Sylvie Courtier skrifaði:
Bonjour, je n'arrive pas à saisir ce qu'est la maille mousse. Je connais pourtant le tricot, endroit, envers, jeté etc... Merci de votre aidd
05.12.2024 - 23:54
Sylvie Courtier skrifaði:
Bonjour, je n'arrive pas à saisir ce qu'est la maille mousse. Je connais pourtant le tricot, endroit, envers, jeté etc... Merci de votre aidd
05.12.2024 - 23:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Courtier, 1 maille point mousse se tricote à l'endroit sur l'endroit et à l'endroit sur l'envers - cf POINT MOUSSE au début des explications. Le bavoir se tricote en côtes (1 maille jersey, 1 maille point mousse), la maille jersey va se tricoter à l'endroit sur l'endroit et à l'envers sur l'envers, la maille point mousse va se tricoter toujours à l'endroit. Bon tricot!
06.12.2024 - 08:07
Vivian skrifaði:
Når der står 1 ret, 1 maske retstrik \r\nHvad betyder så 1 maske retstrik ?
27.08.2024 - 00:02DROPS Design svaraði:
Hej Vivian, 1 maske retstrik, da strikkes masken ret både fra retsiden og fra vrangen (1 ret bliver til glatstrik (ret fra retsiden, vrang fra vrangen))
28.08.2024 - 08:46
Trude skrifaði:
Er 1 rille det samme som 1 rettmaske? Rille brukes som oftest som rillestrikk da man bare strikker rett. Utrolig tung oppskrift, er ikke nybegynner.
27.04.2024 - 20:34DROPS Design svaraði:
Hei Trude, 1 rillemaske er strikket rett fra både retten og vrangen, i motsetning til rettmaskene som er strikket vrang fra vrangen. God fornøyelse!
29.04.2024 - 06:48
Annica skrifaði:
När det sägs att man stickar fram till mittmaskan, menas det att man stickar mittmaskan också?
02.03.2024 - 16:14DROPS Design svaraði:
Hei Annica. Nei, strikk frem til midtmasken, eller til det gjenstår 1 maske før midtmasken. mvh DROPS Design
04.03.2024 - 13:55
Veronica skrifaði:
Vad betyder v i VARV 4? "Sticka 2 v rätstickning" innan har det stått maska, ska det vara "Sticka 2 maskor rätstickning"? v tänker jag varv, men ska nog inte vara sticka två varv på varvet...
31.10.2023 - 11:38DROPS Design svaraði:
Hej Veronica. Tack för info, det var fel i den svenska översättningen, och det har nu rättats till : "VARV 4 (avigsidan): Sticka 1 m rätstickning, 1 omslag, * 1 m rätstickning, 1 avig *, sticka från *-* till det återstår 1 maska före mittmaskan, 1 m rätstickning, 1 avig, * 1 m rätstickning, 1 avig *, sticka *-* till det återstår 2 maskor, 1 m rätstickning, 1 omslag, 1 m rätstickning (2 maskor ökade)." Mvh DROPS Design
31.10.2023 - 13:57
Ajda skrifaði:
I skriver at der skal strikkes 1 ret og derefter 1 maske retstrik hvad er forskellen på disse to typer ret? Det er ikke til at finde i jeres ordbog
08.06.2023 - 19:09DROPS Design svaraði:
Hej Ajda, 1 ret = glatstrik (ret fra retsiden og vrang fra vrangen) - 1 maske retstrik = ret både fra retsiden og vrangen :)
09.06.2023 - 09:34
Gunn skrifaði:
1. p (retten): Strikk alle m rett - Lag kast slik: 1 etter første m. 1 før og 1 etter midtm., 1 før siste m = 4 kast 2. p (vrangen): strikk 1 r, 1 vr – Lag kast slik: 1 etter første og 1 før siste m = 2 kast . Midtm. strikkes vr. Strikk kastene ved siden av midtm. vr. 3. p (retten): Lik 1.p 4.p (vrangen): Strikk 1r og 1 vr på samme sted som på 2.p - MEN strikk kastene ved siden av midtm r.
06.06.2023 - 12:07
Gunn skrifaði:
Her er det forvirrende at dere bruker begrepet rille. Jeg har forslag til hvordan denne oppskriften kan skrives mye enklere, men får beskjed om at kommentaren blir for lang, selv om jeg er innenfor 500 tegn.
06.06.2023 - 12:04DROPS Design svaraði:
Hej Gunn, når vi skriver 1 rille, så strikkes masken ret på både retsiden og vrangen. :)
08.06.2023 - 14:44
Anne-Beate Dokken skrifaði:
Jeg strikker hver første maske rett. Men kanten ser ikke ut som bilde. Strikker jeg noe feil. Takk for hjelpen.
12.05.2023 - 00:46DROPS Design svaraði:
Hei Anne-Beate, Du skal også strikke 1 kast på begynnelsen av hver pinne (etter den rette masken). Håper dette hjelper og god fornøyelse!
12.05.2023 - 06:38
Dew Drops Bib#dewdropsbib |
|
![]() |
![]() |
Prjónaður smekkur fyrir börn úr DROPS BabyMerino. Stykkið er prjónað með perlustroffi.
DROPS Baby 43-17 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SMEKKUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna, ofan frá og niður. SMEKKUR: Fitjið upp 15 lykkjur á hringprjón 3 með DROSP BabyMerino. UMFERÐ 1 (rétta): Prjónið 1 lykkju GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, sláið 1 sinni uppá prjóninn, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja garðaprjón *, prjónið frá *-* yfir næstu 6 lykkjur, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt (miðjulykkja), setjið 1 prjónamerki í miðjulykkju, sláið 1 sinni uppá prjóninn, * 1 lykkja garðaprjón, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* yfir næstu 6 lykkjur, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 lykkja garðaprjón = 19 lykkjur. Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umferð, það eiga að myndast göt. UMFERÐ 2 (ranga): Prjónið 1 lykkju garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, * 1 lykkja garðaprjón, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* að miðjulykkju, 1 lykkja brugðið, * 1 lykkja brugðið, 1 lykkja garðaprjón *, prjónið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja garðaprjón (2 lykkjur fleiri). UMFERÐ 3 (rétta): Prjónið 1 lykkju garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, * 1 lykkja slétt, 1 lykkja garðaprjón *, prjónið frá *-* að miðjulykkju, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, * 1 lykkja garðaprjón, 1 lykkja slétt *, prjónið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja garðaprjón (4 lykkjur fleiri). UMFERÐ 4 (ranga): Prjónið 1 lykkju garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn * 1 lykkja garðaprjón, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir á undan miðjulykkju, 1 lykkja garðaprjón, 1 lykkja brugðið, * 1 lykkja garðaprjón, 1 lykkja brugðið *, prjónið frá *-* þar til 2 lykkjur eru eftir, 1 lykkja garðaprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn (2 lykkjur fleiri). UMFERÐ 5 (rétta): Prjónið eins og umferð 3. Endurtakið umferð 2 til 5 uppúr. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu þegar smekkurinn mælist 12-14 cm, mælt meðfram miðjulykkju. Festið tölu í annan endann á smekknum (tölunni er hneppt í gegnum eitt gat frá útaukningu í hinum endanum á smekknum). |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dewdropsbib eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 14 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 43-17
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.