Laura skrifaði:
Woodstock weekend edging Is it chain 3 over the treble stitches or 3 single crochet? I have gaps. I could send a picture to show you. Please help. Can you show me close up picture?
04.05.2023 - 06:47DROPS Design svaraði:
Dear Laura, in this video, we show how to crochet such a square (with just one color, but you then just have to change color, the technique will be the same). It should help you to understand how to work diagram. Happy crocheting!
04.05.2023 - 08:25
Anita Vogler skrifaði:
Wie nähe ich die Träger fest?
27.04.2023 - 08:09DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Vogler, die Quadraten von den Trägern häkeln Sie wie beim Topp zusammen und dann häkeln Sie die Träger am Vorder- bzw Rückenteil zusammen, wie Sie die Quadrate davor zusammengehäkelt haben. Viel Spaß beim häkeln!
27.04.2023 - 08:30
Lucia skrifaði:
Nella taglia M, quanti quadrati di 3 giri per ogni spallina? Grazie tanto lucia
21.04.2023 - 15:45DROPS Design svaraði:
Buonasera Lucia, come indicato nelle spiegaziono, per la spallina della taglia M deve lavorare 1 quadrato per ogni combinazione di colore e poi ancora 1 quadrato per le combinazioni 1 e 2, per un totale di 8 quadrati per le 2 spalline. Buon lavoro!
26.04.2023 - 17:06
Axelle skrifaði:
Bonjour, Le top sur la photo est-il crocheté en suivant les instructions écrites (1 maille serrée entre chaque groupe de brides, correspondant au tutoriel vidéo "Comment crocheter 2 carrés ensemble"), ou bien en suivant les instructions du tutoriel vidéo "Comment crocheter des carrés ensemble avec des mailles coulées" ? J'hésite entre ces deux méthodes pour assembler tous mes carrés entre eux. Une méthode est-elle plus adaptée à cet ouvrage ? Merci !
21.04.2023 - 15:12DROPS Design svaraði:
Bonjour Axelle, on assemble les carrés en suivant la technique de cette vidéo, autrement dit, on crochète 1 maille serrée dans les 2 carrés et 3 ml entre chaque maille serrée - mais vous pouvez également utiliser l'autre technique, au choix. Bonnes finitions!
24.04.2023 - 09:19
Lucia skrifaði:
Buonasera, avete un video dove posso vedere come attaccare i quadrati di questo modello “ Woodstock Weekend” come descritto nello schema. Grazie di tutto lucia
19.04.2023 - 19:58DROPS Design svaraði:
Buonasera Lucia, un video specifico per questo modello non c'è, ma se scorre la pagina del modello può trovare dei video consigliati per la confezione di modelli simili a questo. Buon lavoro!
26.04.2023 - 17:09
Marie skrifaði:
Hi, and very beautiful top! Do you think there will be a recipe for a shorts or skirt that could go with the top?
17.04.2023 - 13:34
Laura skrifaði:
Where is the actual pattern??? It tells you the color to use and how to assemble them. Please help p
03.04.2023 - 07:52DROPS Design svaraði:
Hi Laura, The diagram for the pattern is at the bottom of the page, under the measurements chart. Happy Easter!
04.04.2023 - 06:46
Lesley Naylor skrifaði:
The video link appears to be broken. I can’t access the one for joining squares together
27.03.2023 - 22:13
Tesla skrifaði:
I am having troubles crocheting the squares together! I have the first two rows stitched together but now that I have finished I have a chain 3. Where do I go from here? Please help!
25.03.2023 - 18:25DROPS Design svaraði:
Dear Tesla, please see the tutorial videos, linked below the pattern, they will help you, especially this one: https://www.garnstudio.com/video.php?id=1720&lang=en , but check the other ones too. Happy Crafting!
26.03.2023 - 10:15
Rosa skrifaði:
Hola! Me encanta este modelo. Como puedo calcular el hilo que necesito para hacer también una chaqueta con este patrón? Gracias!
19.03.2023 - 19:54DROPS Design svaraði:
Hola Rosa, no hacemos patrones personalizados, pero puedes usar el siguiente patrón como referencia para calcular la cantidad de hilo necesaria: https://www.garnstudio.com/pattern.php?id=5959&cid=23 Ambos patrones están hechos con hilos del mismo grupo de lanas, por lo que las cantidades deberían de ser similares. Ten en cuenta el metraje de cada lana al calcular; puedes leer más sobre esto aquí: https://www.garnstudio.com/lesson.php?id=14&cid=23
19.03.2023 - 23:26
Woodstock Weekend#woodstockweekendtop |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Heklaður toppur með ömmuferningum úr DROPS Safran. Stærð XS/S - XXXL.
