Bethan Powell skrifaði:
I made these slippers for someone and they seem too be too slippery to wear safely. Are there any suggestions how to make the soles less slippery?
09.02.2025 - 21:59DROPS Design svaraði:
Dear Bethan, you can sew some not slippery material to the soles, such as leather soles or some old jeans fabric, that will allow the slippers to be less slippery. Happy knitting!
10.02.2025 - 00:15
Alda skrifaði:
Sto lavorando la prima pantofola e vedo che non basteranno i due gomitoli raccomandati (taglia 38/40 : 200g). Uso ferri n° 5,5 e il mio campione era giusto. Inoltre la mia treccia è già composta da otto ”intrecci” e ne verranno ancora due per raggiungere la lunghezza prescritta prima della punta, mentre sulla foto vedo solo sei “intrecci”. È normale? Ho comprato la lana online, adesso ordinerò un altro gomitolo, sperando che il colore sia uguale. Grazie.
06.02.2025 - 19:30DROPS Design svaraði:
Buongiorno Alda, probabilmente ha una tensione diversa nella lavorazione del motivo rispetto a quella del campione. Buon lavoro!
09.02.2025 - 11:32
Kris skrifaði:
Bonjour, il est marqué à la fin du pied de continuer en point mousse jusque 25cm après le marqueur + 5 cm jusqu'à la fin , or j'ai déjà 10cm jusqu'au marqueur, est ce que la taille finale est bien de 40 cm ? cela parait beaucoup ? merci d'avance
09.12.2024 - 16:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Kris, avant feutrage, le pied mesure environ 30 m (cf en-tête), si votre échantillon est juste en hauteur, vous devriez avoir les bonnes mesures finales; le pied mesure 25 cm après le talon + environ 5 cm pour les 15 derniers rangs = 30 cm de long à partir du marqueur du talon, avant feutrage. Bon tricot!
11.12.2024 - 08:15
Aline skrifaði:
Bonjour, je ne comprends pas le début de vos explications. Il est noté, RANG 1 (= sur l’envers): Tricoter à l’envers en diminuant 4 mailles à intervalles réguliers = 54-60-64-64 mailles. je ne comprends pas pourquoi je dois monter 64 m par ex et diminuer 4 m sur le 1er rg. Pourquoi ne pas monter 60 m tt de suite ? merci pour votre retour
19.11.2024 - 09:21DROPS Design svaraði:
Bonjour Aline, on monte davantage de mailles au 1er rang que l'on en a besoin ensuite puis on diminue de suite au 1er rang pour que la bordure du chausson soit suffisamment souple. Bon tricot!
19.11.2024 - 16:22
Pappillon skrifaði:
Bonjour,\r\nJ\'aimerais réaliser ce motif mais j\'ai une laine que je ne pourrai pas faire feutrer (25% nylon). J\'ai commencé avec une base de 52m pour 28cm de longueur (taille 44/46), mais je me suis aperçue qu\'il fallait adapter toutes les mesures. Je vois qu\'il y a des comptes de mailles proportionnels et d\'autres non... Y a-t-il un moyen simple de calculer pour toutes les mesures ? Comme d\'appliquer un pourcentage à partir d\'une des mesures données ? Merci
18.10.2024 - 00:00DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Pappillon, les modèles feutrés ont leur propres explications car ils sont calculés sur la base du feutrage, il sera bien plus simple et plus facile de trouver un modèle qui ne doit pas être feutré. Merci pour votre compréhension. Bon tricot!
18.10.2024 - 08:39
Lac skrifaði:
Bonjour, Je ne comprends pas ce que signifie "tourner" le tricot pour faire la rehausse (d'ailleurs, je ne sais pas non plus ce qu'est la rehausse !). S'agit de tricoter plusieurs fois de suite les mêmes mailles en ajoutant progressivement la longueur ? C'est la première fois que j'essaie des chaussons, je suis un peu perdue. Merci pour votre aide ! Lac
13.10.2024 - 12:41DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lac, pour former la rehausse pour la cheville, on va tricoter des rangs raccourcis, autrement dit, on va tourner l'ouvrage en cours de rangs pour tricoter juste le nombre de mailles indiqué pour le rang et la taille; quand vous avez tricoté ces rangs raccourcis d'un côté de l'ouvrage (vu sur l'endroit, autrement dit, vous avez commencé les rangs raccourcis sur l'endroit), vous tricotez 1 rang sur toutes les mailles et répétez ces rangs raccourcis de l'autre côté (en commençant cette fois sur l'envers). Bon tricot!
