Aitameur skrifaði:
Bonjour Je ne comprend le nombre 3-3 ou 3-4 la ou il y as exp:CARRÉ 7: Crocheter 3-3 carrés.Merci encore
20.09.2023 - 01:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Aitameur, ce modèle est décliné en 2 tailles, vous avez besoin de 3 carrés de certaines couleurs dans les 2 tailles, mais il vous faut parfois seulement 3 carrés d'une même couleur dans une taille mais 4 dans la 2ème taille (ex. Carré 6 ou 9). Bon crochet!
20.09.2023 - 07:54
Annika skrifaði:
Hej! Det står i ruta 6 att man ska börja med mellanrosa men det finns ju bara rosa (nr 33) och puder rosa (nr 58)?
15.05.2023 - 20:57DROPS Design svaraði:
Hej Annika, tack för info, det är ändrat till rosa :)
16.05.2023 - 11:26
Amy skrifaði:
Could you clarify round 3 of the granny square? Here is what I understand, but am not sure it's correct: Ch 4 to right of join, insert hook into join, ch 3, ch 4, in next corner: dc ch1 dc ch3 dc ch1 dc Is that correct? Thank you for your help!
09.04.2023 - 15:09DROPS Design svaraði:
Dear Amy, this is worked all on the same side. The second round ended with 2dc and 1 slip stitch in the 3rd chain at the beginning of the round. Work 1 slip stitch over the next chain, ch3, ch4 and, in the ch-3 space in the corner, work: 1dc, ch1, 1dc,ch3, 1dc, ch1, 1dc. Continue with ch4, 1dc in the next ch-1 space, ch4 and work the next corner. Happy crochetting!
10.04.2023 - 17:10
Christina Bolliger skrifaði:
Welche Grösse ist auf der Foto abgebildet?meine Grösse ist L/XL,welche Grösse ist besser für mich? so dass der Poncho nicht über die Schultern rutscht
11.03.2023 - 13:58DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Bolliger, meistens tragen unsere Modelle eine Größe S/M - aber da wir alle verschieden sind, vergleichen Sie am besten die Maßnahmen in der Maßskizze mit einer ähnlichen Kleidungstück - der ganze Halsausschnitt in S,M,L hier wird 6 Quadrate (8 Quadraten bei der grösseren Größe) herum sein, so können Sie damit auch messen; Viel Spaß beim häkeln!
13.03.2023 - 09:31
Thea Pater skrifaði:
Wanneer is dit patroon beschikbaar
05.03.2022 - 06:40DROPS Design svaraði:
Het patroon in het Nederlands vind je hier: https://www.garnstudio.com/pattern.php?id=10762&cid=7
06.03.2022 - 12:35
Heidi Gormsen skrifaði:
Sommernat
17.01.2022 - 20:55
Bohemian Bliss#bohemianblissponcho |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Heklað poncho með ömmuferningum úr DROPS Paris. Stærð S - XXXL.
DROPS 229-17 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LITASKIPTI: Til að fá fallega litaskiptingu þegar skipt er um lit, heklið keðjulykkjuna í lok umferðar með nýja litnum sem skipta á yfir í. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Mynsturteikning A.1 sýnir hvernig ferningarnir eru heklaðir, A.2 sýnir röðina á ferningunum, A.3 sýnir hvernig ferningarnir eru heklaðir saman, A.4 sýnir hvernig poncho lítur út þegar allir ferningarnir hafa verið heklaðir saman. LITIR: Heklið ferningana í eftirfarandi litasamsetningum og fjölda: FERNINGUR 1: Heklið 3-3 ferninga. UMFERÐ 1: vanillugulur UMFERÐ 2: sinnep UMFERÐ 3: kirsuber UMFERÐ 4: bensín UMFERÐ 5: ljós þveginn FERNINGUR 2: Heklið 3-3 ferninga. UMFERÐ 1: kirsuber UMFERÐ 2: hindber UMFERÐ 3: sinnep UMFERÐ 4: syren UMFERÐ 5: