Yelena Ramsden skrifaði:
Thank you very much for your answer, does this yarn have a sheen to it? I am going to make a pullover with some open work romb design on it. I would like to use either cotton or cotton mix yarn for it. It has to have soft pinkish colour, a bit of body, fluidity and lustrous sheen, and wash well - which yarn can you recommend? It can be between 20 -22 stitches per 10 cm, but I am flexible on it, not too thin!!! Thank you in advance!
03.02.2021 - 12:00
Yelena Ramsden skrifaði:
Lovely pattern and very nice looking yarn, although, I have not tried using it yet. Are these clothes supposed to be face washing clothes? Thank you!
01.02.2021 - 11:58DROPS Design svaraði:
Hi Yelena, Yes, these cloths can be used for face washing. Happy crafting!
01.02.2021 - 13:49
Beatriz Ferrada skrifaði:
Ma petite fille se plaint des laines qui lui piquent la peau. Pouvez vous me suggérer quel type de coton je peux utiliser pour lui tricoter un t-shirt, merci
09.07.2020 - 20:51DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Ferrada, ces lavettes se tricotent en pur coton: Safran, mais vous pouvez également les réaliser dans un fil du même groupe, autrement dit soit en DROPS loves you 7 soit en DROPS loves you 9. Bon tricot!
10.07.2020 - 08:04
Lynn Thomas skrifaði:
Is there a written pattern instead of graph? We truly appreciate it!!
26.06.2020 - 04:00DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Thomas, there is only diagram to this pattern - but you will find here how to read knitting diagrams. Happy knitting!
26.06.2020 - 07:31
May skrifaði:
Finner ikke diagram
23.06.2020 - 12:20
Claudia skrifaði:
Hey, ich kann zu diesen schönen Lappen leider due entsprechenden Musterdiagramme nicht finden. Freue nich auf eine bakduge Antwort:-) Viele Grüße Claudia
23.06.2020 - 11:56DROPS Design svaraði:
Liebe Claudia, hier lesen Sie, wie man Diagramme liest. Viel Spaß beim stricken!
23.06.2020 - 16:12
Bright Diamonds#dropsbrightdiamonds |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónaðar tuskur með gatamynstri úr DROPS Safran. Stykkið er prjónað fram og til baka.
DROPS Extra 0-1491 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1, A.2 og A.3. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TUSKUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. TUSKA: Fitjið upp 67 lykkjur á prjón 2,5 með Safran. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN yfir allar lykkjur – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan eftir mynsturteikningu frá réttu þannig: Prjónið 3 lykkjur í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, A.1 (= 5 lykkjur), A.2 yfir 50 lykkjur (= 5 sinnum á breidd), A.3 yfir 6 lykkjur og prjónið 3 lykkjur í garðaprjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram að prjóna eftir mynsturteikningu svona þar til stykkið mælist ca 25 cm, endið eftir 10. eða 20. umferð í mynsturteikningu. Prjónið 4 umferðir garðaprjón og fellið af með sléttum lykkjum í næstu umferð. Klippið frá og festið enda. Prjónið 1 tusku í hverjum lit. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #dropsbrightdiamonds eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1491
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.