14.10.2024 - 08:43
Christine Andersen skrifaði:
Hallo liebes Team \r\nIch habe mich genau an fie Anleitung gehalten. Leider ist aus der Größe 40 eine34 geworden und der Zopf ist fast nicht zu sehen. Schade um die Arbeitszeit und Wolle.
04.10.2024 - 14:26DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Andersen, stimmte Ihre Maschenprobe in der Breite sowie in der Höhe vor und nach dem Filzen? Wenn die Arbeot zu stark gefilzt wurde und dadurch zu klein geraten ist: Die Arbeit auf das richtige Maß ziehen (ggf. etwas kräftiger), während sie noch nass ist (oder die Arbeit vorher gut durchnässen). Hoffentlich kann das Ihnen helfen.
07.10.2024 - 09:30
Nicolle skrifaði:
Thank you very much, one more question. When working on the foot section, it says continue until piece measures 27cm (for size 38/40) but 5 cm remain until finished measurements. Does this mean i should measure till the foot is 22cm in length (27-5) before starting to decrease for the toe, so that the whole piece from the marker to the end of toe measures 27cm? thanks!
30.08.2024 - 23:34DROPS Design svaraði:
Dear Nicolle, the foot should measure 32cm when you finish knitting the slipper. So you work until the piece measures 27cm, which is 5cm less than the final measurement (32cm). Then, you work the toe for these final 5 cm. Happy knitting!
31.08.2024 - 18:38
Nicolle skrifaði:
Hi, when beginning to work ankle elevation, should i knit all stitches, or knit over knit, purl over pulrl and garter over garter as in rows 3-5? many thanks
29.08.2024 - 21:46DROPS Design svaraði:
Dear Nicolle, all rows are knitted both from right side and wrong side except the last row where you will purl the middle 16 stitches. Happy knitting!
30.08.2024 - 14:32
Fenja skrifaði:
Jeg starter med at slå 64 masker op, så tager jeg 4 masker ind jævnt fordelt på første pind, og har altså 60 masker. Når jeg kommer ned til der, hvor der står jeg skal til at lave forhøjning til ankel, står der at jeg har 66 masker på pinden. Jeg kan ikke se, hvor jeg skulle have fået de ekstra 6 masker.
18.04.2024 - 15:48DROPS Design svaraði:
Hej Fenja, jo du tager 6 masker ud når du strikker ankelforhøjningen :)
19.04.2024 - 14:41
Braided Slippers#braidedslippers |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Þæfðar og prjónaðar tátiljur með köðlum úr DROPS Alaska. Stykkið er prjónað ofan frá og niður. Stærð 35-46.
DROPS 234-71 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. UPPHÆKKUN VIÐ ÖKKLA: Allar umferðir eru prjónaðar slétt svo framarlega sem það segir ekkert annað (1. Umferð er frá réttu): Prjónið 5-5-6-6 lykkjur, snúið stykkinu og prjónið 5-5-6-6 lykkjur. Prjónið 10-11-12-12 lykkjur, snúið stykkinu og prjónið 10-11-12-12 lykkjur. Prjónið 15-17-18-18 lykkjur, snúið stykkinu og prjónið 15-17-18-18 lykkjur. Prjónið 20-23-25-25 lykkjur, snúið stykkinu og prjónið 20-23-25-25 lykkjur. Prjónið 15-17-18-18 lykkjur, snúið stykkinu og prjónið 15-17-18-18 lykkjur. Prjónið 10-11-12-12 lykkjur, snúið stykkinu og prjónið 10-11-12-12 lykkjur. Prjónið 5-5-6-6 lykkjur, snúið stykkinu og prjónið 5-5-6-6 lykkjur. