Hanne skrifaði:
Har dere en størrelsen-guide til denne? Skulle gjerne hatt cup-størrelsen, siden man lett kan justere stroppene.
17.09.2023 - 13:17DROPS Design svaraði:
Hei Hanne, Du finner en målskisse på bunnen av oppskriften. God fornøyelse!
18.09.2023 - 06:41
Carole skrifaði:
Grazie! Sono bellissimi i vostri modelli Non capisco però una cosa, nella lavorazione delle coppe non capisco la differenza fra la lavorazione di quella di destra e quella di sinistra. Essendo lavorato a maglia bassa, ogni volta che uno fa una riga il lavoro viene girato, perciò non c’è un dritto e un rovescio. Come fa il dritto del lavoro a diventare rovescio? Grazie
23.07.2023 - 23:33
Carole skrifaði:
È bellissimo! Non capisco però una cosa, nella lavorazione delle coppe non capisco la differenza fra la destra e la sinistra. Lavorando a mangia bassa non c’è un diritto d un rovescio, cosa significa che il dritto del lavoro che diventa rovescio? Grazie mille
23.07.2023 - 23:31
Mai skrifaði:
Vielen Dank für die schnelle Antwort und den Tipp! Liebe Grüße Mai :)
26.06.2023 - 17:09
Mai skrifaði:
Hallo, mir sind die Brustcups des Bikinis leider zu klein, kann ich wenn ich eigentlich S habe auch M Brustcups machen und und einen S Spitzenrand häkeln?
26.06.2023 - 12:43DROPS Design svaraði:
Liebe Mai, ja sicher können Sie die Größe anpassen, seien Sie nur sicher, daß Sie dann genügend Maschen für den Spitzenrand haben (12 M für A.1 + 13 M für A.3 und 11 M für jeden A.2). Viel Spaß beim häkeln!
26.06.2023 - 13:24
Trine Mathiassen skrifaði:
Jeg har nå hæklet Høyre skål og skal så hækle venstre, men jeg forstår ikke helt hvordan jeg skal hækle den, det står at den skal hækles på vrangen…
21.01.2023 - 15:58DROPS Design svaraði:
Hei Trine. Litt usikker på du mener når du skriver at den skal hekles fra vrangen. Hvor i oppskriften står det under venstre brystcup? Har du sett hjelpevideoene til denne bikinien? mvh DROPS Design
23.01.2023 - 12:48
Signe skrifaði:
Hei! Jeg har dysleksi og sliter veldig med å forstå oppskriften. Jeg har heklet hele bikinitoppen ved hjelp av videoene. Jeg sliter med å forstå hvordan jeg skal hekle stroppene. Det er garantert flere som meg som sliter med å forstå tekst og forstår best ved å se videoer, derfor lurte jeg på om dere kunne lage en video der dere lager stroppene.
12.06.2022 - 12:45DROPS Design svaraði:
Hei Signe. Stroppene hekles som flere luftmasker etter hverandre, se denne videoen på hvordan: Hvordan hekle en luftmaske (lm) Til denne bikinien hekles det 4 stropper a ca 115 cm. mvh DROPS Design
13.06.2022 - 11:47
Michaela skrifaði:
Hej! Det står att Paris tillhör har grupp B men när man skall beställa står det C. Om jag vill byta garn, är det då grupp B eller C jag skall ha?
11.03.2022 - 10:28DROPS Design svaraði:
Hej Michaela Det står fel här, DROPS Paris tillhör garngrupp C (vi ska rätta det) så det är alltså ett garn i garngrupp C du ska använda. Mvh DROPS Design
11.03.2022 - 14:05
MARTIN skrifaði:
Bonjour, Comment savoir quelle taille choisir ? Y-a-t-il une correspondance de taille de bonnets ? Merci.
23.03.2021 - 17:34DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Martin, vous pouvez comparez les mesures du schéma à celles d'un bikini similaire que vous avez. Retrouvez ici plus d'infos sur les schémas. Bon crochet!
24.03.2021 - 08:50
Eline skrifaði:
Hei, jeg har en kunst og håndverk oppgave, og jeg tenkte jeg skulle hekle denne. Jeg har egentlig aldri heklet før, så jeg lurer på om det er en video av denne oppskriften? Eller om dere kan lage en?
11.03.2021 - 20:14
Dive#divebikini |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Heklaður bikinítoppur úr DROPS Paris. Stykkið er heklað með fastalykkjum og sólfjöðrum. Stærð S - XXXL.