DROPS 231-31 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LITASAMSETNING: FERNINGUR 1: UMFERÐ 1 litur mynta, UMFERÐ 2 litur kaffi, UMFERÐ 3 litur sægrænn, UMFERÐ 4 litur natur. FERNINGUR 2: UMFERÐ 1 litur sægrænn, UMFERÐ 2 litur natur, UMFERÐ 3 litur rauður leir, UMFERÐ 4 litur natur. FERNINGUR 3: UMFERÐ 1 litur kaffi, UMFERÐ 2 litur rauður leir, UMFERÐ 3 litur mynta, UMFERÐ 4 litur natur. FERNINGUR 4: UMFERÐ 1 litur daufbleikur, UMFERÐ 2 litur mynta, UMFERÐ 3 litur kaffi, UMFERÐ 4 litur natur. FERNINGUR 5: UMFERÐ 1 litur rauður leir, UMFERÐ 2 litur daufbleikur, UMFERÐ 3 litur natur, UMFERÐ 4 litur natur. FERNINGUR 6: UMFERÐ 1 litur natur, UMFERÐ 2 litur sægrænn, UMFERÐ 3 litur daufbleikur, UMFERÐ 4 litur natur. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. LITASKIPTI: Til að fá fallega litaskiptingu þegar skipt er um lit í byrjun á umferð, heklið keðjulykkju í lok umferðar með nýja litnum. LOFTLYKKJA: Ef þú heklar yst á heklunálinni þá kemur loftlykkjan oft til með að verða of stíf. 1 loftlykkja á að vera álíka löng og breiddin á 1 stuðli. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið samanstendur af nokkrum ömmuferningum sem heklaðir eru saman í lokin. ÖMMUFERNINGUR: Ferningar eru heklaðir í mismundandi litum – sjá LITASAMSETNING. Festið þræðina jafnóðum (heklið eða saumið þá inn). Ferningarnir eru heklaðir eftir mynsturteikningu A.1 á heklunál 3,5 – sjá LITASKIPTI í útskýringu að ofan. Heklið 5-6-9-10-12 ferninga í hverri litasamsetningu, í stærð L eru heklaðir 2 ferningar til viðbótar (eins og ferningur 1 og 2), í stærð XL/XXL eru heklaðir 4 ferningar til viðbótar (eins og ferningur 1, 2, 3 og 4) = 30-36-56-64-72 ferningar fyrir framstykki og bakstykki. Síðan eru heklaðir minni ferningar sem eiga að vera bönd á öxlum / hlýrar. Heklið síðan 3 fyrstu umferðir í A.1, 4. umferð er ekki hekluð. Heklið 1-1-1-1-2 ferninga í hverri litasamsetningu, en heklið einungis fyrstu 2 umferðir með litum, heklið síðan 3. umferð með litnum natur. Stærð XS/S - M : Heklið 2 ferninga til viðbótar alveg eins (heklið eins og ferningur 1 og ferningur 2). Stærð L-XL/XXL: Heklið 4 ferninga til viðbótar alveg eins (heklið eins og ferningur 1, 2, 3 og 4) = 8-8-10-10-12 litlir ferningar. FRÁGANGUR: Nú á að hekla stóru ferningana saman í einn rétthyrning sem verður framstykki og bakstykki á toppnum. Skipu ferningunum niður út á við eins og þig langar til að hafa þá, það eiga að vera 3-3-4-4-4 ferninga á hæðina og 10-12-14-16-18 ferninga á breiddina – sjá mynd fyrir innblástur. Ferningarnir eru heklaðir saman, fyrst á lengdina síðan á hæðina. Byrjið í hægri hlið, með fyrsta ferning á efstu og miðju röð. Leggið ferningana að hvorum öðrum með röngu á móti röngu. Heklað er í gegnum báða ferningana með litnum natur þannig, frá réttu: Heklið 1 fastalykkju um 3 loftlykkju í hornið, * 3 loftlykkjur, hoppið yfir 1 stuðlahóp, heklið 1 fastalykkju á milli 2 næstu stuðlahópa *, heklið frá *-* 3 sinnum, endið með 3 loftlykkjur, hoppið yfir stuðlahóp, heklið 1 fastalykkju um hornið og 3 loftlykkjur. Leggið næstu 2 ferninga í efstu og annarri röð að hvorum öðrum með röngu á móti röngu. Haldið áfram að hekla saman alveg eins og fyrstu 2 ferningana. Haldið svona áfram alveg eins þar til allir ferningarnir í 2 efstu röðunum hafa verið heklaðir saman á lengdina. Stærð XS/S - M: Heklið neðstu röðina með ferningum saman við 2 efstu alveg eins. Stærð L - XL/XXL og XXXL: Heklið 2 neðstu raðirnar með ferningum saman við 2 efstu alveg eins. Nú eru ferningarnir heklaðir saman á hæðina, heklið alveg eins og útskýrt er að ofan. Þegar allir ferningarnir hafa verið heklaðir saman á hæðina og á breiddina, heklið skammhliðar saman. Klippið þræðina og festið. Heklið 4-4-5-5-6 ferninga fyrir bönd á öxlum / hlýra saman 2 og 2 alveg eins og útskýrt er að ofan. Endurtakið á hinu bandinu á öxl / hlýra. Leggið toppin flatan, þannig að það verður annað hvort heill eða hálfur ferningur í hvorri hlið, samskeyti þar sem rétthyrningurinn er heklaður saman er mitt að aftan. Staðsetjið böndin tvö fyrir öxl / hlýra í efri kanti á toppnum, ca 5½-8½-12-15-19 cm inn frá hvorri hlið, það eru ca 15-16-17-18-19 cm á milli banda á öxl mitt á toppnum. Saumið böndin á framhlið og á bakhlið á toppnum. Mátið e.t.v. toppinn og stillið fjölda á ferningum til á böndum / hlýra. HEKLAÐUR KANTUR: Það á að hekla kant í kringum neðri kant á toppnum með litnum natur þannig: Heklið fastalykkju um 3 loftlykkjur í einu horni á ferningi, * 3 loftlykkjur, hoppið yfir 1 stuðlahóp, heklið 1 fastalykkju á milli 2 næstu stuðlahópa *, heklið frá *-* 3 sinnum, endið með 3 loftlykkjur, hoppið yfir stuðlahóp og heklið 1 fastalykkju um hornið, heklið 2 loftlykkjur, heklið 1 fastalykkju um 3 loftlykkjur í hornið á næsta ferningi. Haldið svona áfram í kringum allan neðri kantinn á toppnum. Heklið kant í kringum handveg og opi við hálsmál á toppnum á sama hátt. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #woodstockweekendtop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 11 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 231-31
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.