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 22-25-27-27 lykkjur, prjónið sléttar lykkjur og aukið út um 6 lykkjur (með því að slá einu sinni uppá prjóninn) jafnt yfir næstu 10 lykkjur, prjónið 22-25-27-27 lykkjur, snúið stykkinu = 60-66-70-70 lykkjur. Prjónið 5-5-6-6 lykkjur, snúið stykkinu og prjónið 5-5-6-6 lykkjur. Prjónið 10-11-12-12 lykkjur, snúið stykkinu og prjónið10-11-12-12 lykkjur. Prjónið 15-17-18-18 lykkjur, snúið stykkinu og prjónið15-17-18-18 lykkjur. Prjónið 20-23-25-25 lykkjur, snúið stykkinu og prjónið20-23-25-25 lykkjur. Prjónið 15-17-18-18 lykkjur, snúið stykkinu og prjónið15-17-18-18 lykkjur. Prjónið 10-11-12-12 lykkjur, snúið stykkinu og prjónið10-11-12-12 lykkjur. Prjónið 5-5-6-6 lykkjur, snúið stykkinu og prjónið 5-5-6-6 lykkjur. Næsta umferð er prjónuð frá röngu þannig: Prjónið 22-25-27-27 lykkjur, prjónið 16 lykkjur brugðið (uppslátturinn er prjónaður snúinn brugðið) og prjónið 22-25-27-27 lykkjur. LEIÐBEININGAR: Það kemur til með að myndast smá gat í stykkinu þegar snúið er mitt í umferð, en þetta jafnast út eftir að stykkið hefur verið þæft. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Tátiljurnar eru prjónaðar fram og til baka í eitt stykki, ofan frá og niður. Stykkið er saumað saman undir fæti og aftan á hæl. Að lokum er stykkið þæft í þvottavél. TÁTILJA: Fitjið upp 58-64-68-68 lykkjur á prjón 5,5 með DROPS Alaska. UMFERÐ 1 (= ranga): Prjónið brugðnar lykkjur og fækkið um 4 lykkjur jafnt yfir = 54-60-64-64 lykkjur. UMFERÐ 2 (= rétta): Prjónið 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, prjónið stroff (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) þar til 3 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur slétt og 1 kantlykkju í garðaprjóni. UMFERÐ 3-5: Prjónið garðaprjón yfir garðaprjón, sléttar lykkjur yfir sléttar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir brugðnar lykkjur. Í næstu umferð frá réttu er prjónuð UPPHÆKKUN VIÐ ÖKKLA – sjá útskýringu að ofan. Nú eru 60-66-70-70 lykkjur í umferð. Sjá LEIÐBEININGAR! ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! HÆLL: Prjónaðar eru sléttar lykkjur í öllum umferðum, en 16 miðju lykkjurnar eru prjónaðar í mynstri A.1 – JAFNFRAMT er aukið út fyrir hæl þannig (1. umferð er prjónuð frá réttu): * Prjónið 18 lykkjur, snúið stykkinu. Prjónið sléttar lykkjur þar til 1 lykkja er eftir og prjónið 2 lykkjur í síðustu lykkju, snúið stykkinu = 1 lykkja fleiri. Prjónið þar til 6 lykkjur eru eftir að þar sem snúið var síðast við, snúið stykkinu og prjónið sléttar lykkjur þar til 1 lykkja er eftir og prjónið 2 lykkjur í síðustu lykkju, snúið stykkinu = 1 lykkja fleiri. Prjónið þar til 6 lykkjur eru eftir þar sem snúið var síðast við, snúið stykkinu og prjónið þar til 1 lykkja er eftir og prjónið 2 lykkjur í síðustu lykkju. Snúið stykkinu = 1 lykkja fleiri. Prjónið 1 umferð yfir allar lykkjur (= 63-69-73-73 lykkjur) frá réttu – munið eftir A.1 yfir miðju 16 lykkjur. Prjónið 18 lykkjur, snúið stykkinu. Prjónið sléttar lykkjur þar til 1 lykkja er eftir og prjónið 2 lykkjur í síðustu lykkju, snúið stykkinu = 1 lykkja fleiri. Prjónið þar til 6 lykkjur eru eftir þar sem snúið var síðast við, snúið stykkinu og prjónið sléttar lykkjur þar til 1 lykkja er eftir og prjónið 2 lykkjur í síðustu lykkju, snúið stykkinu = 1 lykkja fleiri. Prjónið 1 umferð yfir allar lykkjur (= 66-72-76-76 lykkjur) frá röngu – munið eftir A.1.