan en fin opskrift.! Jeg har dog et spørgsmål, på billedet ser det ud som om halsen er bukket ned men det står der ikke noget om i opskriften. Mangler den del eller?
19.10.2022 - 11:09
Yvonne skrifaði:
Suverän när det blir för tjockt med tröja under
07.08.2022 - 00:27
Brianna Neck Warmer#briannaneckwarmer |
|
![]() |
![]() |
Prjónað hálsskjól úr 1 þræði DROPS Fabel og 1 þræði DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað ofan frá og niður í stroffprjóni. Stærð S - XL.
DROPS 234-31 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚTAUKNING: Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður brugðið, svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. HÁLSSKJÓL: Fitjið upp 68-76-84 lykkjur á stuttan hringprjón 5 með 1 þræði DROPS Fabel og 1 þræði DROPS Kid-Silk. Prjónið stroffprjón í hring (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) þar til stykkið mælist 12-13-14 cm. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Sjá ÚTAUKNING og prjónið þannig: Prjónið stroffprjón og aukið út um 1 lykkju á eftir hverri einingu með sléttum lykkjum = 85-95-105 lykkjur. Prjónið 5 umferðir stroffprjón (2 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið). Prjónið stroffprjón og aukið út um 1 lykkju á eftir hverri einingu með sléttum lykkjum = 102-114-126 lykkjur. Prjónið 5 umferðir stroffprjón (2 lykkjur slétt, 4 lykkjur brugðið). Prjónið stroffprjón og aukið út um 1 lykkju á eftir hverri einingu með sléttum lykkjum = 119-133-147 lykkjur. Prjónið 5 umferðir stroffprjón (2 lykkjur slétt, 5 lykkjur brugðið). Prjónið stroffprjón og aukið út um 1 lykkju á eftir hverri einingu með sléttum lykkjum = 136-152-168 lykkjur. Prjónið 5 umferðir stroffprjón (2 lykkjur slétt, 6 lykkjur brugðið). Prjónið stroffprjón og aukið út um 1 lykkju á eftir hverri einingu með sléttum lykkjum = 153-171-189 lykkjur. Prjónið 5 umferðir stroffprjón (2 lykkjur slétt, 7 lykkjur brugðið). Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Stykkið mælist ca 27-28-29 cm. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #briannaneckwarmer eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 14 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 234-31
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.