púðurbleikur FERNINGUR 3: Heklið 3-4 ferninga. UMFERÐ 1: syren UMFERÐ 2: púðurbleikur UMFERÐ 3: gallabuxnablár UMFERÐ 4: bensín UMFERÐ 5: myntugrænn FERNINGUR 4: Heklið 3-3 ferninga. UMFERÐ 1: sinnep UMFERÐ 2: vanillugulur UMFERÐ 3: hindber UMFERÐ 4: syren UMFERÐ 5: púðurbleikur FERNINGUR 5: Heklið 3-3 ferninga. UMFERÐ 1: ljós þveginn UMFERÐ 2: gallabuxnablár UMFERÐ 3: sinnep UMFERÐ 4: kirsuber UMFERÐ 5: púðurbleikur FERNINGUR 6: Heklið 3-4 ferninga. UMFERÐ 1: bleikur UMFERÐ 2: kirsuber UMFERÐ 3: mosagrænn UMFERÐ 4: myntugrænn UMFERÐ 5: vanillugulur FERNINGUR 7: Heklið 3-3 ferninga. UMFERÐ 1: púður bleikur UMFERÐ 2: syren UMFERÐ 3: vanillugulur UMFERÐ 4: gallabuxnablár UMFERÐ 5: ljós þveginn FERNINGUR 8: Heklið 3-3 ferninga. UMFERÐ 1: bleikur UMFERÐ 2: sinnep UMFERÐ 3: kirsuber UMFERÐ 4: syren UMFERÐ 5: ljós þveginn FERNINGUR 9: Heklið 3-4 ferninga. UMFERÐ 1: ljós þveginn UMFERÐ 2: syren UMFERÐ 3: kirsuber UMFERÐ 4: sinnep UMFERÐ 5: bleikur FERNINGUR 10: Heklið 2-2 ferninga. UMFERÐ 1: hindber UMFERÐ 2: kirsuber UMFERÐ 3: bleikur UMFERÐ 4: sinnep UMFERÐ 5: vanillugulur FERNINGUR 11: Heklið 2-2 ferninga. UMFERÐ 1: vanillugulur UMFERÐ 2: sinnep UMFERÐ 3: bleikur UMFERÐ 4: kirsuber UMFERÐ 5: hindber FERNINGUR 12: Heklið 1-2 ferninga. UMFERÐ 1: vanillugulur UMFERÐ 2: sinnep UMFERÐ 3: kirsuber UMFERÐ 4: hindber UMFERÐ 5: bleikur FERNINGUR 13: Heklið 1-2 ferninga. UMFERÐ 1: sinnep UMFERÐ 2: kirsuber UMFERÐ 3: hindber UMFERÐ 4: myntugrænn UMFERÐ 5: syren FERNINGUR 14: Heklið 2-2 ferninga. UMFERÐ 1: vanillugulur UMFERÐ 2: sinnep UMFERÐ 3: kirsuber UMFERÐ 4: ljós þveginn UMFERÐ 5: gallabuxnablár FERNINGUR 15: Heklið 1-2 ferninga. UMFERÐ 1: vanillugulur UMFERÐ 2: púðurbleikur UMFERÐ 3: hindber UMFERÐ 4: kirsuber UMFERÐ 5: mosagrænn ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONSHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið samanstendur af ömmuferningum í mismunandi litum sem heklaðir eru saman í poncho. PONSHO: Notið heklunál 5 og DROPS Paris. Sjá LITASKIPTI og LITIR og heklið ferningana eftir mynsturteikningu A.1 í mismunandi litasamsetningum. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar allir ferningarnir hafa verið heklaðir til loka, hafa verið heklaðir 36-42 ferningar. FRÁGANGUR: Leggið út ferningana eins og útskýrt er í mynsturteikningu A.2 (veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð). Númer í mynsturteikningu er númer sem eru útskýrð í LITIR. Notið heklunál 5 og litinn ljós blár. Heklið ferningana saman eins og útskýrt er í mynsturteikningu A.3. Þegar allir ferningarnir hafa verið heklaðir saman á lengdina og á breiddina, á að hekla stykkið þannig að hliðarnar sem merktar eru í mynsturteikningu A.2 liggi að hvorri annarri, heklið síðan saman þessa ferninga eins og útskýrt er í mynsturteikningu A.3. Mynsturteikning A.4 sýnir hvernig poncho lítur út þegar það hefur verið heklað saman. KANTUR: Notið heklunál 5 og litinn ljós blár, heklið kant meðfram neðri hlið og meðfram opi í hálsmáli. Heklið alveg eins og í A.3, nema nú er einungis heklað í eitt lag á ferningunum. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bohemianblissponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 229-17
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.