DROPS Extra / 0-1001

North Pole Pals by DROPS Design

Prjónuð húfa og trefill sem flöskuhulstur á tappa úr DROPS Nepal. Þema: Jól.

DROPS Design: Mynstur nr ne-134
Garnflokkur C
-----------------------------------------------------------
Efni: DROPS NEPAL frá Garnstudio
50 gr litur nr 3608, djúprauður
50 gr litur nr 0100, natur

DROPS SOKKAPRJÓNAR 5 – eða þá stærð sem þarf til að 17 l og 22 umf með sléttprjóni verði 10 x 10 cm.
----------------------------------------------------------

Hefur þú gert þessa eða einhverja af annarri hönnun frá okkur? Merktu myndirnar þínar á samfélagsmiðlum með #dropsdesign svo að við séð þær!

Athugasemdir (5)

65% Ull, 35% Alpakka
frá 550.00 kr /50g
DROPS Nepal uni colour DROPS Nepal uni colour 550.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
DROPS Nepal mix DROPS Nepal mix 572.00 kr /50g
Gallery Spuni
Panta
Prjónar & Heklunálar
Þú færð garn sem þarf í að gera þetta mynstur frá 1100kr. Sjá hér.

Leiðbeiningar um mynstur

EINLIT HÚFA:
Stykkið er prjónað fram og til baka. Fitjið upp 18 l á prjóna nr 5 með rauðum.
UMFERÐ 1-2: Prjónið slétt.
UMFERÐ 3-8: Prjónið sléttprjón.
UMFERÐ 9: Prjónið 1 kantlykkju, * 2 l sl, 2 l slétt saman *, endurtakið frá *-* 4 sinnum, endið á 1 kantlykkju = 14 l.
UMFERÐ 10: Prjónið br.
UMFERÐ 11: Prjónið 1 kantlykkju, 1 l sl, 2 l slétt saman *, endurtakið frá *-* 4 sinnum, endið á kantlykkju = 10 l.
UMFERÐ 12: Prjónið br.
UMFERÐ 13: Prjónið allar l 2 og 2 slétt saman = 5 l.
UMFERÐ 14: Prjónið br.
Klippið frá og dragið bandið í gegnum þær l sem eftir eru. Herðið að og saumið húfuna saman meðfram hlið innan við 1 kantlykkju.
Gerið lítinn dúsk með natur og festið hann efst á húfuna.

RÖNDÓTT HÚFA:
Húfan er prjónuð eins og einlit húfa nema það eru prjónaðar rendur þannig: * Prjónið 2 umf natur, 2 umf rauður *, endurtakið frá *-* til loka.

EINLITUR HÁLSKLÚTUR:
Prjónaður er hólkur með 6 l á sokkaprjóna þannig: Fitjið upp 4 l með rauðum á sokkaprjóna nr 5 og prjónið 1 umf slétt. Prjónið nú þannig: * Færið allar l á hægri hlið á prjóninum án þess að snúa við, herðið á bandi og prjónið sl yfir allar l *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist 35 cm. Klippið frá og festið enda. Gerið 2 litla dúska með natur og festið á hvora hlið á hálsklútnum.

RÖNDÓTTUR HÁLSKLÚTUR:
Hálsklúturinn er prjónaður eins og einlitur hálsklútur, nema það eru prjónaðar rendur þannig: * Prjónið 4 umf með rauðum, 4 umf með natur *, endurtakið frá *-* til loka.

Gerry 11.07.2018 - 15:42:

Kun je het sjaaltje ook breien met rondbreinaald???

DROPS Design 12.07.2018 kl. 09:44:

Dag Gerry, Jazeker, dat kan. Omdat je weinig steken op de naald hebt is het handig om de 'magic loop' techniek te gebruiken. In deze video wordt die techniek uitgelegd

Diane 01.03.2014 - 20:00:

Que c'est drôle. Pour l'ajout d'une touche de fantaisie a toute bouteille que l'on offre a Noel on peut difficilement faire mieux!

Martine 18.12.2013 - 11:02:

Dankjewel voor het snelle antwoord. Ik ga ze van de week maken!

DROPS Design 18.12.2013 kl. 11:16:

Veel plezier mee ;-)

Martine 17.12.2013 - 21:42:

Wat een leuk patroon! Maar wel een vraag. Bij het sjaaltje wordt er gesproken over een sjaal van 6 steken, maar er worden er maar 4 opgezet. Ik lees nergens iets over meerderen. Hoe kom ik dan aan de 6 steken? Dankuwel.

DROPS Design 18.12.2013 kl. 10:41:

Hoi Martine. Je hebt gelijk, dat was een foutje in het patroon. Je zet 6 st op en breit de tube over deze st. Het patroon is aangepast. Bedankt voor het melden.

Elza Guerra De Azevedo 16.12.2013 - 16:51:

Creio que encontrei um erro nesta receita. Na 9ª carreira do gorro, eu acredito que no início, logo depois do primeiro asterisco está faltando tricotar: "*1 m/p meia.....". Fiz meu modelinho conforme indicado na receita e não sobraram os 14 pontos na agulha. Então corrigi a receita, executei e ficou uma belezinha.Também não entendi a explicação para fazer o cachecol pois fala de trabalhar seis pontos e depois, manda montar apenas quatro!! Obrigada. Espero ter colaborado, pois vocês merecem.

Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1001

Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!

Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.