Marisa skrifaði:
Sono giusti tre segnapunti? Non ci vorrebbe un'altro segnapunti ad inizio giro per avere 4 sezioni di diminuzione?
29.12.2024 - 13:18DROPS Design svaraði:
Buonasera Marisa, le istruzioni sono corrette. Buon lavoro!
30.12.2024 - 00:16
Francine Beaudet skrifaði:
Qu'en on parle d'aiguille circulaire 3.5 s'agit-il d'aiguille de 3.5 mm
12.09.2024 - 20:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Beaudet, la taille des aiguilles dans les modèles français est toujours indiquée en système métrique, donc effectivement 3,5 mm; pour la taille US, cliquez sur le menu déroulant à côté de l'icône imprimante et sélectionnez English (US - inc h). Bon tricot!
13.09.2024 - 08:46
Dee skrifaði:
If we start decreasing (size 1) @18 cm, I dont understand how we can knit over 14 rows (7 times every 2nd row) plus another 4 rows before casting off and end up with the hat at 20cm? 18 rows will add quite a lot more or have I misunderstood?
31.12.2023 - 21:32DROPS Design svaraði:
Dear Dee, remember that the bottom 5 cm will be folded up towards RS, so that you get: 18 cm before decreasing + 18 rows = approx. 7 cm for the top of hat = 25 cm, minus 5 cm folding = 20 cm. Happy knitting!
02.01.2024 - 11:43
Marcus Movitz skrifaði:
Hej. Jag ska börja minska nu och undrar om ”minska på vartannat varv totalt 7-7-7-8 gånger innebär 7 eller 14 varv? Sedan minskas det på varje varv 4-5-5-5 gånger och det innebär 5 varv? Mvh Marcus
30.11.2023 - 11:46DROPS Design svaraði:
Hej Marcus, du minskar på vartannat varv 7 ggr = 13 varv, sedan på varje varv 5 ggr = 5 varv :)
30.11.2023 - 15:29
Neela skrifaði:
I don’t understand the last paragraph instructions of K-0-1-0-0 , knit all together 2 and 2 . Can you please explain. Thankyou.
12.06.2023 - 18:22DROPS Design svaraði:
Hi Neela, It is only in size 3/5 you need to knit 1 before knitting all stitches together 2 and 2 (that's why there are zeros in all the other sizes). Knitting together 2 and 2 means you knit the first 2 stitches together, then the next 2 and so on to the end of the round. Happy knitting!
13.06.2023 - 06:47
Jeanne skrifaði:
Bonjour, J'ai une question concernant les diminutions pour le bonnet soft sky. Lorsque vous dites "diminuer 7-7-7-8 fois au total tous les 2 tours", on utilise la méthode des 3 mailles avant le marqueur, ou on fait des diminutions simples ? Pendant combien de tours ? Même question pour les diminutions 5 fois tous les tours. Merci de votre aide ! Jeanne
24.02.2023 - 23:35DROPS Design svaraði:
Bonjour Jeanne, vous devez effectivement diminuer comme indiqué sous DIMINUTIONS, autrement dit, on diminue 2 m à chacun des 3 marqueurs (=6 m à chaque tour de diminutions); ainsi: *tricotez 1 tour de diminutions, 1 tour sans diminuer* et tricotez ces 2 tours 7 ou 8 fois (cf taille), puis diminuez tous les tours pendant 4 ou 5 tours (cf taille). Bon tricot!
27.02.2023 - 09:29
Kamila skrifaði:
Witam, gdy daje 3 znaczniki co 29 oczek, nie nie wychodzi 7 zamkniętych oczek w okrążeniu, bazując na sposobie zamykania oczek zaczynając 3 oczka przed markerem. Czy te 7 oczek powinno być zamknięte równomiernie? I ile rzędów mamy zrobić zamykajac oczka w co 2 okrążeniu?
24.02.2023 - 23:11DROPS Design svaraði:
Witaj Kamilo, w każdym okrążeniu zamykasz 6 oczek (2 oczka w miejscu każdego markera, zgodnie z opisem na górze wzoru). W 2-gim rozmiarze zamykasz w ten sposób 7 razy co 2 okrążenia (7x6 oczek=42 zamknięte oczka) i 5 razy w każdym okrążeniu (5x6 oczek=30 zamkniętych oczek). 87-72=zostaje 15 oczek. Pozdrawiamy!
27.02.2023 - 09:19
Karline Verreydt skrifaði:
Is de totale lengte van de muts (20-21-22-23 cm) gemeten met de boord inbegrepen? Wat wordt bedoeld met '(er is ongeveer 7-8-8-8 cm over)'?
23.12.2022 - 15:16DROPS Design svaraði:
Dag Karline,
De lengte van de muts is inderdaad inclusief boord. Als er nog ongeveer 7-8-8-8 cm over is wordt daar mee bedoeld dat je nog ongeveer 7-8-8-8 cm moet breien. 28.12.2022 - 08:20
Birgit skrifaði:
Hallo Ich finde diese Anleitung sehr gut beschrieben, aber ich habe sie ausgewählt, weil ich eine Bruchkante stricken wollte, die ich noch nie gemacht habe. Aber sie wird in der Anleitung nicht beschrieben. Wie mache ich das jetzt? Können Sie mir helfen? Liebe Grüsse Birgit
26.11.2022 - 12:30DROPS Design svaraði:
Liebe Birgit, bei dieser Mütze wird keine Bruchkante gestrickt, die unteren 5-6-7-8 cm Bündchen am Anfang der Mütze werden am Ende nach oben umgeschlagen. Viel Spaß beim stricken!
28.11.2022 - 09:11
Soft Sky#softskyhat |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð húfa fyrir börn úr DROPS Air. Stykkið er prjónað neðan frá og upp í sléttprjóni með uppábroti. Stærð 2 – 12 ára.
DROPS Children 44-7 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- ÚRTAKA: Prjónið þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr á milli þessa 2 lykkja), lyftið 1 lykkju af prjóni eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt og steypið lyftu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. Endurtakið úrtöku við hvert prjónamerki. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Húfan er prjónuð í hring neðan frá og upp, byrjið með hringprjón og skiptið yfir á sokkaprjón eftir þörf. HÚFA: Fitjið upp 92-96-100-104 lykkjur á hringprjón 3,5 með DROPS Air. Prjónið stroff í hring (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) þar til stykkið mælist 5-6-7-8 cm. Prjónið 1 umferð slétt og fækkið jafnframt um 8-9-10-8 lykkjur jafnt yfir = 84-87-90-96 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 4 og prjónið sléttprjón. Prjónið þar til stykkið mælist ca 18-19-21-23 cm (nú eru eftir ca 7-8-8-8 cm til loka máls). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Setjið 3 prjónamerki í stykkið – prjónamerkin eru sett á milli lykkja þannig að það eru 28-29-30-32 lykkjur á milli hverra prjónamerkja. Sjá ÚRTAKA og fækkið lykkjum í annarri hverri umferð alls 7-7-7-8 sinnum, fækkið síðan lykkjum í hverri umferð alls 4-5-5-5 sinnum = 18-15-18-18 lykkjur. Prjónið 0-1-0-0 lykkju slétt, prjónið 2 og 2 lykkjur slétt saman út umferðina = 9-8-9-9 lykkjur. Klippið þráðinn og þræðið í gegnum lykkjurnar, herðið á þræði og festið vel. Brjótið upp stroffið 5-6-7-8 cm að réttu, húfan mælist ca 20-21-22-23 cm. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #softskyhat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 44-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.