* Prjónið frá *-* alls 2 sinnum. Það hafa verið auknar út 12 lykkjur og það eru 72-78-82-82 lykkjur í umferð. Prjónið 1 umferð frá réttu og 1 umferð frá röngu. Setjið síðan 1 prjónamerki í 5. lykkju telið út frá annarri af ystu hliðum í stykki, héðan er nú mæld lengd á fæti. Prjónaðar eru sléttar lykkjur í öllum umferðum og 16 miðju lykkjurnar í mynstri A.1 eins og áður – JAFNFRAMT er lykkjum fækkað fyrir tá þannig (1. umferð er frá réttu): * Prjónið 18 lykkjur, snúið stykkinu. Prjónið 16 lykkjur, prjónið 2 lykkjur slétt saman og snúið stykkinu = 1 lykkja færri. Prjónið 12 lykkjur, snúið stykkinu. Prjónið10 lykkjur, prjónið 2 lykkjur slétt saman og snúið stykkinu = 1 lykkja færri. Prjónið 6 lykkjur, snúið stykkinu. Prjónið 4 lykkjur, prjónið 2 lykkjur slétt saman og snúið stykkinu = 1 lykkja færri. Prjónið 1 umferð yfir allar lykkjur frá réttu – munið eftir A.1. Prjónið 18 lykkjur, snúið stykkinu. Prjónið 16 lykkjur, prjónið 2 lykkjur slétt saman og snúið stykkinu = 1 lykkja færri. Prjónið 12 lykkjur, snúið stykkinu. Prjónið 10 lykkjur, prjónið 2 lykkjur slétt saman og snúið stykkinu = 1 lykkja færri. Prjónið 6 lykkjur, snúið stykkinu. Prjónið 4 lykkjur, prjónið 2 lykkjur slétt saman og snúið stykkinu = 1 lykkja færri. Prjónið 1 umferð yfir allar lykkjur (= 66-72-76-76 lykkjur) frá röngu – munið eftir A.1 *. Prjónið frá *-* alls 2 sinnum. Nú hefur fækkað um 12 lykkjur og það eru 60-66-70-70 lykkjur eftir í umferð. FÓTUR: Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið 14-17-17-21 lykkjur, prjónið næstu 8-8-10-6 lykkjur slétt saman 2 og 2, prjónið A.1, prjónið næstu 8-8-10-6 lykkjur slétt saman 2 og 2 og prjónið 14-17-17-21 lykkjur = 52-58-60-64 lykkjur. Prjónið 1 umferð frá röngu – munið eftir A.1. Haldið áfram í garðaprjóni, A.1 og fækkið lykkjum frá réttu þannig: Prjónið 12-14-15-16 lykkjur, prjónið næstu 2 lykkjur slétt saman, prjónið eins og áður þar til eftir eru 14-16-17-18 lykkjur, prjónið næstu 2 lykkjur slétt saman, prjónið út umferðina. Fækkið lykkjum svona í hverri umferð frá réttu þar til fækkað hefur verið alls 3-3-3-4 sinnum = 46-52-54-56 lykkjur. Prjónið garðaprjón og mynstur A.1 þar til stykkið mælist ca 25-27-32-35 cm frá prjónamerki við hæl (nú eru eftir ca 5 cm að loknu máli). TÁ: Haldið áfram í garðaprjóni, en nú er prjónað mynstur A.2 yfir miðju 16 lykkjur. Þegar mynstur A.2 hefur verið prjónað til loka eru 40-46-48-50 lykkjur í umferð. Prjónið garðaprjón yfir allar lykkjur og fækkið um 4 lykkjur jafnt yfir í hverri umferð frá réttu alls 7 sinnum = 12-18-20-22 lykkjur. Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar slétt saman 2 og 2 = 6-9-10-11 lykkjur. Klippið þráðinn. Þræðið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að og festið vel. Prjónið aðra tátilju á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saum mitt undir ermi – saumið í ystu lykkjubogana þannig að saumurinn verði ekki þykkur. ÞÆFING: Setjið stykkið í þvottavél með þvottaefni án enzyma og bleikiefna saman með litlu frotte handklæði ca 50 x 70 cm. Þvoið við 40 gráður með venjulegri vindingu án forþvottar ATH: Ekki nota stutt þvottakerfi. Eftir þvott er stykkið formað til á meðan það er enn vott. EFTIR ÞÆFINGU: Ef stykkið hefur þæfst of lítið og er of stórt: Þvoðu stykkið einu sinni enn í þvottavél á meðan það er enn vott. Ef stykkið hefur þæfst of mikið og er of lítið: Togið stykkið út í rétta stærð á meðan það er enn vott, ef stykkið er of þurrt, bleytið það fyrst. Munið: Síðar er stykkið þvegið eins og venjuleg ullarflík. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #braidedslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 234-71
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.