DROPS 199-54 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. HEKLLEIÐBEININGAR: Allar umferðir byrja með 1 loftlykkju (kemur ekki í stað fyrstu fastalykkju). LEIÐBEININGAR ÚRTAKA/ÚTAUKNING: Fækkið um 1 fastalykkju þannig: * Stingið heklunálinni inn í næstu lykkju, sækið þráðinn *, endurtakið frá *-* einu sinni til viðbótar, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 3 lykkjur á heklunálinni. Aukið út um 1 fastalykkju þannig: Heklið 2 fastalykkjur í sömu lykkju. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BIKINÍTOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. Fyrst eru 2 brjóstaskálar heklaðar, síðan eru þessi 2 stykki hekluð saman með 1 kanti í kringum allt. Að lokum er heklaður sólfjaðrakantur fram og til baka í neðri kanti á brjóstaskálum. Bikinítoppurinn er festur með bandi í hnakka og aftan á baki. HÆGRI BRJÓSTASKÁL: Heklið 16-17-18-19-20-21 lausar loftlykkjur með heklunál 3,5 með Paris. Snúið og heklið 1 fastalykkju í 2. loftlykkju frá heklunálinni, heklið 1 fastalykkju í hverja loftlykkju út umferðina = 15-16-17-18-19-20 fastalykkjur. Heklið síðan umferð með 1 fastalykkju í hverja fastalykkju – sjá HEKLLEIÐBEININGAR. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 8-9-9½-10-10½-11 cm heklið næstu umferð þannig (= ranga): Heklið 1 fastalykkju í hverja af fyrstu 14-15-16-17-18-19 fastalykkjum, heklið 3 fastalykkjur í næstu lykkju (= 2 lykkjur fleiri), haldið áfram meðfram hlið og heklið 15-16-17-18-19-20 fastalykkjur jafnt yfir um ystu lykkju neðst niðri á þessari hlið = 32-34-36-38-40-42 fastalykkjur. Heklið síðan umferð með 1 fastalykkju í hverja fastalykkju í ca 8-9-9½-10-10½-11 cm – stillið af eftir umferð frá röngu. Klippið frá og festið enda. VINSTRI BRJÓSTASKÁL: Heklið 16-17-18-19-20-21 lausar loftlykkjur með heklunál 3,5 með Paris. Snúið og heklið 1 fastalykkju í 2. loftlykkju frá heklunálinni, heklið 1 fastalykkju í hverja loftlykkju út umferðina = 15-16-17-18-19-20 fastalykkjur. Heklið síðan umferð með 1 fastalykkju í hverja fastalykkju – sjá HEKLLEIÐBEININGAR. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 8-9-9½-10-10½-11 cm heklið næstu umferð þannig (= rétta): Heklið 1 fastalykkju í hverja af fyrstu 14-15-16-17-18-19 fastalykkjum, heklið 3 fastalykkjur í næstu lykkju (= 2 lykkjur fleiri), haldið áfram meðfram hlið og heklið 15-16-17-18-19-20 fastalykkjur jafnt yfir um ystu lykkju neðst niðri í þessari hlið = 32-34-36-38-40-42 fastalykkjur. Heklið síðan umferð með 1 fastalykkju í hverja fastalykkju í ca 8-9-9½-10-10½-11 cm – stillið af eftir umferð frá réttu. Heklið nú vinstri brjóstaskál saman við hægri brjóstaskál héðan (ekki klippa þráðinn frá) þannig: KANTUR: Heklið 1 keðjulykkju í síðustu lykkju sem var hekluð á hægri brjóstaskál, 1 loftlykkja, * 1 fastalykkja, 3 loftlykkjur, hoppið yfir 2 fastalykkjur *, heklið frá *-* út umferðina, haldið áfram niður meðfram hlið og heklið 1 fastalykkju um ystu lykkju í hverri umferð, haldið áfram meðfram kanti að neðan og heklið 1 fastalykkju í hverja af þeim 30-32-34-36-38-40 fastalykkjum sem eftir eru á hægri brjóstaskál. Heklið síðan yfir fyrstu 30-32-34-36-38-40 fastalykkjur á vinstri brjóstaskál, haldið áfram upp meðfram hlið og heklið 1 fastalykkju um ystu lykkju í hverri umferð, haldið áfram yfir þær 30-32-34-36-38-40 fastalykkjur sem eftir eru með * 1 fastalykkja, 3 loftlykkjur, hoppið yfir 2 fastalykkjur *, heklið frá *-* út umferðina, endið umferð með 1 fastalykkju í síðustu lykkju og 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju í byrjun á umferð. Klippið frá og festið enda. SÓLFJAÐRAKANTUR: Heklið í neðri kantinn á brjóstaskálinni. Byrjið frá röngu og heklið 1 fastalykkju í hverja af 60-64-68-72-76-80 fastalykkjum – JAFNFRAMT er lykkjufjöldinn jafnaður út til 58-58-69-69-80-80 lykkjur – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA/ÚTAUKNING = 58-58-69-69-80-80 lykkjur. Heklið síðan þannig: Heklið A.1 yfir 12 lykkjur, A.2 yfir 33-33-44-44-55-55 lykkjur (= 3-3-4-4-5-5 mynstureiningar yfir 11 lykkjur) og endið með A.3 yfir síðustu 13 lykkjur. Haldið áfram þar til A.1 til A3 hefur verið heklað til loka á hæðina, klippið frá og festið enda. BAND: 1 snúra = heklið loftlykkjuröð ca 115 cm. Hnýtið hnút í hvorum enda og klippið endana til. Leggið snúruna saman tvöfalda, þræðið lykkjuna í gegnum efsta hornið á annarri brjóstaskálinni. Dragið síðan endana í gegnum lykkjuna og herðið varlega. Gerið aðra snúru og festið í efsta hornið á hinni brjóstaskálinni. Gerið 2 snúrur til viðbótar alveg eins og festið í sitt hvort hornið í neðri kanti á brjóstaskálinni (ekki í sólfjaðrakantinn). |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #divebikini eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 199-54
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.