Lisa-Marie skrifaði:
Hi. Was bedeutet bitte „ *-* “ ?
24.09.2024 - 18:43DROPS Design svaraði:
Liebe Lisa-Marie, die Angaben zwischen den * soll man wiederholen. Viel Spaß beim Stricken!
25.09.2024 - 08:24
Jeanne skrifaði:
Bonjour, pour les devants vous indiquez de diminuer sur devant droit sur l’endroit et vous dites également de diminuer sur l’endroit pour l'autre côté. On va se retrouver avec 2 morceaux identiques. Il y a un des côtés qu'il va falloir diminuer sur l’envers non? Merci
21.09.2024 - 19:18DROPS Design svaraði:
Bonjour Jeanne, pour le devant gauche, on diminue avant les 5 dernières mailles sur l'endroit (quand il reste 7 mailles, on diminue 1 m et on tricote les 5 dernières mailles) = sur le côté gauche du devant gauche, vu sur l'endroit; pour le devant droit, on diminue après les 5 premières mailles en début de rang sur l'endroit = à droite, vu sur l'endroit, les 2 devants sont ainsi symétriques. Bon tricot!
23.09.2024 - 08:04
Jeanne skrifaði:
Bonjour c'est encore moi. Est il possible de mélanger une couleur chocolat avec du beige ou du amande puisqu’il faut 2 fils? Pour une taille M vous dites qu'il faut 200g de laine ça comprend les 2 fils? Merci
12.09.2024 - 12:07DROPS Design svaraði:
Bonjour Jeanne, tout à fait, n'hésitez pas à demander conseil à votre magasin, qui pourra vous proposer les couleurs les mieux assorties correspondant à votre choix (même par mail ou téléphone). Il faut effectivement 200 g Brushed Alpaca Silk au total et on tricote avec 2 fils (donc 100 g de chaque couleur si vous tricotez avec 2 couleurs). Bon tricot!
13.09.2024 - 08:04
Jeanne skrifaði:
Bonjour et merci pour votre réponse. Mais comment faites vous pour tricoter en aller retour sur des aiguilles circulaires ?
12.09.2024 - 09:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Jeanne, vous tourner à la fin de chaque rang pour tricoter alternativement sur l'endroit et sur l'envers, comme sur des aiguilles droites; cette vidéo vous permettra de mieux visualiser comment faire. Bon tricot!
13.09.2024 - 07:57
JEANNE skrifaði:
Bonjour, vous indiquez des aiguilles circulaires mais le gilet est en plusieurs morceaux. Comment faites vous pour le faire avec des aiguilles circulaires ? Ce n’est pas plutôt fait avec des aigudouble pointes? Merci pour votre réponse
12.09.2024 - 00:06DROPS Design svaraði:
Bonjour Jeanne, dans ce modèle, on tricote chaque pièce en allers et retours sur aiguille circulaire, vous pouvez donc utiliser des aiguilles droites si vous préférez - retrouvez ici plus d'infos sur les aiguilles circulaires. Bon tricot!
12.09.2024 - 09:40
Ann Christin Cook skrifaði:
Egner denne oppskriften seg for en som skal strikke sin første genser? Og hvor mange nøster trenger jeg til en str S/M?
08.09.2024 - 14:06
Wiebke skrifaði:
Hallo, ich stricke Größe M und verstehe folgendes in der Anleitung nicht: Bei einer Länge von ca. 49-51-53-55-57-59 cm die nächste Hin-Reihe wie folgt stricken: 4-5-5-6-6-7 Maschen rechts, * 2 Maschen rechts zusammenstricken, 4-4-5-5-6-7 Maschen rechts *, von *-* insgesamt 3 x in der Höhe arbeiten und 1-2-1-2-1-1 Masche(n) rechts stricken = 20-22-24-26-28-32 Maschen. Die Angabe "in der Höhe" irritiert. Mache ich das in drei Vorderreihen ? Danke und liebe Grüße Wiebke
23.08.2024 - 09:18DROPS Design svaraði:
Liebe Wiebke, dieses "in der Höhe" soll weg, sorry (danke für den Hinweis), es wird 3 x von *bis* in der gleichen Reihe wiederholt. Viel Spaß beim Stricken!
23.08.2024 - 15:43
Ariel skrifaði:
Welche Millimeterstärke hat die Rundnadel in Größe 8? Vielen Dank für Ihre Antwort!
10.08.2024 - 10:54DROPS Design svaraði:
Liebe Ariel, die Stärke der Rundnadel ist auch 8 mm. Ich wünsche Ihnen ganz viel Freude und gutes Gelingen beim Stricken!
10.08.2024 - 11:19
Reidun Hvattum skrifaði:
Jeg tror ermelengen er havnet i omvendt rekkefølge i denne oppskriften.
25.07.2024 - 12:49
Angelica Alebjer skrifaði:
Hej Jag undrar om det skulle passa med drops paris till denna modell cherished moments? Har stickat den redan i drops alpaca brushed silk, men skulle vilja ha den lite mer kompakt. Tack på förhand Mvh Angelica
11.06.2024 - 20:41DROPS Design svaraði:
Hei Angelica. DROPS Brushed Alpaca Silk og DROPS Paris tilhører samme garngruppe (C), så du kan bruke Paris. Men vær obs på at det strikkes med 2 tråder, slik at en jakke i Paris vil få en annen struktur og tyngde på plagget. I DROPS Brushed Alpaca Silk brukes det mellom 175 gram - 300 gram, mens det i Paris vil det måtte bruke mellom 1300 gram - 2250 gram. mvh DROPS Design
17.06.2024 - 13:14
Cherished Moments#cherishedmomentscardigan |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð einföld / basic peysa úr 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk. Stykkið er prjónað neðan frá og upp í sléttprjóni. Stærð XS - XXL.
DROPS 231-6 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- TVEIR ÞRÆÐIR: Þar sem stykkið er prjónað með 2 þráðum, prjónið með þráðinn bæði innan í og utan með sömu dokkunni. SLÉTTPRJÓN: Prjónið 1 umferð slétt frá réttu. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Endurtakið þessar 2 umferðir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Peysan er prjónuð fram og til baka, neðan frá og upp í stykkjum og er saumuð saman í lokin. Öll peysan er prjónuð með 2 þráðum. BAKSTYKKI: Fitjið upp 52-56-60-66-70-78 lykkjur á hringprjón 8 með 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk – sjá TVEIR ÞRÆÐIR. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið nú SLÉTTPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Haldið svona áfram. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 50-52-54-56-58-60 cm, fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 31-33-35-38-40-44 lykkjur á hringprjón 8 með 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 28-28-28-29-30-31 cm er lykkjum fækkað fyrir v-hálsmáli í næstu umferð frá réttu þannig: Prjónið sléttar lykkjur þar til 7 lykkjur eru eftir, prjónið 2 lykkjur slétt saman (1 lykkja færri) og prjónið síðustu 5 lykkjur slétt. Fækkið lykkjum svona í 6. hverri umferð alls 2-2-3-3-3-3 sinnum, síðan í 4. hverri umferð alls 6-6-5-6-6-6 sinnum = 23-25-27-29-31-35 lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 49-51-53-55-57-59 cm, prjónið næstu umferð frá réttu þannig: Prjónið 4-5-5-6-6-7 lykkjur slétt, * prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 4-4-5-5-6-7 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* alls 3 sinnum og prjónið 1-2-1-2-1-1 lykkjur slétt = 20-22-24-26-28-32 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 31-33-35-38-40-44 lykkjur á hringprjón 8 með 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 28-28-28-29-30-31 cm er lykkjum fækkað fyrir v-hálsmáli í næstu umferð frá réttu þannig: Prjónið 5 lykkjur slétt, lyftið 1 lykkju yfir á hægri prjón eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt og steypið lyftu lykkjunni yfir á hægri prjón, yfir lykkjuna sem var prjónuð (1 lykkja færri), prjónið þær lykkjur sem eftir eru slétt. Fækkið lykkjum svona í 6. hverri umferð alls 2-2-3-3-3-3 sinnum, síðan í 4. hverri umferð alls 6-6-5-6-6-6 sinnum = 23-25-27-29-31-35 lykkjur. Þegar stykkið mælist ca 49-51-53-55-57-59 cm, prjónið næstu umferð frá réttu þannig: Prjónið 4-5-5-6-6-7 lykkjur slétt, * prjónið 2 lykkjur slétt saman, prjónið 4-4-5-5-6-7 lykkjur slétt *, prjónið frá *-* alls 3 sinnum og prjónið 1-2-1-2-1-1 lykkjur slétt = 20-22-24-26-28-32 lykkjur. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. ERMI: Fitjið upp 46-48-50-54-56-58 lykkjur á hringprjón 8 með 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk. Prjónið 1 umferð brugðið frá röngu. Prjónið sléttprjón. Þegar stykkið mælist 46-45-44-42-41-39 cm, fellið af með sléttum lykkjum frá réttu. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma frá yst á öxl og inn að miðju, saumið með 1 þræði með (miðju 11-11-11-13-13-13 cm á bakstykki er hálsmál). Setjið 1 prjónamerki í framstykkin og bakstykkið 19-20-21-22-23-24 cm frá axlasaumi og niður. Saumið ermar í á milli prjónamerkja á framstykki og bakstykki – miðja á ermi á að passa við axlasauminn – saumið með 1 þræði. Saumið ermasauma og hliðarsauma í eitt, með 1 þræði, saumið í ystu lykkjubogana. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #cherishedmomentscardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|
Skrifaðu athugasemd um DROPS 231-6
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.